Fálkinn - 10.03.1950, Qupperneq 11
FÁLKINN
11
Falleg’ loðskinn. — Marcelle Caumont í París hefir ekki spar-
að skinnið i þessa tvo klæðnaði. l'il vinstri er víður frakki úr
hvítum teddy-bear. Hann er ermalaus en hefir mjög víða hand-
vegi sem lagðir eru með breiðum kanti úr bjórskinni. Myndin
til hægri sýnir dragt úr ullarvelour. Á henni er það einnig
ermarnar sem vekja athygli, þær eru % langar og víðar mjög,
og fóðraðar með ozelot eins of notað er í hattinn og kragann.
VITIÐ ÞÉR . . ?
að ef skakki turninn í Písa hallast
meira en 30 sentimetra í viðhót frá
}>ví sem nú er, [já veltur hann uml
Hinn frægi skakki turn i Písa er
„Campanilla" eða klukkuturn dóm-
kirkjunnar þar og var byrjað á
smíði hans árið 1174, en af þvi að
grunnurinn undir turninum var
mjúkur varð livað eftir annað að
hætta við verkið og þvi var ekki
lokið fyrr en 1380. — Myndin sýnir
vel að það er ekki lítið sem turn-
inn hallast. Hann er 55 metra liár
og liallinn er rúmlega 4,3 metrar.
« ££ K
að hvalveiðamóðurskipin i suður-
höfum vinna úr jafnvel allra stærstu
hvölum á innan við 45 mínútum?
Úr einum hval er liægt að fá 15
-—16 smálestir af lýsi og eitt skip
getur unnið afurðir fyrir yfir 50
milljón krónur á einni vertíð. •—
Hér sést hvalveiðabátur með veiði
sína í eftirdragi á leið til móður-
skipsins.
KROSSGATA NR. 767
Dóri á að skrifa stil um efnið:
„Ncyðin kennir naktri konu að
spinna.“ Eftir að liafa tuggið penna-
skaftið lengi býrjar liann svona:
„Er liægt að liugsa sér nokkra örn-
urlegri sjón en naktar konur?“
Þegar liann fékk stílinn aftur frá
kennaranum var svolátandi athuga-
semd við stilinn: „Það geta nú ver-
ið skiptar skoðanir um það!“
Lárétt, skýring:
1. Hól, 4. búa til, 7. formóðir
mannkynsins, 10. deila, 12. iðinn,
15. keyri, 16. sorg, 18. kvenmanns-
nafn, 19. horfa, 20. missir, 22. dyn-
ur (þf.), 23. lijarðguð, 24. liandlegg,
25. höfuðborg Evrópu-rikis, 27.
þrammar, 29. keyra, 30. blóm, 32.
for, 33. frétt, 35. afhenda, 39. karl-
mannsnafn, 38. veita viðtöku, 39.
norðlcnsk eyja, 40. tvíliljóði, 41. við-
mótshlýja, 43. dyggur, 46. umstang-
ið, 48. siða, 50. hlutaðeigandi, 52..
an, 53. ákafur, 55. forfaðir, 56. sam-
stæður, 57. beiðni, 58. kaun, 60.
skel, 62. liljóm, 63, búa til brauð,
64. mjög, 66. smáverkfæri (þf.), 67.
lélegra. 70. framleiðsluvara, 72
Bláa stúlkan. — Þessi litli hatt-
ur er úr dimmbláu moldvörpu-
skinni, sem svarar til kragans
sem fellist um hálsinn og herð-
arnar. Á hattinum er hár strók-
ur úr bláum hrukkuðum gæsa-
fjöðrum. Að bera svona strók
á höfðinu krefst öruggs og
styrks höfuðburðar.
LAUSN A KR0SSG. NR. 766
Lárétt, ráðing:
1. Efi, 4. þorskur, 10. grá, 13. illa,
15. fakír, 16. maur, 17. kimni, 19.
gan, 20. kaupi, 21. kann, 22. ata,
23. rupl, 25. nánd, 27. kúra, 29. ás,
31. laufagosi, 34. ör, 35. gála, 37.
gárur, 38. naga, 40. ætar, 41. NA.
42. mn, 43. nurl, 44. tak, 45. farlaus,
48. mal, 49. an, 50. roð, 51. nár,
53. Ra, 54. sóru, 55. gras, 57. kæn-
ar 58. aukar, 60. talað, 61. slá, 63.
galar, 65. ólar, 66. skáti, 68. rita,
69. mar, 70. skottið, 71. ras.
Lóðrétt, ráðning:
1. Eik, 2. flík, 3. ilman, 5. of, 6.
raga, 7. skattar, 8. Kína, 9. Ur, 10.
gaupa, 11. rupl, 12. ári, 14. annálar,
16. maurinn, 18. inna, 20. krús, 24.
fágætar, 26. dugnaður, 27. korn-
unga, 28. trallar, 30. sátan, 32. fáar,
33. guma, 34. ögrar, 36. lak, 39. aum,
45. forað, 46. lauslát, 47. sárug, 50.
rónar, 52. rakár, 54. sælar, 56.
salir, 57. kala, 59. rata, 60. tóm,
61. sko! 62. átt, 64. ras. 66. sk. 67. ii.
miskunn, 73. bor, 74. fatnaðarefni.
Lóðrétt, skýring:
1. Lélegri, 2. ánauð, 3. spor, 4.
andvarp, 5. tvíhljóði, 6. afkastar, 7.
snæða, 8. sex, 9. er til ama, 10. er
á stól, 11. timburúrgangur, 13. þyk-
ir vænt um. 14. lærdómur, 17. líf-
færi, 18. spendýraættbálkur, 21.
skaut, 24. sáðlendi, 26. kattarliljóð,
28. vitað, 29. spendýr, 30. liffæri,
31. óbeit, 33. eymd, 34. legg mér til
munns, 36. ágóða, 39. kann, 41. ó-
hreinkar, 42. mjúk, 44. vökva, 45.
rauf, 47. ekki skemmtilegt, 48. i
stónni 49. sleif, 51. bylgjaðu (boðli.,
um liár), 53. ungviðið, 54. reikar,
56. skaut (þf.), 57. hrýs hugur við,
59. kveikur, 61. fæða, 63. þrifnaðar-
ráð, 65. kvenmannsnafn, 68. bók-
stafur, 69. ofsafengin, 71. æðsti guð
forn-Egypta.