Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1949, Blaðsíða 2

Fálkinn - 09.12.1949, Blaðsíða 2
2 F ÁJLKINN Magnús Helgason. Bræðramál Skólaræður og önnur erindi eftir þá bræður séra Magnús Helgason skóla- stjóra og séra Kjartan Helgason prófast í Hruna. lJegar Skólaræður Magnúsar Helgason- ar komu út fyrir 20 árum, vöktu þær meiri athygli og seldust örar en dæmi voru til um nokkra aðra bók á þeim tima. Aldrei hafði nokkur bók flutt þjóðinni hollari boðskap og aldrei hefir nokkur kennari né fræðari verið ástsælli af nem- endum sínum en séra Magnús Helgason. Eftir séra Kjartan eru fimm erindi í hókinni — hvert öðru ágætara. Siðasta erindið, VERÐHÆKKUN, er sérstaklega eftirtektorvert og tímabært, enda þótt það sé ritað fyrir þrjátíu árum. Kjartan Helgason. Þeir sem vilja gefa vinum sínurn góða bók á jólunum, ættu að athuga bókina BRÆÐRAMÁL. H.í. Leiftur FJÓRAR \V.IAI6 RARMARÆKCR Alómliörnin. Aðalsöguhetjan, hann Uggi lilli, siglir út í heim- inn og lendir í mörgum ævintýrum: Síðan bjó Uggi seglum bátinn, og sigldi til Grænlands niikið státinn. Kalt er hjá ungfrú Eskimó, en aldrei brást hennar veiðikló. A fljótsbakka sá hann Indíána, með örvar og boga, sem glenntu u^jp skjána. Þá flúði hann niðreftir fossandi ánni. með fuglinn á vinstri stórutánni. Síðan gekk ferðin fljótt og vel, hann flaug á dreka með engri vél. I Meiíinni. Þar er oft gaman í sólskini á kvöldin. Margt er að skoða: Þetta er kýrin Skjalda með liorn og bjöllu um hálsinn. og kringum liana leikur sér léttfættur kálfsinn. í haganum á sumrin finnst geitunum gaman. Þarna er ein að bíta gras og tvær að tala saman. L:lki lnkki!|)OÍíiir. I .áki var einn af þeím örfáu, sem detta í lukku- pottinn. Um Láka var sungið: Láki vill haida hnöttinn kring, um höfin rær hann á einæring. Fyrst mætti hann ungfrú Eskimó. sem alveg er frábær veiðikló. Svo hitti hann Indíánastráka, sem ætluðu sér að skjóta Láka. Til sumarlandsins hann flýði þeim fra á flugdreka yfir höfin hlá. í Súdan kvað Láki siðan una, — vann Svertingjarikið og prinsessuna. ít i Oti í haganum er margt fallegt að sjá. Hérna eru litil lömb á grænum bala. Langar þig ekki til að fara að smala? Andarsteggur úti á tjörn er á ferð með konu og börn. Þetta eru fyrstu barnabækurnar, sem prentaðar eru hér á landi, og fyllilega standa sambærilegum erlend- um bókum á sporði hvað snertir prentun og allt útlit. Allar bækurnar eru unnar í Lithoprent, Reykjauík. Þctta crn Jólaliækur barna í ár. Bækurnar fást hjá flestum bóksölum, ritfangaverslunum og víðar. Heildsölubirgðir hjá útgefanda: Snælijörn Jon^ion €o. AusL 4. Bókaverslun. Sími 1936.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.