Fálkinn - 11.05.1951, Síða 5
FÁLKINN
5
úr. Nú var leiklistin orðin henni
allt.
Eftir þetta fyrsta námsár fékk
liún önnur verðlaun skólans fyr-
ir harmleik. Og nú var hún
ráðin að frægasta leikhúsi Par-
íear, Théatre Francis. En þar
biðu hennar erfiðleikar og mót-
læti. Hún var höfð útundan, fékk
aldrei hlutverk, sem máli skiptu
og sætti litilsvirðingu af liálfu
hinna kunnari leikara. Þannig
liðu tíu ár. Loks varð henni það
á að reka einni fremstu leik-
konunni, Nathalie, tvo kinn-
hesta og það varð til þess að
hún varð að yfirgefa hið forn-
fræga leikhús Molieres. Tókst
henni nú að fá stöðu á Tliéatre
de Gymnase, en varð að sætta sig
við að fá smáhlutverk þar líka.
SARAIi BERNIIARDT lýkur
endurminningum sínum með því
arð segja að hún hafi eignast
son. En hún þagði um það þang-
að til í ellinni liver væri faðir
þessa sonar, Maurice, sem fædd-
ist 1865. Hún elskaði þetta barn
sitt heitt og þreyttist aldrei á
að borga spilaskuldir hans og
verða við bænum lians, hversu
mikið sem það kostaði liana.
En Maurice varð aldrei nema
lélegur leikhússtjóri og letingi.
Hver var faðir lians? Verneuil
lýsir skemmtilega þessu ástar-
ævintýri Söru í París Kamelíu-
frúarinnar. Sarah hafði ásamt
nokkrum öðrum leikurum frá
Théatre de Gymnase verið feng-
in til að skemmta á kvöldsam-
kvæmi í Tuilerie-höllinni hjá
keisaranum. í mesta meinleysi
las hún upp alvarlegt kvæði
eftir Vicctor Hugo — hún
gleymdi að Napoleon þriðji
liafði gert Hugo útlægan, enda
var hann mesli hatursmaður
keisarans. Enginn fékkst til að
klappa þegar Sarah hafði lok-
ið lestri kvæðisins, en liún liélt
að þetta kæmi af því að kvæðið
var raunalegt og las nú upp
skemmtilegt kvæði, sem lika var
eftir Hugo. Keisarinn stóð upp
bauð Eugeniu drottningu sinni
arminn og strunsaði út, en
Sarah stóð steini lostin á leilc-
sviðinu.
Leikhússtjórinn kom til og
jós 3rfir liana skömmunum, en
þá heyrðist sagt með sterkri
raust:
„Látið þér stúlkuna í friði!“
„Hver eruð þér?“ rumdi í
leikhússtjóranum og hann sneri
sér að liinum unga, tígulega
manni,, sem nálgaðist leiksvið-
ið. „Eg er Henri de Ligne, prins.
Eg leyfi ekki að þessi stúlka
sæti ómaklegri meðferð.“ Leik-
hússtjórinn hvarf en prinsinn
fylgdi Söru heim og kom i heim-
sókn til hennar daginn eftir og
oft síðan. Á hverju kvöldi voru
þau saman og þau unnust hug-
ástum. Þegar þau höfðu verið
trúlofuð í tvö ár vildi prinsinn
giftast lienni. Hann har málið
undir föður sinn. Prinsinn var
síðasta afsprengi ættarinnar og
föður lians var óljúft að liann
„tæki niður fyrir sig.“ Og það
varð úr að Sarah skild'i við liann.
Hún sagðist skilja við hann á
sama hátt og Margueiúte Gaut-
ier skildi við Armand, í „Kam-
elíufrúnni“. En þetta sár greri
aldrei. Þegar Sarah lék Kam-
elíufrúna fimmtán árum síðar,
sagði hún að hlutverkið væri
„röð af óekta perlum á grönn-
um þræði.“ Þetta leikrit hafði
verið leikið margsinnis áður,
en frægt varð það ekki fyrr en
Sarah Bcrnhardt fór að leika
aðalhluverkið í þvi, árið 1880.
Og það var endurminningin um
æskuástina, sem gerði leik
hennar i lilutverki Marguerite
jafn gagntekinn og raun bar
vitni. Hún lagði alla veröldina
undir sig með þessu lilutverlci
og um allan heim stældu aðrar
leikkonur hana, er þær fóru
með hlutverkið.
NÆSTU fjögur árin, 1863—’66
var Sarah atvinnulaus. Hún
hafði leikið í lítilli óperettu á
Porte Saint Martin og smáhlut-
verk hér og hvar. En eftir að
liún sleit samvistum við Henri
prins fór liún að leika fyrir al-
vöru. Það var eins og ástarraun-
ir hennar dýpkuðu skilning
hennar á leiklistinni og hjálp-
uðu lienni til að finna þróttinn
í sjálfri sér. Árið 1866 fékk hún
stöðu við Odeon-leikliúsið, en
þrjú ár liðu þangað til hún
vakti verulega atli^’gli og ekki
var það fyrr en 1872 sem liún
vinnur sinn fyrsta stórsigur,
sem drottningin i Ru>r Blas
cftir Victor Hugo.
Eftir á ,stóð svo mikill ljómi
af nafni Söru, að fólki gleymd-
ist live mikið mótlæti hún hafði
átt að striða Við uns sigurinn var
unninn. Sigur Söru Bernhardt
var dýrkeyptur. Þó að hún væri
ekki nema 16 ára þegar hún
kom á leikskólann, hófst leik-
ferill hennar ekki fyrr en sex
árum síðai’. Og hún var orðin
28 ára þegar hún vann sinn fyrsta
góða sigur, og nær fertugu þeg-
ar hún hlaut lieimsfrægð. Hún
hafði ákaflega mikið fyrir þvi
að þjálfa langan og heldur ó-
lánlegan líkama sinn uns hreyf-
ingar hennar og látbragð varð
með þeim yfirburðum, sem
seinna einkenndi hana. Og ekki
var farið að tala um live undur-
Frh. á bls. U.
Vcr
bjóðum yður ollor VÁIRYGGIHGAR mei bestu oo hopleoustu hjörum, svo sem:
Brunatryggingar
Bifreiðatryggingar
Sjó- og stríðstryggingar
Ferðaslysatryggingar
Farangurstryggingar
Rekstursstöðvunartryggingar
Flugvélatryggingar
FARÞEGUM sem ferðast með flugvélum FLUGFÉLAGS ÍSLANDS h.f., viljum vér sérstaklega
benda á hinar hagkvæmu slysatryggingar sem gilda fyrir hverja einstaka flugferð. Skírteinin fást
á afgreiðslum Flugfélagsins og getið þér því tryggt yður um leið og þér innleysið farseðilinn.
40 ára starfsferill tryggir viðskiptin
TROLIE & ROTHE H.F.
íslenskt tryggingafélag, stofnað 1910
Klapparstíg 26, Reykjavík
Símar 3235 og 5872. Símnefni: Maritime