Fálkinn


Fálkinn - 11.05.1951, Blaðsíða 14

Fálkinn - 11.05.1951, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN KROSSGÁTA NR. 816 Lárétt, skýring: 1. DagblaS í Reykjavík, 6. slæmt fyrirkomulag, 12. leysti, 13. búsá- haldið, 15. handverkfæri (þf.), 16. skrifa, 18. dautt isl. timarit, 19. veðurátt (skst.), 20. berja, 22. hall- mælti, 24. elska, 25. kropp,'27. jórt- urdýra, 28. viðartegund, 29. karl- mannsnafn, 31. þrír samhljóðar eins, 32. feitin, 33. gangflötin, 35. garga, 36. málmskorturinn, 38. Asíuland, 39. er til leiðinda, 42. bjástur, 44. enda, 46. áframhaldssamur, 48. kjaftur, 49. draga úr eyðslunni, 51. straumkastið, 52. bókstafur, 53. gaf frá sér kvalastunu, 55. keyra, 56. tveir samliljóðar, 57. borg í Þýska- landi, 58. flík, 60. tveir samhljóð- ar, 61. hríð, 63. fimar, 65. hundar, 66. Norðurlandaþjóð. Láðrétt, skýring: ) 1. Óbeinir skattar, 2. sælgöéti, 3. meiðsli, 4. áframhaldssöm, 5. óþrif- in, 7. meiða, 8. haldi, 9. flana, 10. ónefndur, 11. germanskt tungumál, 12. veikar, 14. iðinn, 17. skelin, 18. besti drykkurinn, 21. karlmannsnafn, 23. bragarhátturinn, 24. kvenmanns- nafn. 26. firðtalsáhald, 28. ánafn- aði, 30. skrifar, 32. upphefð, 34. lærdómur, 35. fæða, 37. veikburða, 38. bland, 40. liggja við falli, 41. karlmannsnafn, 43. þýðendur, 44. gagnstætt: lokuð, 45. varð að bana, 47. berar, 49. sagnorð, 50. hlutaðeig- andi, 53, hrakningar, 54. gangflötur- inn, 57. afturhluti, 59. þrir sam- hljóðar, 62. tónn, 64. goð. LAIISN Á KRflSSt. NR. 815 Lárétt ráðning: 1. lán, 4. skessan, 10. ask, 13. átak, 15. aftan, 16. Orka, 17. stuna, 19. arg, 20. skrár, 21. aðan, 22. rot, 23. æran, 25. apar, 27. gras, 29. kf, 31. prakkarar, 34. ar, 35. raka, 37. glata, 38. auka, 40. akur, 41. má, 42. af, 43. rokk, 44. Níl, 45. þefarar, 48. auk, 49. er, 50. lin, 51. raf, 53. Ra, 54. senn, 55. agar, 57. stígi, 58. raðar, 60. staga, 61. nam, 63. ritar, 65. káka, 66. fimar, 68. raki, 69. ýla, 70. Tatarar, 71. raf. Lóðrétt ráðning: 1. lás, 2. átta, 3. nauða, 5. ká, 6. efar, 7. stokka, 8. sagt, 9. an, 10. Arras, 11. skán, 12. kar, 14. knappar, 16. okrar- ar, 18. anar, 20. særa, 24. Akranes, 26. ragmenni, 27. grafarar, 28. krakkar, 30. fakír, 32. kláf, 33. atar, 34. akkur, 36. kul, 39. uoa, 45. þinga, 46. Alabama, 47. ragar, 50. leiga, 52. faðir, 57. staka, 59. raka, 60. ský, 61. nit, 62. mar, 64. rif, 66. fa, 67. Ra. COLA DByx/fl/R )spu"r SARAH BERNHARDT. Frh. af bls. 5. fagra rödd hún hefði, fyrr en hún hafði starfað á leikhúsum í mörg ár. En mótlætisárin voru henni dýrmætur skóli. Hún varð aldrei eins hlý og innileg eins og Elenora Duse. En tækni- lega séð var hún fullkomnari og skapbrigði hennar meistara.r- leg. Best tókst henni þegar liún átti að fara með bundið mál. Röddin naut sin aldrei eins og þá og hið ljóðræna varð svo lifandi á vörum hennar. HNELLINN. James A. Jackson læknir á Madi- son-sjúkrahúsinu í Wisconsin hefir skorið sjúkling á hol og tekið úr honum 27 kg. þungt fituæxli. Hafði sjúklingurinn létst úr 225 í 175 kg. á spítalanum, en áður hafði hann megrað sig með svclti úr 350 kg. - Ur sögpu landainndanna — Fyrsta siglingin kringum hnöttinn. 25. Ilópur Magelhans er sá síðasti, scm á að fara í bátana. Hann berst í sjávarborðinu til þess að verja flótta hinna. Æðisgengnir Indíánar elta menn Magelhans. Hjálmur Mag- elhans og sleginn af honum, hann er særður á fæti og fær eiturör í and- litið. En hann berst enn. — Hann ætlar að líta við til að sjá livernig hinum líði í bátunum, en þá dyn- ur á honum bjúgsverð svo að liann fellur í blóðugt vatnið. Indíánarnir hópast í kringum hann. Átta menn týna lífi með Magelhan. Hinir kom- ast um borð í flotann, sem heldur ferðinni kringum hnöttinn áfram. Nú liafa tveir menn, sem lieita E1 Cano og Barbosa tekið við farar- stjórninni. 26. Það eru of fáir menn eftir til þess að geta siglt þremur skipum. Þess vegna kemur þeim saman um að skilja „Conception“ eftir og kvcikja í þvi. „Victoria“ siglir á- fram. Þeir lcoma að eyju, þar sem Francesco Serrano, vinur Magelhans, var starfandi. En nú er hann dáinn. Skipverpjar Magelhans flækjast inn i deilu liinna tveggja innfæddu kon- unga á eyjunni. í þeim erjum er Barbosa og ýmsir aðrir menn hans handteknir af hinum innfæddu. — Áhöfnin á flotanum verður fámenn- ari og fámennari. Og leki kemur að hinu góða skipi „Trinidad“. Þess vegna er það skilið eftir með allri áhöfn. Það á að reyna að sigla þvi tii baka til Ameríku.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.