Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1951, Síða 2

Fálkinn - 31.08.1951, Síða 2
2 F Á L K I N N TIL SÖLU EFTIRTALDAR BAFVÉLAB Fyrir riðstraum: Bensínrafstöð 7,5 kw 220 volt. Riðstraumsrafall 3 kw 220 volt. Spennubreytar 0,8 KVA 220/6—12 volt. Mótorar 1,5 hestöfl 1 fasa og 3 fasa. Fyrir jafnstraum: Dynamo 18 kw 220 volt. Mótor 5,5 hestöfl 220 volt Mótor 1/3 hestöfl 220 volt. Mótor 2 'hestöfl 110 volt. Dynamo 800 wött 32 volt. Dynamo 300 wött 12 volt. Ennfremur startarar (Chevrolet) og dynamóar í ýmsar tegundir bíla og jarðvinnsluvéla (Caterpillar). r' Rafvélaverkst. Halldórs Olafssonar Rauðarárstíg 20, Reykjavík Sími 4775 »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦ 1 skæru sólskini ætti ekki að vera lengur en 20 mínútur í einu í sólbaði, fyrsta kastið, og gæta þess jafnan að núa NIVEA-smyrslum rækilega á hörundið. NIVEA styrkir húðina, varnar hættulegum og sárum sól- bruna og gerir húðina dökka. Dekkri og hraustari húð með NIVEA HUNGURSNEYÐ 1INDLANDI. — Vegna uppskerubrests er nú, sem stundum áöur, alvarleg hungursneyö viöa í Indlandi og hefir aðal- skrifstofa S. þ. gengist fyrir því að ýmis lönd réttu hjálparhönd til aö bœta úr henni. Meöál annars voru hafin samskot meðál skrifstofu- fólksins á aöalskrifstofu S. þ. og söfnuðust þar 11.000 dollarar á þrem vikum. — Hér á myndinni sést Rálph Bunche, friðarverðlaunamaður Nobels frá siöasta hausti, vera að afhenda formanni hjálparnefndar- innar ávísun frá barnáhjálparsjóöi S. þ. Til hægri viö Bunche stendur Trygve Lie aðalritari Sameinuðu þjóöanna. CHICAGO TRIBUNE h'efir þá sérgrein að narta í Trygve Lie, aðalritara UNO. Nýlega var tlaðið að gera áætlun um hve mikið einkaíbúð hans í byggingu UNO kosti. Ilúsameistararnir neituðu að segja frá því, en blaðið segir að álíka íbúð á besta stað i New York kosti ekki ininna en 90,000 krónur á ári. Auk þess hefir Lie 14 herbergja liús í Evercst Hill, Long Island, og ár- legur kostnaður við það er um 240.000 krónur. Og svo hcfir hann ókeypis iúxusbila og bílstjóra og fær um 650.000 i kaup og risnu. Blaðið ber þetta saman við launin, sem Lie bafði þegar hann var utan- ríkisráðherra í Noregi. AUGLÝSING UM innsiglun útvarpstækja Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greina reglugerðar Ríkisútvarpsins liefi ég í dag mælt svo fyrir við alla inn- heimtumenn, að þeim sé, að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessara auglýsingar, lieimilt og skylt að taka við- tæki þeirra manna, er eigi greiða afnotagjöld sín af út- varpi, úr notkun og setja þau undir innsigli. Athygli skal vakin á því, að viðtæki verða því aðeins tekin undan innsigli, að útvarpsnotandi liafi greitt afnota- gjald sitt að fullu auk innsiglunargjalds, er nemur 10% af afnotagjaldinu. , Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 17. ágúst 1951. Útvarpsstjórinn. BOVRIL kjötkraftur Aðeins örlítið af hinum frá- bæra BOVRIL kjötkrafti út i súpuna — og hún verður bragðgóð og saðsöm. Allar húsmæður ættu að nota B O V R I L því að B O V R I L inniheldur allt það besta úr 1. flokks kjöti. — Bætið súp- una með B O V R I L kjötkrafti BOVRIL - bragð bætir matinn

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.