Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1951, Side 9

Fálkinn - 31.08.1951, Side 9
FÁLKINN 9 vissara að segja húsmóðurinni hvar sig væri að hitta á hverj- um liluta dags. EN ekki kom neitt bréfið — og engin sínfahringing lieldur. Mánudag — ómögulegt! Þriðju- dag-'— ómögulegt! Miðvikudag — nei! Honum fór að finnast hún kaldrifjuð og meiri fantur en liann hafði getað hugsað sér. Eða kannske var það hann sjálf ur, sem ekki var komandi tauti við? Nei, auðvitað var það liún, því að hún vissi að hann neydd- ist til að lesa af kappi undir pi’ófið. f rauninni hafði hann engan tíma til að liugsa um liana — og samt var það lnin sem hann hugsaði um lengstum, þegar hann liafði vörð á götun- um, þegar hann sat yfir bókun- um og þegar hann mataðist. Á fjiinmtudaginn kom hún — en eins og ögrun við hann, lögregluna og örlögin, fannst honum. Hann gat varla trúað sínum eigin augum. Þarna kom hún þjótandi gegnum þéttustu umferðina, iieint fyrir nefinu á honum — og öfugu megin! Hann þekkti undir eins bílinn, og datt í hug að nú væri lnin að hefna sín. Þó ekki yrði ann- að sagt en að þetta væri býsna einkennileg hefnd. Hún ögraði honum beinlínis — því hefði hann ekki trúað um hana, þrátt fyrir allt. En nú skildi liann sýna lienni, að jafnvel þótt Elli- nor ætti í hlut, skyldi liann ekki bregðast skyldu sinni, sem lög- reglumaður. Með bendingar- skipun sagði hann henni að nema staðar, svo gekk hann að bílnum. Inni í honum var gam- all maður, sem sat við hliðina á henni. „Vitið þér ekki að þér akið öfugu megin?“ spurði liann. Hún leit fyrirlitlega til lians, fannst honum, en svaraði engu. „Má ég fá nafn yðar og heim- ilisfang, og svo þarf ég að fá að lita á ökuskirteinið yðar,“ sagði hann rólega, en dálítið byrstur. Milcil liörmung að verða að fara svona nákvæm- lega eftir reglunum! Biðja Ellinor um að segja til nafns síns! Hún rétti honum ökuskir- teinið. „Höfum við ekki sést einhvern tíma áður?“ spurði liún. „Mér finnst endilega að ég hafi séð yður áður, lögregluþjónn!“ „Yfirlögregluþjónn,“ leiðrétti liann. Hún blístraði lágt og brosti — lionum fannst það að vísu glott, en þó var hann ekki viss um það. „Æ, nú man ég það — það er herra Martin yfirlögreglu- þjónn, sem ég liefi þann heið- ur að tala við!“ sagði Ellinor. Og svo sneri hún sér að gamla manninum sem sat hjá henni og bætti við: „Má ég kynna Martin yfirlögregluþjón — hann bjargaði einu sinni ungri stúlku sem ég þekkti frá drukknun .. “ En Henry Martin skeytti því engu. „Umferðalögi’egluþjónn liefir um annað að hugsa en láta kynna sig,“ sagði hann til að stinga upp í liana. „Reglurnar banna óþarfa lijal, þegar mað- ur er starfandi. Gerið þér svo vel, ungfrú Prescott, hérna er jikírteinið yðar. Þér fáið að heyra nánar frá lögreglunni síðar, viðvíkjandi sekt fyrir ó- forsvaranlegan akstur.“ „Eg fæ vonandi ekki ævilangt fangelsi, lierra yfirlögreglu- þjónn?“ spurði liún neyyðar- lega. „Eg held að til séu aukasektir fyrir að sýna lögreglunni ó- kurteisi, þegar liún er að starfi. Akið þér* áfram .......!“ „Komið þér einlivern tíma og heimsækjið mig, lierra yfirlög- regluþjónn — einhvern mánu- dag, þriðjudag eða miðviku- dag!“ Hann andvarpaði. Bíllinn var kominn í hvarf. Þessu hefði ég ekki trúað um hana,“ sagði hann við sjálf- an sig. „Og ég sem gerði mér svo liáar hugmyndir um hana. Þarna sér maður hve manni getur skjátlast.“ IIENRY MARTIN reyndi að gleyma Ellinor Prescott fyrir fullt og allt, en alltaf skaut lienni upp í liuga lians. Hann lagði myndina af lienni niður í skúffu, en tók hana upp aftur. Og þegar liann sat og reyndi að einbeita sér að próflestrinum var hann stundum farinn að liand leika hringinn hennar áður en liann vissi af. Hann fór að skoða hringinn sem einlivern vernd- argrip, eins og einhvern lieilla- Hrólf. Hann skyldi að minnsta kosti sýna henni, að liann gæti náð góðu prófi, og hann skyldi sjá til þess að liún fengi að sjá hann í nýja einkennisbúning- um þegar þar að kæmi. Hann gæti .... hm......farið í heim- sókn til fjölskyldunnar einhvern mánudag, þriðjudga eða mið- vikudag. Og hann skyldi vera kuldalegur i framkomu, eins og hann hefði liandtökuskipan upp á vasann. Hann tók prófið, þrátt fyrir allar sálarkvalir, tók það með bestu einkunn, en eiginlega var hann ekkert glaður þegar hann fór í nýja einkennisbúninginn sinn í fyrsta skipti og *bjó sig undir að gera sér dagamun, fyrsta frídaginn sem hann hafði átt um langt skeið. Annars var leiðindaveður í dag, og það flökraði jafnvel að lionum að sitja heima. En svo var hárið að dyrum. Húsmóðirin kom með skilahoð til hans. „Það situr ung stúlka liérna niðri í bíl, og langar til að tala við yður. En hún vill ekki koma inn — hún þorir það ekki, segir hún. Hún er hrædd um að liún fái seld, ef hún lætur bílinn standa mannlausan fyrir utan húsið.“ Henry Martin gægðist út um gluggann. Jú, auðvitað var það Ellinor. Nú jæja, hann gat allt- af gengið niður að bílnum lienn- ar — svo að hún sæi nýja ein- kennisbúninginn lians. En þelta var ný Ellinor, eða þá sú gamla góða. Hún rétti hon- um höndina, og þessi hönd dró hann inn i Ibílinn. Og svo ók hún af stað. „Nú liefi ég numið þig á brott!“ sagði bún og hló glað- lega. „Það var að minnsta kosti þú, sem sagðir fyrsta orðið, Henry. „Má ég sjá ökuskírtein- ið?“ sagðir þg. Var þetta ekki smellið hjá mér?“ „Nú getur mér kannske fund- ist það — en þá var það grátt gaman, Ellinor.“ „Gaman? Ertu frá þér? Mér var full alvara með það sem ég gerði. Eg meina þetta með Murchison dómara.“ En nú gáttaðist hann alveg. „Góða Ellinor,“ sagði hann, „ég skil þetta víst ekki.“ Hún ók ferðina. Svo hló hún og hristi höfuðið. „Ja, þessir karlmenn — og þið eigið að vera lögreglumenn og þess liáttar! En livar felið þið kænskuna? Skilurðu ekki Henry — ég narraði Murcliison dómara heim í hádegisverð, og svo bauðst ég til að aka honum i ráðhúsið á eftir. Eg vissi livar þú hafðir eftirlit þá stundina og ók af ásetningi þá leið og ók öfugu megin — lílca af ásettu ráði — þegar ég lcom auga á þig. Mig langaði til að sjá hvern ig þú tækir því. En sérstaklega Frh. á bls. 11. Franski kvikmyndaframleiðand- inn Christian Stengel œtlar sér að gera mynd, sem á að lieita „Feg- usta kona i heimi.“ 1 myndina hefir hann valið þessar 5 stúlk- ur frá Saint Germain de Pres í París, en þar er miðstöð „eksist- entsialismans“ talin vera. Hann télur að konur sem aðhyllast þá stefnu, verði feguni en aðrar. — = Ljósmyndarinn hefir fundið þessa fyrirmynd í fjörunni við Rivier- ann i Nissa og þegar farið var að rannsaka hver hún væri, kom það á daginn, að hún var engin önnur en franska leikkonan Colette Ric- hard. Hún er að vísu tiltölulega óþekkt ennþá, en hefir leikið smá- lilutverk með þeim ágætum að lienni er spáð glæsilegri framtíð. Enska balletdansmærin Dœpne Dale sést hér vera að bera gild- leikann á sér saman við pálmana í Monte Carlo. Hún dansara ýms aðalhlutverk á líátíðabállettunum, sem sýndir eru í London

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.