Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1949, Side 13

Fálkinn - 21.10.1949, Side 13
FÁLKINN 13 brutu heilánn uni hvernig þau ættu að iiaga þessu, uns hún spratt upp og sagði: — Nú veit ég það! Hún dró út skúffu og tók upp sólder, eins og fólk notar í tennis eða til að hlífa augunum i miklu sólskini eða sterku rafljósi. — Kurt á þetta, sagði hún. Hann notar það þegar liann vinnur í efnarannsókna- stofunni. Taktu það og liafðu það niðri undir augum. Eg skal finna staf lianda þér, og þegar þú kemur út gengur þú varlega, fikrar þig áfrani eins og þú værir blindur. Ef þú gerir það þá kemur varla til þess að nokkur stöðvi þig. Agætt! sagði hann. — Þú ert snilling- ur, góða mín. Takist mér að reka erindi mitt þá er það eingöngu þér að þakka. Eftir hlýjar kveðjur og loforð um að koma hið bráðasta aftur fór hann frá henrii. í anddyrinu sétti hann á sig sólderið, fór niður í lyftunni og út um liliðar-dyr til þes að forðasl dyravörðinn. Undir eins og út kom lók hann stefnuna til Tiergarten. Hann gékk niðurleitur og pikkaði stafnum í stétt- ina. Pólk vék úr vegi fyrir honum. Á götuhorn um stóð liann kvrr og beið þangað til ein- Iiver hugulsamur vegfarandi hjáljjaði hon- um yfir götuna. Þetta geklc seint, en klukk- una vanlaði tíu mínútur í tólf þegar hann kom að bekknum, sem hann átti að bíða við. Bekkurinn var mannlaus. Hann hafði komið i tæka tíð. Eftir fimm mínútur kom kona. Grgeory sá ekki nema fæturna á henni. Hún sett- isl lijá honum og heiisaði: Iieil Hitler! — Ein Reich, ein Volk, ein Fiihrer! svar- aði Gregory hollustusamlega og með á- litrslu, þó liann hefði ekki hugmynd um hvort svörtu skórnir og sokkarnir, sem liann sá niður við jörð, tilheyrðu mann- eskjunni sem hann álti að liafa samband við. Það skrjáfaði í pappír og af því réð hann að konan ætlaði að borða nestisbita. Það var gott, og hann hélt samtalinu áfram. — Eg get ekki séð hvað klukkan er. Kannslte þér viljið gera svo vel að segja mér þegar hún verður fimm mínútur yfir hálfeitt. Þegar hún er orðin það verð ég að fara að hypja mig í matinn. — Sjálfsagt, svaraði hjöft, þægileg rödd með greinilegum útlenskuhreim. En yð- ur liggur ekkert á ennþá. Klukkan var að slá eitt — æ, ég mismælti mig, — tólf meina ég. Gott hugsaði Gregory með sér, — þetta lítur vel út. Og röddin hélt áfram: — Eg er hjúkrunarkona og fæst oft við blinda sjúklinga. Það er dásamlegt hve á- nægðir þeir eru. En það er ýmislegt sem þeir eiga i vanda með — t. d. að vita hvað klukkan er þegar þeir eru úti upp á eigin spýtur. Eruð þér alveg blindur eða er það ekki nema annað augað? — Ekki nema annað, sem helur fer, svar- aði Gregory. — En eins og þér skiljið verð ég að fara varlega með hitt augað. Það er þess vegna sem ég geng með þetta sólder þegar ég er úti. •— Má ég hjóða yður ke'xköku? spurði stúlkan eftir augnablik. — Þakka yður kærlega fyrir, sagði Gre- gory og rétti fram höndina. — Eg vil gjarn- an eina, ef þér hafið eirini of mikið. Hann tók kexkökuna og maulaði liana í hægðum sinum og þau töluðu um daginn og veginn, en i nærri því liverri setningu notaði hann orðin einn, ein og eitt þangað lil jiau liöfðu gengið úr skugga um að þau töluðu við réttan aðila. Það var stúlkan, sem varð fyrri til að gefa þetta í skyn. Sjáið þér mjög illa, eða liafið þér dá- lilla skímu? spurði liún. — Gelið þér til dæinis séð mann, sein gengur rétt á undan vður? Stundum sé ég dável, sagði Gregory. Og þér liafið svo fallegar fætur, að ég skal með ánægju fara með yður hvert sem þér viljið. —- Manni væri nær að halda að þér vær- uð kominn hingað til að gera það, sagði liún og hló. Og þó að þér talið ágæta þýsku þá finnst mér samt sem þér munuð vera útlendingur. Eg er einn, svaraði Gregory og af- hakaði nú þýskuna hræðilega til þess að undirsrika að hann væri útlendingur og fulltrúi ensku leyniþjónustunnar nr. 1. — Við liöfum beðið yðar lengi, sagði hún rólega. Við höfum skifst á að koma liingað þriðja hvern og fjórða hvern dag svo að umsjónarmennirnir skyldu ekki fá grun, ef þeir sæju sömu manneskjuna koma hing- að og borða nestið sitt dag eftir dag. Guði sé lof að þér eruð loksins kominn og getið létt á okkur þessari hræðilegu ábyrgð. Það var ekki neinn leikur að komast hingað sagði Gregory. En úr því að ég er á annað borð kominn til Berlín vil ég helst ljúka erindinu sem fljótast. — Eigum við að fara? sagði hún og stóð upp. - En úr því að þér eruð blindur þá er best að við verðurn samferða. Það fer vel á því að blindur maður og lijúkrunar- kona gangi saman. — Já. Við liefðum getað undirbúið þetta betur ef tækifæri hefði verið til, sagði Gre- gory. — En livar eruð þér hjúkrunarkona? Eg heyri að þér eruð ekki þýsk. Nei, ég er frá Bandaríkjunum og starfa fyrir Rauða Krossinn ameríska. Yf- irboðarar minir vita auðvitað ekkert að ég sýsla með þetta. Því að bæði er það hlutleysisbrot og brot gegn siðferðisreglum Bauða Krossins. Ef þetta kæmist upp þá mundi allt ganga af göflurium. - Eg er hræddur um að það gerði meira en að ganga af göflunum. — Kannske. Þjóðverjar skutu hjúkrun- arkonuna Edith Cavell fyrir eitthvað þessu likt, var ekki svo? Þeir mundu skjóta mig líka. En ég hætti á það. Eg var hérna þeg- ar stríðið hófst og mestur hluti starfs mins fer í að hjúkra þýskum hermönnum. Þess vegna finnst mér leyfilegt að nota svo sem tíunda liluta starfstíma míns til að gera gera eitthvað fyrir Englendinga, ekki síst þegar ég geri það í frístundum mínum. Það er ekki ein einasta sál af okkur sem erum lokuð hér inni, sem ekki hefir samúð með lýðræðislöndunum. En það getum við auð- vitað ekki sagt þegar aðrir hlusta á. Meðan þau voru að tala saman liafði stúlkan leitt hann út úr garðinum. Þau gengu margar götur uns þau komu að liúsa- Iiverfi með gamaldags skrifstofubyggingum. Þó sunnudagur væri voru margar skrifstof- urnar opnar, en það er algengur siður lijá þýskum handverksmönnum og kaupsýslu- mörinum. Á annari hæð í einu húsinu fóru þau inn á skrifstofu. Skiltið á hurðinni sýndi að þar var málaflutningsmaður. Skrifari með gleraugu kom fram og heils aði stúlkunni. Hann talaði með amerískum hreim þegar hann svaraði spurningu stúlk- unnar um hvort bróðir liennar væri við. Já, hann er við, ungfrú Vanderlioorst, ég skal láta hann vita af yður undireins, svaraði hann og hvarf inn fyrir. Hár maður um þritugt kom á móti þeim. llann heilsaði systur sinni með orðunum „lialló Lorna“ og kyssti liana. Undireins og hann liafði lokað dyrunum sneri stúlkan sér að lionum. Loksins er hann kominn, Cornelius, sagði hún. — Þetta er nr. 1. Gleður mfg að hitta yður, sagði Vand- erhoorst innilega og tók fast í hönd Gre- gory. Eg liefði heldur viljað geyma birgðir af dýnamíti liérna þessar vikur en þessar tvær pappirsarkir. En Jolinny Beardmore í enska sendiráðinu nauðaði á mér að taka við þeim, áður en hann fór. Þéf og systir yðar hafið gert okkur ómetanlegan greiða, sagði Gregory og tók af sér sólderið. — Aðal vandinn var að finna rétta manninn lil að taka við skjöl- unum. Það er ástæðan til þess að ég kom ekki fyrr. En ég vona að geta komið skjöl- unum til skila í kvöld. Hér er gæslumaður fjársjóðsins! sagði Vanderhoorsl og benti á ljósmynd af Herr Doktor Josef Goebbels. — Þeir prökkuðu upp á mig þessari mynd á líknar-útsölu fvrir nokkrum árum, en liann hefir kom- ið mér að milclum riotum síðan, ófétið að tarna. Fólk sem liefir komið til mín hefir haldið mig gallliarðan nasista þegar það sá myndina yfir slcrifborðinu mínu, en ég liugsa að liann fengi flog ef hann vissi hvað liann hefir geymt fyrir okkur. Vanderhoorst tók ljósmyndina úr um- gerðinni með vasahnífnum. Augnablik? sagði Gregory. — Er bréf- ið og nafnaskráin undir ljósmyndinni. Já, ég lagði það þar sjálfur og limdi svo yfir á eftir. — Þá get ég kannske tekið það eins og það er. Ef ég tek mvndina með mér þá er hún sönnun þess að ég sé nasisti, ef ein- hver kynni að rannsaka mig. En ef skjölin finnast liins vegar í vasa mínum þá er alll tapað. Takið þér það eins og það leggur sig, og verði yður að góðu, sagði Vanderhoorst og hló. — Þér getið ekki ímyndað yður hve viðbjóðslegt það liefir verið að sjá ásjónuna á þessu litla óféti á hverjum morgni þegar maður kom inn í skrifstof- una. Lorna, náðu í umbúðarpappir og seglgarn. Og búðu um myndina fyrir vin þinn. Fyrst nú fékk Gregory tækifæri til að virða stúlkuna fyrir sér og hann sá að þetta var dökk, lagleg stúlka, um liálf- þrítugt.með sterklega höku og falleg, bros- andi augu. v Meðan hún var að búa um myndina sagði bróðir liennar við Gregory: — Og svo er það hvernig þér komist á burt. Næsta „laumuferðin" úr þessum syndanna bæ er i kvöld. Eigið þér við að þér getið hjálpað

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.