Fálkinn


Fálkinn - 11.05.1951, Blaðsíða 4

Fálkinn - 11.05.1951, Blaðsíða 4
'4 F Á L K í N N nokkur kvikmj’-ndadís hefir haft lag á að vinna sér jafn mikla dularblandna frægð og Sarali hún heim og kyssti mig og hélt Bernhardt. í nærri því hálfa öld svo áfram til Hollands, en þar var hún heimfræg manneskja var hún fædd. Lengi vel var og ferðaðist land úr landi með allt á huldu um uppruna Söru. miklu föruneyti, hafði með sér Iiver var þessi móðir hennar, sem áttatíu ferðatöskur og auk þess alltaf var á ferðalagi og virtist leóparða, apa og nöðrur, en ást- lifa í vellystingum? Louis Vern- fangnir menn eltu hana stað úr euill, rithöfundurinn, sem m. stað. Ef birta ætti nafnalista a. er kunnur fyrir söngleikinn allra biðla hennar þá yrði sá „Systir mín og ég“, o gsem var iisti lengri en heimildaskrá að giftur soardóttur Söúu, hefir stórri doktorsritgerð. Ævi henn- skýrt svo frá þessu leyndar- ar lauk þannig að hún datt máli og ýmsu öðru í sambandi máttlaus niður á leiksviðinu, er við Söru í hók sem hann gaf verið var að æfa nýtt leikrit í út fyrir nokkrum árum. Móðir síðasta sinn. Þá var hún 76 ára. Söru hét Julie von Hardt og Hún dó nokkrum árum síðar, var frá Rottgrdam; móðir henn- 23. mars 1923. Þá hafði hún ver- ar var saumakona og af Gyð- ið sextíu ár á leiksviði og fjöru- ingaætt, en faðir hennar var tiu ár af þeim sextíu hafði hún bókhaldari. Ung strauk hún til verið heimsfræg og gengið und- Parísar með frönskum starfs- ir nafninu „hin goðumlíka manni á ræðismannsskrifstof- Sarah“ og tvímælalaust verið unni í Rotterdam, en hann skildi meira um hana talað en nokkra við liana vo nbráðar. Julie lenti konu, sem var uppi henni sam- i reiðileysi, en hún var lagleg tímis. Þegar hún hafði leiksýn- og auk þess séð í viðskiptum ingar vestur á preríunum í Ain- og hafði lag á að koma ár sinni eríku komu kúrekarnir langar fyrir horð og láta karlmennina leiðir rðandi, ti Iþess að sjá sjá fyrir sér og lifa eins og hana. Þeir vissu að vísu ekki blóm í eggi. Hún gerðist vænd- allir hvort hún söng, dansaði iskona af „fínna taginu“. Það eða lék, en þeir höfðu heyrt er eftirtektarvert, að Sarah, nafnið nefnt með svo mikilli sem talin er liafa talað fegurri hrifningu að þeir urðu að sjá frönsku en nokkur á hennar þessa undramanneskju .... tið, ólst upp við mesta hrogna- „Móðir mín elskaði ferðalög,“ mál. Móðuramma hennar, sem segir Sarah 1 upphafi endur- sá um heimilið, talaði hollensku minninga sinna. „Frá Spáni fór og móðir Söru talaði frönsku hún til Englands; frá London til með þýskuslettum og hollensk- Parísar; frá París til Berlínar og um framburði, hún kallaði sig þaðan til Kristianíu; svo kom t. d. ávallt „Djoli“ en það átti sinni. Hún taldi liana heimska og fannst ekkert til hennar koma á neinn hátt, og þegar hún fór að geta sér frægðar á leiksvfiðinu áleit móðir liennar, að það væri alls ekki hæfileikum hennar að þakka heldur því að Sarah hefði átt vingott við ein- hverja áhrifamenn, sem hefðu komið lienni á framfæri. En Julie sá Söru þó fyrir góðu upp- eldi og sendi hana á klaustur- skóla, eins og siður var í þá daga. En Sarah kom sér illa þar og hafði engan áliuga á náminu. Hvað var hægt að gera við stelpuna? Hún var sex- tán ára og vildi ekki taka neilt fyrir. Þegar hér var komið sögu hafði Julie eignast nýjan friðil, mesta áhrifamann landsins að keisaranum einum fráskildum. Það var hertoginn af Mornay, sonur Napoleons og madame Walenska. Hann var um þær mundir menntamálaráðherra, áhrifamikill maður og unni fögrum listum. Julie var lítið um það gefið að sýna hve göm- ul hún væri, með þvi að ljósta því upp að liún ætti uppkomna dóttur, sem auk þess væri hálf- gerð subba og gekk ósmekklega klædd. Henni þótti heldur ekk- ert vænt um Söru, en liélt hins vegar mikið upp á aðra dóttur •sina, Jeanne. Sara hátti tvær systur, en engar þeirra þriggja voru j)ó samferða. — Varð Jeanne leikkona síðar meir og tók sér ættarnafnið Bernhardt með leyfi Söru. En liún var Iítil leikkona og varð morfín- isli. — Hertoginn hafði lítið álit á Söru en vildi þó stuðla að því að hún tæki sér eitthvað fyrir hendur, sem ekki þyrfti mikla undirbúningsmenntun til. Og hon um fannst eiginlega ekki nema um eitt að gera: leikhúsið. Sarah, sem aldrei hafði æll- að sér að verða leikkona, sam- þykkti þessa ráðstöfun, því að ekki var í önnur hús að venda. Og hún bjó sig af kappi undir inntökuprófið á skólanum: In- stitut National de Déclamation. En i rauninni þurfti hún ekki að óttast prófið. Hertoginn hafði mælt með lienni og það þýddi að hún var tekin „að óséðu“ úr þeim 200 umsækjendum, sem fimmtán nemendur skyldu vald- ir úr. I skólanum gekk Söru bet- ur en nokkur hafði vænst. Eftir eitt ár þótti liún orðin vel að sér, og það var ekki aðeins á- gætum kennurum að þakka heldur líka ástundun hennar. Hún hafði breyst úr fávísum byrjanda í efnilega leikkonu. Og hún var orðin áhugasöm um leiklistina, þá list sem liún fyrr- JULIE von Hardt liafði ekki um hafði látið sig standa á miklar mætur á Söru dóttur sama um og jafnvel gert lítið 0DÍ-* : Til vinstri: Scira Bernharclt áriö sem hún gekk á leikskól- ann. Til hœgri: Málverk af Sarah Bernhajrclt eftir Bastien-Lepage. SARAH BERNHARDT ENGINN leikari, jafnvel ekki „HIN GOÐUMLÍKA“ að vei’a Julie. En áður en hún var orðin fræg scm frilla hafði hún kynnst ungum stúdent, sem hét Edouard Bernhardt, vel ætt- uðum kaupmannssyni frá Le Havre. Leiðir þeira skildu þó fljótlega. En þegar liann frétti að Julie hefði eignast dóttur, í október 1844, sem hann var vafalaust faðir að, fór hann þegar til Julie og gekkst við barninu. Bernliardt var ekki ríkur, en meðan liann lifði gaf hann þó með dóttur sinni; og þegar hann kom lil Parísar heimsótti hann hana jafnan, og í arfleiðsluskrá sinni liafði hann ánafnað henni lífeyri. Hún erfði líka dálitla fúlgu, sem á- samt þeim ógrynnum sem hún fékk í lcaup sem leikkona, fór í höllina sem hún byggði á liorn inu á Avenue de Villiers og Rue Fortuny. Þvi að þó að Sarali liefði fengið úr ættinni liæfi- leika til að græða peninga, þá liafði hún ekki síður lag á að eyða þeim. Kringum alda- mótin voru tekjur Iiennar um 2 milljón gullfrankar á ári, en þó har það stundum við að hún varð að taka á móti geslum sín- um fyrir utan koparhliðin á höllinni, þvi að lánardrottnar hennar höfðu lokað og látið virða livern einasta hlut innan- stokks, undir sölu á nauðungar- uppboði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.