Fálkinn - 11.05.1951, Blaðsíða 3
FÁLKINN
3
Flmiél endurheimt úr útilep
Sýning
Við Miðbœjarskólann. Vatni dælt á skólann og út yfir Tjörnina. —
Ljósm.: Ól. K. Magniisson.
Skíðaflugvélin Jökull lendir á Reykjaviknrflugvelli. — Ljósm. Ólafur
Magnússon kgl. hirðljósmyndari.
Þó að riokkuð sé liöið á áttunda
mánuS síðan GeysisslysiS varð á
Bárðarbungu á Vatnajökli, er sá at-
burður og hin fræga björgun áhafn-
arinnar öllum í fersku minni. Líka
man fólk liitt, að björgunarflugvél sú,
frá Bandaríkjahernum, sem send var
til að aðstoða áhöfn „Geysis“ komst
ekki upp aftur af jöklinum, og varð
áhöfn liennar að yfirgefa vélina.
vélinni og jarðýtunum tveim, sem
voru með í förinni. Án þeirra hefði
sennilega reynst ókleyft að bjarga
vélinni.
Leiðangursmenn lögðu upp í öræfa-
ferðina frá Kirkjubæjarklaustri á
Siðu og fóru sem beinasta leið upp
SíðuheiSi upp að jökulbrún. Þar urðu
þeir fyrir nokkurri töf af byl. Frá
Elds-og slysavarnavika á vegum
Slysavarnafélags íslands hófst sunnu-
daginn C. maí sl. með þvi að Slökkvi-
lið Reykjavikur hélt sýningu á björg-
un úr eldsvoða og slökkvitækni.
Sýningin hófst kl. 15 við Iðnskól-
ann. Múgur og margmenni hafði safn-
ast saman til að horfa á enda var veð-
ur gott. Gjallarhornum hafði verið
komið fyrir á ISnskólanum og lýsti
Jón Oddgeir Jónsson slysavarnavik-
una byrjaða. Jón Sigurðsson slökkvi-
liðsstjóri skýrði siðan fyrir áhorfend-
um einstök atriði sýningarinnar.
Var fyrst látið , sem kviknað væri
lítils háttar í ISnskólahúsinu og var
slökkvistöðinni tilkynnt það. Koma
samstundis tvær bifreiðar á vettvang,
dælu- og stigabifreið. Stigabifreiðin
var reist upp við þak hússins, cn laus
stigi settur við glugga á annarri hæð,
var þá vatni dælt úr vatnstank dælu-
bifreiðarinnar með háþrýstidælu á
„eldinn". Þetta atriði var einkum til
þess gert að sýna hversu stuttur tími
liði þar til vatn kæmi á eldinn, enda
virtist þar ekkert á vanta. Um sama
bjarga vélinni. Varð það úr, eftir lang-
ar samningaumleitanir, að Loftleiðir
keyptu vélina, eða „vonina i henni“,
eins og sagt er um tvísýna gripi, hvort
sem þeir eru dauðir eða lifandi. Samn-
ingar um kaupin tókust í marsmánuði.
Og 8. apríl höfðu Loftleiðir undirbú-
ið leiðangur austur á Bárðarbungu
til þess að freista að bjarga vélinni.
í honum voru 12 menn, undir stjórn
þeirra flugmannanna AlfreSs Elías-
sonar og Kristins Olsens, en Hrafn
Jónsson bifvélavirki var þeim til aS-
stoðar um það, sem gera þyrfti að
gefinn hafði safnast 7 metra þykkt
snjólag ofan á hana.
Nú var byrjað að grafa, og komu
ýturnar að góðum notum við það starf.
En vitanlega urðu leiðangursmenn all-
ir lika að láta liendur standa fram úr
ermum — með skóflur i hendi — og
moka, þar sem ýturnar náðu ekki til.
Þegar loks hafði verið mokað frá
vélinni skall á blindbylur og fyllti þá
gröfina af snjó. „En hann var svo
mjúkur og léttur, að það gekk fljótt að
moka frá á ný,“ segir Alfred, þegar Þann l't. mai eiga hjónin Birgitta Jónsdóttir og Sigurjón Grimsson,
Frh. á bls. 15. Njálsgötu 42, gullbrúðka.up.
Flugmennirnir Kristinn Olsen og Alfreð Eliasson, voru aðalhvatamenn
irnir að j>vi að Lofleiðir keyptu skíða/lugvélina. Með j)eim á mynd-
inni er Hrafn Jónsson, bifvélavirki, er átti mikinn þátt i skipulagn-
ingn leiðangursins. —- Ljósm.:: Ólafur Magnússon kgl. hirðljósmyndari.
leyti var „fallmotta“ tekin af stiga-
bifreið og var mönnum „bjargað úr
eldinum" með þvi að þeir stukku á
mottuna, fyrst úr glugga á 2 liæð, en
Frh. á bts. 15.
Þessi sama vél, sem verið hefir i
kafi í snjó síðan, settist á flugvöllinn
í Reykjavík skömmu eftir kl. 18 á
sunnudaginn var og er hér áreiðan-
lega um einstæðan viðburð að ræða.
Þvi að björgun vélarinnar er undra-
vert þrekvirki, sem verða mun þeim
sem að því stóðu, til ævarandi sóma.
Eigendur flugvélarinnar, Banda-
rikjaherinn, munu liafa taliS hana
glataða sér, á likan liátt og vélar, sem
þeir urðu að skilja eftir á Grænlands-
ísum á striðsárunum. En i stjórn og
meðal starfsmanna Loftleiða h.f. voru
menn, sem ekki töldu vonlaust um að
jökulröndinni sjálfri og upp að BárS-
arbungu var nær sífelld þoka, og urðu
þeir leiðangursmennirnir að stýra
eftir áttavita. En það kunna flugmenn
kannske bctur cn skipstjórar, enda
skakkaði ekki meira en rúmum kíló-
metra á staðnum, sem þeir námu stað-
ar á, og ílugvélinni. Þegar ratljóst var
vegna þokunnar, fóru þeir að „lita
kringum sig“ og fóru þá i leit, sem
miðaSi burt frá flugvélinni. Úr ca. 5
km. fjarlægð komu þeir auga á snjó-
þúst, dálítið einkennilega, sem stóð
þarna upp úr hjarnbreiðunni og héldu
þangað. Síðan vélin hafði verið yfir-
Jón Sigurjónsson prentari i Eddu
átti 50 ára starfsafmæli þ. 1. þ. m.