Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1949, Side 12

Fálkinn - 21.10.1949, Side 12
12 FÁLKINN 39. ÚT í OPINN DAUÐANN uðu nijög hátt, og Gregory gat rakað sig með tækjunum, seni hann liafði lagt sig í hættu lil að sækja á Regina Palast. Efitr baðið opnaði Erika hurð, sem var að lieita mátti ósýnileg í þilinu og var að svefnlierbergi mannsins hennar. Þar var Gregory meðan Erika liringdi á stúlkuna, sem tólc til í svefnlierbergi hennar, hengdi upp fötin og bjó um án þess að hafa hug- mynd um að magri SS-foringinn, sem liafði komið kvöldið áður, væri enn í liúsinu. Þegar þau höfðu borðað hádegisverð nokkru síðar, fóru þau að ræða um ferða- áætlunina. Hún sagði að bifreiðin sem hún ók í þegar þau hittust forðum fyrir utan Köln, hefði verið eign von der Goltz hershöfðingja. Þess vegna hafði bílstjórinn vtrið hermaður. Hún átti þrjá bíla sjálf, en ökuleyfi fyrir aðeins einn þeirra, og þetta leyfi var bundið við akstur til og frá Múnchen. Þess vegna var ómögulegt að aka á þessum bil alla leið til Berlín. En von Bulil ofursti, yfirmaður flutningamála i Múnchen var góður vinur hennar. Þess vegna taldi hún liklegt að liún gæti út- vegað tvo svefnvagnsmiða í hraðlestinni, sem færi frá Múnchen um kvöldið. En til þcss að þetta gæti tekist urðu þau að vera fífldjörf. Gregory varð að þykj- ast vera Auguste von Leuterlachen, frændi Eriku, sem hafði dvalist i Ameríku síðustu tíu árin og sem var þar enn, að þvi er hún best vissi. Þau ráðgerðu að segja að hann hefði komið til Þýskalands eftir að stríðið skall á, og þetta átti að vera skýr- ingin á því að hann var ekki í einkennis- húningi og jafnframt fullgild ástæða fyrir því að hann Iiefði engin skilríki. Erika smiaði til ofurstans og spurði hvort hann gæti verið henni hjálplegur við að fá far- ir-iðana. Ofurstinn muldraði eitthvað í skeggið, erti hana með frændánum og sagðist skyldi athuga málið. Eftir að hann hafði látið hana bíða í fimm mínútur kom hann aft- ur i símann og sagði að þetta væri í lagi. Sem þóknun fyrir greiðann sagði hann að hún vrði að borða hádegisverð með sér daginn eftir að hún kæmi aftur frá Berlín. Samtalið var ekki auðveldara henni fyr- ii það, að Gregory var í sífellu að kitla hana á bakinu á meðan, en þegar hún skríkti hélt ofurstin að það væri merki þess að hún væri í góðu skapi. Ekki gat l.onum dottið í hug að liún sæti uppi i rúmi með erindreka frá bresku leynilög- reglunni hjá sér meðan hún var að tala í símann. Hún þakkaði hoðið hlæjandi og fékk að vita hvenær hún mætti vitja um farmiðana. Henni líkaði vel þessi hugmynd um frændann frá Ameríku, og þeim kom saman um að Gregory skyldi látast vera Auguste von Leuterlachen í allri ferðinni. Dagurinn leið allt of fljótt. Um sexleytið fóru þau inn i svefnlierbergi greifans og þar valdi Gregory sér grá föt, frakka, slifsi, skó, skyrtu o. s. frv. Greifinn var örlítið hærri en Gregory og hann var dálítið mjórri um axlirnar, svo að Lundúnaklæð- skeri Gregory mundi liafa orðið forviða við að sjá útganginn á honurn. En Þjóð- verjar vanda ekki svo mjög til klæðaburð- ar sins, og Gregory vonaði að liann kæmist gegnum þrengslin á járnbrautarstöðinni án þess að vekja atliygli. Sem betur fóf voru skórnir mátulegir. Meðan hann var að ldæða sig bjó Mitzi um dót frúarinnar og kom svo upp með miðdegisverð. Þegar Erika kom inn til hans til þess að láta hann vita að öllu væri ó- hætt, var liún alveg ferðbúin. Meðan þau voru að borða töluðu þau um hvernig þau ættu að komast út úr húsinu án þess að hann sæist. Erika stakk upp á að liann færi gegnum garðinn. Það var auðvelt eftir að dimmt var orðið. Úr bað- herbergisglugganum gat hann klifrað nið- ur á flatt þakið yfir billiardstofunni og það- an niður í garðinn. Það var ekki hægt að komast hjá því að bílstjórinn sæi hann. Þau urðu sammála um að hann skyldi bíða hennar við þriðju Þvergötu og aka með henni til Múnchen. Þetta gekk allt samkvæmt áætlun. Á Hauptbahnhof tók Erika farmiðana og fór svo út á stéttina til að athuga að allt væri hættulaust. Gregory leitaði hælis í snvrti- klefanum á meðan, til þess að forðast að einhver sæi hann kannske, sem hefði tekið eftir honum á Regina Palast daginn áður. Hann bar úrið sitt saman við stöðvar- klukkuna. Þegar leið að farartímanum oln- bogaði liann sig áfram gegnum fjöldann, eins og liann væri hræddur um að koma of seint að lestinni, og kallaði til eftirlits- mannsins við hliðið: — Eg er Herr von Leuterlaclien. Hefir frau Gráfin von Ost- erberg afhent yður farmiða handa mér? Maðurinn stakk miðanum í lófa Gregorys og hann ílýtti sér fram stéttina uns liann sé Eriku sem stóð i einum vagngluggan- um og henti lionum. Mínútu eftir að liann var sestur var lestin komin af stað á leið til Berlín. Undir eins og komið var út fyrir braut- arstöðina hallaði Gregory sér, lokaði aug- nnum og setti á sig þjáningarsvip, en Erika dúðaði hann í teppum sem hún liafði tekið með sér. Svo hringdi hún á vagnstjórann og bað hann um að láta búa um annað rúmið eins fljótt og unt væri. Frændi henn- ar væri á leið til Berlín til að leita frægs sérfræðings og væri svo veikur að undir venjulegum kringumstæðum hefði hann aldrei lagt upp að fara svona langa ferð. Digri vagnstjórinn var altekinn af sam- úð. Fagra konan, dauðveiki frændinn henn- ar og ríkulegur vikaskildingurinn, sem liún rétti honum, yfirbugaði liann algerlega, Másandi og sveittur bjó liann um rúmið og hauðst til að lijálpa Gregory að hátta. — Hann var rétt búinn að gera út af við sig, því að hann flýtti sér svo mikið að ná i lestina, sagði hún meðan þau voru að bisa við Gregory, stynjandi og hálf með- vitundarlausan. Þegar þau höfðu kornið honum í rúmið spurði vagnstjórinn eftir farmiðunum Qg skírteinunum, sem hann samkvæmt reglunni átti að taka við og af- licnda farþegunum aftur er þeir kæmi á ákvörðunarstað. Erika fékk honum skírteini sin og lést fara að leita að skilríkjum Gregorys, sem hún vitanlega ekki fann. Hún harmaði þetta mjög. Þeim tókst loks að fá Gregory til að ranka dálitið við sér svo að liann gæti gef- ið skýringu. Hann hlaut að hafa gleymt skilríkjunum lieinia. Hann liafði tekið þau upp og lagt þau fram, en þau höfðu orðið eftir samt. Vagnstjórinn tók þetta gilt. Hefðu þau verið útlendingar hefði þetla aldrei komið til mála, en vagnstjórinn vissi ekki betur en þau væru bæði góðir Þjóð- verjar, og það var í rauninni elckert und- arlegt þó dauðveikur maður gleymdi skil- ríkjunum og peningunum sínum. Það yrði engin vegabréfaskoðun er til Berlín kæmi og digri vagnstjórinn bað Eriku um að vera rólega. Hann skyldi sjá um að alll gengi að óskum. Þegar þau komu til Berlín morguninn eftir náði vagnstjórinn í burðarmann, en hann útvegaði svo einn af þeim fáu leigu- bílum sem voru við stöðina. Vagnstjórinn bar út farangurinn og lijálpaði Eriku að styðja Gregory út á stéttina. Þegar hann skildi við þau heygði liann sig og hukkaði því að Erika liafði vikið einhverju að hon- um aftur. Svo óku þau til íhúðar Eriku i Unter den Linden, án þess að nokkuð bæri við. íbúðin var á þriðju hæð í stóru sambýl- ishúsi. Hún hafði ekki annað þjónustufólk þarna, en Franz gamla umsjónarmann, sem verið hafði ekill hjá föður liennar, og kerl- inguna Irmegarde, sem einnig hafði verið hjú lengi hjá fjölskyldunni. Hún kynnti Gregory fyrir þeim sem Auguste frænda sinn. Ilún þóttist viss um að þau mundu ekki svo vel eftir Auguste að þau sæu mun- inn, og sagði þeim að hann væri nýkominn frá Ameríku og ætlaði að dvelja hjá henni nokkra daga. Gömlu hjúin fögnuðu henni vel og heilsuðu Gregory kurteislega. Þegar hún sýndi Gregory svefnherberg- ið sagði hún þeim gömlu, að skipið sem Gregory kom á liefði verið skotið í kaf og liann hefði misst allan farangur sinn. Þess vegna yrði hann að nota fatnað greif- ans þangað til liann hefði eignast ný föt. Undireins og þau voru orðin ein sagð- ist Gregory ætla að fara og ná í skjölin. Hún vissi að þetta var óhjákvæmilegt en var illa við að sleppa lionum út á götuna, því að þar gat liann átt á liættu að lögregla eða hermenn stöðvuðu hann og spyrðu liann spjörunum úr. Þau sátu lengi og

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.