Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1949, Síða 7

Fálkinn - 21.10.1949, Síða 7
FÁLKINN 7 USA-dátar dansa á grísku. Foringjar og áhöfn bandarísku herskipanna við Grikkland, voru nýlega í kgnnisför í Akropolis. Hér sjást þeir dansa fyrir fram- an Perþenon ásamt fólki úr kon- nnglega varðliðinu gríska, og skemmta sér vel. Gróðafyrirtæki. — / Róm var nýlega haldin sýning á sauðfé og geitum frá Miðjarðarhafs- löndunum. Geiturnar á mynd- inni eru frá Sikiley, með undin horn, langhærðar og silkimjúk- ar á lagðinn. Talið er dð tekjurnar af sýningunni hafi orðið 60 milljard lírur (um 620 milljón krónur) og hefir sýn- ingin orðið gróða fyrirtæki. Kaþólskur morgunverður. 1 til- efni af 50 ára prestskaparaf- mæli Píusar páfa, bauð ka- þólska líknarfélagið í París 300 fátæklingum til morgunverðar. Hér sjást nokkrir af gestunum á- saml einum af þeim sem buðu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.