Fálkinn - 11.05.1951, Page 11
FALKINN
11
SBDiarhanskiir ðr bémullargarni
Efni: 65 gr. óbleyjaö bómullar-
garn nr. 3. Smáhnot blátt ullar-
garn.
Prjónar: 4 prjónar nr. 10 og 4
nr. 7.
Prufan: Fitja upp 20 1. á prjóna
nr. 10 og prjóna slétt 8 prjóna.
Prufan á að vera 6 cm. breið. Prjóni
maður lianskana sjálfur fær maður
þá fyrir tæpar 2 kr. og svo eru þeir
næstum óslítanlegir.
Aðferð: Fitja upp 52 1. af bóm-
ullargarninu á 3 prjóna nr. 10. 1.
prj. 12 lykkjur, 2. prj. 28 1. og 3.
prj. 12 1. Prjóna * 1 umf. slétt, 1
umf. brugðið, enduurtak frá * þar
til komnar eru 6 umf. Tak bláa
garnið og prjóna eins 4 umf. Tak
aftur bómullargarnið og prjóna slétt.
Þegar komnir eru 6 cm. byrjar
þumalfingur, fyrst á 3. prjóni með
því að bregða 2 lykkjur. í 2. umf.:
eru 3 fyrstu 1. á 3. prj.: 1 1. brugð-
in, prjóna 2 1. úr sléttu lykkjunni,
1 1. brugðin. 4. umf.: Eingin útaukn-
ing. 5. umf.: 1 1. brugðin, auk út í
báðum sléttu lykkjunum 1. 1. brugð-
in. (i. umf.: Engin útaukning. Hald
svo áfram að auka út i annarri
hvorri umf. næst eftir fyrstu og næst
á undan siðustu sléttu lykkjunni.
Þegar tungan er 10 1. að meðtöldum
hrugðnu lykkjunuin er hætt að auka
út. Þegar prjónið er 12 cm. er blár
spotti prjónaður i á tungunni en
hinar lykkjurnar færðar á prjón-
inn óprjónaðar.
Þumallungap á vinstri hönd er
prjónuð á siðustu lykkjurnar á 1.
prj. Þegar komnir eru 6 cm. er næst
síðasta lykkjan á 1. prj. brugðin.
o. s. frv. Þcgar Inunaltungan er búin
er prjónað slétt á 59 1. / 3. umf.
eru 2 fyrstu og 2 siðustu lykkjurn-
er yfir þuinaltungunni teknar sam-
an. 1 5. umf. eru 2 miðlykkjurnar
yfir tuungunni teknar saman. Nú
eru 28 1. á 1. prj. og 3. prj. til
samans, og 28 1. á 2. prjón. 56 1.
allt. 4VL> cm. frá þumaltungunni að
hinum fingrunum.
Litli fingurinn er prjónaður úr
6 1. af liandarbakinu, 6 1. frá lóf-
anum og 4 1. eru fiftjaðar upp á
milli þeirra, fitjað laust upp. Þegar
komið er að nögl (um 4(4 -cm.) er
1 cm. prjónaður á prjóna nr. 7 að
úrtöku og affellingu. Byrja á að
taka 4 lykkjur sem fitjaðar voru
upp 2 og 2 saman, prjóna 4 1. og
tak aftur 2 og 2 saman, klára um-
ferðina. Ilaf alltaf 1 1. færra milli
BÖRN. — Frli. af bls. 10.
þeim skildist að ástæðulaust hafði
verið að óttast smitun, af liinum
„banvæna" sjúkdómi. Lík skipstjór-
ans var borið upp á þiljur skipsins,
sem var á eið ti Jamaica. En þeir
Andy og Rex sátu sem fastast á
flekanum sínum. Þeir ætluðu sjálf-
ir að sigla honum til Kingstonhafn-
ar.
Þegar leið að kvöldi, þennan dag,
gerði vel snarpan sunnankalda, sem
lirakti þá af þeirri eið, sem þeir
höfðu ætlað sér að halda og undir
morgun neyddust þeir til að stefna
aftur til eyjarinnar, en tókst ekki
sem best innsiglingin um ósinn og
eitt liornið á flekanum rakst allharka
lega utan í rifið, svo að kaðallinn,
sem vatnskútarnir vou reyrðir með
niður í flekaplankana, lirökk i sunil-
ur.
„Það er ekki einleikið, hvað liann
er þungur, þessi kútur!“ varð AAndy
að orði þegar þann greip í kút, sem
var að velta í sjóinn.
Rex tók hann upp og gekk síðan
að hinum kútunum tveim. Þeir voru
allir óeðlilega þungir! Óliklegri liugs
ur skaut upp í iiugum þeirra beggja,
— hugsun, sem þeir þorðu þó ekki
að byggja neitt á. En þeir tóku sig
til og heltu vatninu úr einum brús-
anum Og hristu hann siðan. Hrundu
þá úr brúsanum tvær eða þrjár
handfyllir af gömlum gull-dúkötum,
mynt, sem verið hafði gjaldgeng fyr-
ir þrem eða fjórum öldum.
Piltarnir litu livor á annan, glaðir
og forviða, en ruku síðan til og
hristu hina kútana líka. Árangurinn
varð svipaður.
Grist skipstjóri hafði gabbað þá.
Hann hafði verið búinn að finna og
grafa upp fjársjóð Morgans, áður en
hann veiktist og falið gullið og gim-
steinana — því að þá fundu þeir
einnig í öðruni brúsanum, — undir
vatninu. Nú skildu þeir fyrst til
fullnustu, hvers vegna liann hafði
tekið svo til orða, að nú ættu þeir
allt, (sem á flekanum væri) ■— „und-
antekningajrlaust.“ Hann hafði ætl-
að að launa þeim þannig fyrir það,
ð þeir yfirgáfu hann ekki, heldur
reyndu að koma honum áleiiðs til
sjúkrahúss, til þess að bjarga lífi
hans.
Öll auðævi liins illræmda sjóræn-
ingja voru falin þarna. Og þessum
og gæfu gæðapiltum tókst að ná
höfn í Kingston daginn eftir, með
þau. En þar i borgini áttu þeir trú-
verðuga vini, sem hjálpuðu þeim til
að láta virða fjársjóðinn ■— gullið
og gimsteinana •— og koma lionum
í gjaldgcnga peninga.
Voru þeir nú orðnir vellauðugir
menn og liurfu lieim til ættjarðar
sinnar se mskjótast.
Th. Á. þijddi.
úrtaka þar til 6 I. eru eftir, drag þá
bandið í gegn. Þegar litli fingurinn
er búinn eru 4 1. teknar upp þar
sem fitjað var upp áður ogg prjón-
aðar 3 umf. með 44 1. yfir allan
vettlinginn áður en byrjað er á hin-
um þumlunum. Fær allar lykkjurnar
upp á tvöfaldan bandspotta.
Baugfingurihn er prjónaður af 7
1. frá handarbakinu, þær 4 lykkjur
sem uppteknar voru og 7 1. af lóf-
anum og 4 I. fitjaðar upp. Þegar
komið er að nögl (um 7 cm.) eru
teknir sniærri prjónarnir og prjón-
aður 1 cm. eru 4 1. sama megin tekn-
ar saman 2 og 2 1. þangað til 8 I.
eru eftir. Drag þráðinn i gegn og
fest hann að innanverðu. Þcgar baug-
fingurinn er prófaður er saumað í
hann með bláa garninu (sjá mynd
d) eftir mynstri (mynd c). Prjóna
löngutöng og sauma í hana. Þegar
vettlingurinn er búinn er saumað í
þumlana sein eftir eru.
La.ngatöng er prjónuð cins og baug
fingurinn, aðeins (4 cm. lengri.
Visifingurinn er prjónaður af þeim
lykkjunum sem eftir eru og 6 1. sem
teknar eru upp með löngutöng.
Þumallinn: Drag bláa þráðinn úr
og tak lykkjurnar upp á prjóna 10
að ofan og 10 að neðan og 2 1. að
auki í livoru viki (24 I. alls). Prjóna
i liólk þar til þumallinn er 4(4 cm.
og svo 1 cm. á finu prjónana. Fell
af. Lát vettlingana milli blautra dag-
blaða.
Mynd a: Sumarhanskar. Mynd b:
Snið með máli í cm. Mynd c: Band,
prjónað i tunguna. Mynd d: Lykkju-
saum i 4 flokkum. I. Þráðurinn
dreginn upp á mjórri enda lykkj-
unnar. II. Nálinni brugðið undir
næstu lykkju fyrir ofan. III. Nálinni
stungið niður þar sem áður var
stungið upp. IV. Sporið búið. Mynd
e: Útsaumurinn á vettlingunum.