Fálkinn - 11.05.1951, Blaðsíða 9
FÁLKINN
9
Hún hefir að líkindum farið
heim til mömmu eða einhverr-
ar vinkonu sinnar. Eg veit ekk-
ert með vissu. 1 sannleika sagt,
er ég forviða á því, hve hrædd-
ur þú ert, Eskild. Hefir þér
aldrei komið til hugar að Ing-
rid sé stórbrotin kona? Hún er
fædd og uppalin til þess að
sóma sér vel sem húsfreyja á
stóru heimili, þar sem miklar
veislur eru haldnar. Og til þess
að bera fögur klæði. Þrjú síð-
ustu skiptin sem ég hefi séð
hana, liefir hún verið ldædd
sama ómerkilega bómullarkjóln-
um. Ef þú hefir nokkra hug-
mynd um hve illa konu með
skaplyndi Ingrid fellur þetta,
myndir þú hafa skammast þín.'4
Hann lagði símtækið frá sér.
Var þetta satt, sem Rigmor
sagði? Var hann eigingjarn og
vorkunnarlaus eiginmaður?
Hann hafði mikla verki í höfð
inu. Hann fór að hugsa um
sambúð þeirra lijónanna. Það
var auðvitað mikið verk að
vinna öll heimilisstörfin.
Vitanlega hafði hún þráð
meiri og fínni klæði. Hún ólst
upp við það, að fá allt, sem
hana langaði til að eignast. En
svo komst aðeins ein hugsun að í
huga hans. Hann varð að finna
Ingrid.
Ef til vill hafði liún orðið fyrir
slysi. Hann bað guð að hjálpa
sér. Hann skyldi gefa hvað sem
væri til þess að fá liana heila
og ómeidda heim til sín. Hann
skyldi gæta hennar vel í fram-
tíðinni. Mörgu ætlði hann að
breyta henni i hag.
Þá kom honum Halvor i hug.
Hann var besti vinur þeirra.
Hann hafði verið í gildinu kvöld
ið áður. Ef til vill vissi htnn
hvar Ingrid var. Og hann mundi
það, ð Ingrid hafði einu sinni
sagt að Halvor væri einn þeirra
manna, sem skildi lífið og menn
ina, að hann væri vinur, sem
óhætt væri að treysta og gera að
trúnaðmnni.
Eskild hringdi til Halvors, og
sagði honum hvað gerst hefði.
Halvor sagði: „Eg skil vel að
þú sért ekki ánægður. Eg hefi oft
hugsað um það, að þú myndir
ekki reynast Ingx-id svo vel sem
vert væri.“
Eskild sagði: „Guð minn góð-
ur! Fyrir livað getur þú ásakað
mig?“
„Það er ekki að mínu skapi
að skipta mér af annarra mál-
um. Eg skal ekki fjölyrða um
þetta.“
„Jú, jú, blessaður segðu mér
álit þitt.“
„Eg skal gera það, samkvæmt
ósk þinni. Þú ert afbrýðisamui-.
Eg hefi séð ykkur nokkrum
sinnum á mannamótum. Þú
OF SNEMMA ÚR HÍÐINU.
Vegna þess aö veöráttan hefir
verið hlý fremur venju í Berlín
í vetur hafa birnirnir í dýragarö-
inum þar vaknað af dvata fyrr
en vant er, og eru skriðnir úr híð-
inu. En fóðurmeistaranum í garö-
inum þykir lítið til þess koma,
því aö nú þarf að fóðra húnana,
sem annars heföu átt að vera í
híöinu. — Hér sjást húnar vera
að slafra í sig sardínur, sem ~er
uppáháldsmatur þeirra.
hangir alltaf yfir henni, og það
lítur út fyrir að þér sé það þvert
um geð að nokkur kai'lmaður
komi í nánd við hana. Ef ein-
hver gefur lienni lxýrt auga þá
verður þú sti-ax yggldur, óþjáll
og tortrygginn.
Þvílíka framkomu getur ný-
tísku kona ekki sætt sig við. Eg
man eftir því, að kvöld nokkurt
er við Ingrid sátum og töluð-
um saman i bróðerni tók ég
hönd hennar. Þá var þér nóg
boðið. Allt kvöldið varst þú
fúll og tortrygginn. Eg get full-
vissað þig um það, að annað
eins og þetta getur gert lífið
óbæi'ilegt fyi'ir unga, fagra og
léttlynda konu eins og Ingx-id.
Þá hefi ég sagt þér mitt álit
sexxx vinur. Sá er vinur er til
vanxnxs segir.“
„Já, ég þakka þér fyrir, Hal-
vor. Eg mun hugsa málið. En
þú hefir ekkei't frétt af Ingrid?“
„Nei.“
„Jæja, ég hringi til sjúkra-
lxúsanna.“
Sanxtalinu var lokið.
Eix síixxiixn lxringdi i saixxa bili.
Hann greip símtólið.
„Halló!“
„Ei't það þú, Eskild?“ Rödd-
in var fögur, en nokkurrar undr
unar gætti i lxenni.
Ósegjanleg gleði fyllii hug
hans og lxjarta.
„Ingrid! Guði sé lof. Gengur
nokkuð að þér? Ertu lxeilbrigð?“
„Eg? Eg er við fulla lieilsu.
En þú? En livers vegna kem-
urðu ekki?“
„Kem ekki? Hvert?“
„Jæja, .þú hefir að likindum
gleymt öllu, óhi'æsið. Þetta eru
Á 32 SEKÚNDUM.
Á rakarasamkeppni í Austurríki
sigraði Ottilie Boehm, 16 ára, og
álrákaöi mann á 16 sekúndum.
Vél af sér vikið, þó ékki sé þaft
met, því að heimsmetið kvað vera
sekúnda. En finnst ykkur
ekki þurfa dirfsku til aö leggja
kjammana á sér undir slíka sam-
keppni. — Hér sést Ottili á rák-
arastofunni, sem hún hefir unniö
á sem nemandi í síðustu tvö árin.
♦
afleiðingarnar af því að drekka
of mikið gin og vei'inouth.
Manstu ekki lxvei'ju við lof-
uðum hvort öðru i gærkvöldi?
Við ætluðum að liittast og borða
liér uppi í Lyngekránni. Borða
á sanxa stað eins og i fyrstu
skógarför okkar. Við ákváðuixx
að hafa stefnumót."
„Stefnumót? Lyngekrá? Jú
xxú xxian ég eftir þessu. Þetta er
voðalega leiðixxlegt, Ingi-id. Þú
íxiátt ekki vera reið við nxig.“
„Slúður! Eg er ekki reið. En
flýttu þér að komast hingað.“
„Já, já, ég fæ bíl í lxvelli.
Vertu blessuð elskan.“
Þau sátu í hinni notalegu ki'á.
Ofninn var vel kyntur. Það
var dálítil lxriðai’mugga, en
logn.
Þau voru búin að borða og
voru að drekka kaffið. Hún tók
í liönd lxans og mælti:
„Þetta átti að vera táknrænt
fei’ðalag. Við ætluðum að nxinn-
ast fyx’stu skógarfararimxar. Þá
höfðunx við matarböggla með
okkur. Nú boi'ðuðuixi við ríku-
lega nxállíð. Þú lxefir náð tak-
íxiarkinu, Eskild. Þú ert orðinn
annar forstjóri. Eg er lireykin
af þér.“
„Eg er fyi'st og fremst glaður
yfir þvi, að geta nú veitt þér
betri lifskjör. Þú þarft ekki
framvegis að leggja eins liart
að þér.“
„Lofaðu mér að halda áfram
máli nxínu, Eskild. Eg var eftir-
lætisbarn, og vön hóglifi er ég
giftist þér. Eg liefi lært að njóta
vinnugleðinnar, og liafa ánægju
af því að vera til gagns. Eg
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM
Ritstjóri: Skúli Skúlason
Framkv.stjóri. Svavar Hjaltested
Skrifstofa:
Bankastr. 3, Reykjavik. Simi 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6
Blaöið kemur út hvern föstudag
Allar áskriftir greiðist fyrirfram
Prentað í Herbertsprenfj
liefi lært a ðskilja það, að lífið
er dýrmætara en svo, að það
eigi að snúast um dýra kjóla
og skemmtanir.
Lofaðu nxér því, að þú þrátt
fyrir auknar tekjur vegna beti'i
stöðu, farir ekki að lifa íburð-
armiklu lífi. Við liöfunx séð svo
margt dæmi þess, að bættur
fjárhagur liefir leitt til eyðilegg-,
ingar. Við skulum lifa og vera
blátt áfram, og fara eftir okkar
eigin liöfði.“
Hann sat þegjandi nokkrar
sekúndur.
Hann vildi ógjai'nan rjúfa
liina djúpu þögn.
Þau voru hamingjusöm. Hon-
um leið svo vel á þessum kyrr-
láta stað, með Ingrid við liliðina.
Hann laut að henni, svo að
andlit þeii'ra snertu livrt annað.
Eskild nxæli:
„Eg elska þig, Ingrid. Og ég
lofa því að gera allt, senx þú
biður unx. Eg lofa því einnig að
vei’ða hér efti rekki svo afbrýðj-
sanxur og yfirvofandi og ég
hefi verið. Þér hefir að líkind-
um, þótt ég gefa þér lítið frjáls-
ræði. Það má segja að ég hafi
elt þig á í'öndum, eða ekki mátt
af þér sjá.“
Ingrid hló glaðlega og neri
sínu nefi um hans nef. Hún
mælti:
„Þú mátt ekki heita því að
veita mér minni athygli en áð-
ur. Ekkert gleður nxig meira,
af þinni liálfu, en það, hve þú
ert mér fylgispakur og að þú
skulir ekki vilja missa sjónar
af mér. Eg óska þess að þú
gætir mín ávall svo vel sem þú
htefir gert fra mtil þessa. Eg
veit að þú ert ekki hræddur unx
nxig fyrir öðrunx karlnxönnum,
til þess liefir þú enga ástæðu
og munt ekki fá. Eg girnist ekki
aðra en þig.“
Eskild svaraði: „Eg veit það.
Eg er ekki hræddur um þig
fyrir öðrum. En ég vil alltaf
liafa þig hjá nxér. Eg mun aldrei
elska aðra konu en þig, Ingrid.“
Hún mælti: „Elsku Eskild,
þú ert mér allt.“