Fálkinn - 31.08.1951, Side 14
14
FÁLKINN
KROSSGÁTA NR. 829
ALI BABA OG HINIR 40 RÆNINBJAR
23. Morgana átti a"ð sjóða súpu, en
nú slokknaði á lampanum hennar og
meira viðsmjör var ekki til á heim-
ilinu. „Þú færð ofurlitið hjá gestinum,“
sagði einn þjónninn, sem hét Ab-
dullah. Það fannst Morgönu gott ráð
og fór út í garðinn. En lienni brá í
brún, er hún ieysti frá einum belgn-
um. Rödd úr honuin sagði: „Er tími
til kominn?“ Hún hríðskalf en stillti
sig og livíslaði: „Ekki strax heldur
bráðum.“ Svo fór hún að næsta belg
og sama sagan gerðist. Loks fann hún
viðsmjörið í siðasta belgnum, flýtti
sér inn og sagði Abdullah hvað gerst
hafði. '
24. Abdullah vildi helst drepa gest-
inn undir eins, en Morgana sagði:
„Fyrst verða ræningjarnir i belgjun-
um að deyja, og svo getum við ráðið
við foringjann á eftir.“ Hún lét Ab-
dullah fylla stóran ketil með vatni.
Þegar það sauð helti hún þvi i belgina,
svo að ræningjarnir brenndust til
bana. — Skömmu siðar fór ræningja-
foringinn á fætur. Hann kastaði stein-
völum á belgina, en heyrði ekkert
liljóð. Hann fór út í garðinn. Um
morguninn fékk Ali Baba að heyra
um snarræði Morgönu. Hann þakkaði
henni fyrir og sagðist skyldi muna
henni þetta meðan hún lifði, því að
hún hefði bjargað lífi hans.
IArétt, skýring:
1. Stúlka, 2. vinningur, 7. beitan,
9. i spiluin, 11. skap, 13. gimseinn,
15. mannsnafn (þýskt), 17. ílát, 19.
málæði, 22. óútfyilt, 24. óþétt, 26.
dýr, 27. sonur, 28. strikið, 30. spil,
31. hefðarfrú, 33. samtenging, 34.
magur, 36. inngangur, 37. i bók-
færslu, 38. fjölskyldan, 39. hvíla,
40. forsetning, 42. skott, 44. kven-
heiti, 45. tónn, 46. reikar, 48. blása,
50. smælki, 52. sýrt, 53. streyma,
55. óþverri, 56. afleiðing af frosti,
57. gildur, 59. eignaði, 61. merki,
63. óhljóð, 65. korntegund, 67. eig-
inmaður, 68. veiða, 69. skrifið, 70.
fall.
Lófirétt, skýring:
1. Raki, 2. dugleg, 3. herbérgis,
4. íþróttafélag, 5. ending, 6. inn-
heimta, 7. hvíla sig, 8. eymd, 10.
— Á hækjum sér, 12. neitun, 13.
saklaus, 14. kærleikur, 16. blöð, 18.
skaði, 20. biblíunafn, 21. stjaka við,
23. bera grjót á, 25. í likamanum,
27. orrusta, 28. dýr, 29. óskemmdar,
31. blcyða, 32. nær miðju, 35. bein,
36. guð, 41. blása, 43. skepnunum, 45.
erl. mynt, 47. fýlt, 48. í tafli, 49.
ending, 51. núningur, 53. stafir, 54.
sjáaldrið, 56. bátur, 57. keyra, 58.
hey, 60. á hesti, 62. ilát, 64. bein,
66. tónn, 67. tónn.
LAUSN A KRSSSB. NR. 828
Lárétt, ráðning:
1. Knár, 3. grjót, 7. mcis, 9. Ýlir,
11. lama, 13. brún, 15. Lína, 17.
rör, 19. snældan, 22. mór, 25. tók,
26. aldan, 27. Rom, 28. pukra, 30.
Ais, 31. gærur, 33. el 34. Óli, 36.
áls, 37. ra, 8. skeði, 39. gráta, 40.
Na, 42. nía, 44. api, 45. ok, 46. inn-
an, 48. art, 50. angra, 52. nár, 53.
hlaup, 55. goð, 56. ram, 57. slangur,
59. tak, 61. aska, 63. tína, 65. lýsa,
67. sama, 68. nóló, 69. stofn, 70. torf.
Lóðrétt, ráðning:
1. Korr, 2. rýr, 3. ginna, 4. RR,
5. ól, 6. talan, 7. man, 8. skyr, 10.
lús, 12. mín, 13. brók, 14. aldin,
16. Amor, 18. ötúl, 20. æla, 21. das,
23. ómur, 25. króknar, 27. ræsting,
28. penni, 29. alein, 31. glápa, 32.
ranka, 35. iða, 36. ára, 41. Anna,
43. krani, 45. orða, 47. náma, 48.
ala, 49. tug, 51. gota, 53. hlass, 54.
pútan 56. rann, 57. ský, 58. rím, 60.
klyf, 62. sló, 64. nit, 66. at, 67. Sf.
r
Drekkiö Egils-öl
ST JÖRNULESTUR.
Framhald af bls. 11.
húsi. Góðgerðastofnanir undir at-
hugaverðum áhrifum.
Wasliington. — Nýja tunglið er í
12. húsi. Góðgerðastarfsemin er
undir mjög aukinni .athygli. Er ekki
ólíklegt að skiptar skoðanir komi i
ljós á hjálparstarfseminni meðal
annarra þjóða. — Satúrn í 1. húsi.
Framfarahugur kemur í ljós meðal
almennings og cndurbætur ýmsar
geta komið til greina og gæti þing-
ið átt þátt i þvi, þvi að Mars er i 11.
húsi og hefir góðar afstöður til
Satúrns. — Úran i 10. húsi. Ilætt er
við að stjórnin eigi í örðugleikum
nokkrum og verði hún að fara hyggi
lega að ef vel á að fara, annars gæti
svo farið að einhver ráðherranna
yrði að fara frá. Stendur Jiað i
sambandi við utanríkismálin og á-
kvarðanir þeim viðvikjandi. —
Júpíter í 7. liúsi. Slæm afstaða, bend
ir á örðugleika i utanríkismálum.
Þó gæti þingið ef til vill bjargað.
ÍSLAND.
10. hús. — Nýja tunglið er í liúsi
þessu. — Stjórnin og verk licnnar
mun mjög á dagskrá og veitt athygli.
Sólmyrkvinn er i húsi þessu og
bendir á að stjórnin muni fara frá,
Hún er að minnsta lcosti i hættu
ntödd.
1. hús. — Mars cr í húsi þessu.
— Sterk áhrif munu koma til greina
meðal almennings og er líklegt að
gerðir stjórnarinnar og viðskiptin
við útlönd eigi þar rætur.
2. hús. — Mars ræður einnig lnisi
þessu. — Útgjöld munu hækka og
bankarnir eiga í örðugleikum.
3. hús. — Satúrn ræður húsi þessu.
— Tafir munu nokkrar í flutninga-
málum, blaðaútgáfu og bóka, frétta-
flutningi og útvarpi.
4 hús. — Mun hafa takmarkandi
áhrif á bændur og athafnir þeirra
og tafir geta átt sér stað í fram-
kvæmdum.
5. hús. —> Júpíter er í húsi þessu.
— Slæm afstaða fyrir leiklist og
leikara og skemmtanalíf mun háð
ýmsum óvæntum takmörkunum. Á-
greiningur um trúarskoðanir.
íi. hús. — Mars ræður húsi þessu.
— Ætti að hafa góð áhrif á sjósókn
og siglingar. Þó gætu örðugleikar
átt sér stað vegna áhrifa stjórnar-
valda.
7. hús. — Venus ræður húsi þcssu.
— Utanrikismálin ættu að vera und-
ir góðum áhrifum. Giftingar meðal
háttseltra manna áberandi.
8. hús. — Venus ræður cinnig húsi
þessu. — Ríkið ætti að eignast fé
við dauðsfall.
!). luis. — Úran er í húsi þessu.
— Ekki beinlínis góð afstaða fyrir
siglingar og utanlandsviðskipti. Þó
gætu nýjar vísindalegar uppgötvanir
komið til greina.
11. hús. — Satúrn er í húsi þessu.
— Ekki hcpjiileg afstaða. Hætt við
að stjórnin eigi i örðugleikum og
flokkaklofningur gæti átt sér stað.
12. hiis. — Neptún í liúsi þessu.
— Bendir á slæm og örðug viðfangs-
efni og atvik sem koma til greina í
sambandi við fátækraframfæri og
slikan rekstur, góðgerðastarfsemi og
sjúkrahús. Ritað 21. ág. 1951.
Vélbáturinn Birkir. Frh. af hts. 3.
hve óðfluga edurinn læsti sig um
aftur á, skal þcss getið að mjög ó-
víst er hvort Hildur litla hefði
bjargast úr brúnni ef Eggert hefði
ekki gefið sér tíma til þess að
hlaupa upp í brúna til hennar og ná
lienni út úr rcykhafinu, áður en
hann liljóp fram í lúkar til þess að
tilkynna skipstjóranum, livernig
komið væri og vekja skipsmenn.
Það vildi til happs, að sjór var
ládauður og skiji nærstatt, þvi að
allir voru fatalitlir og jafnvel fata-
lausir og algerlega matarlausir, þvi
að ekki gafst tími til þess að bjarga
neinu. Skipsmenn og farþegar misstu
þarna allt, sem þeir höfðu meðferðis
og auk þess brann þarna verðmætur
farmur (230 tn. af sykursaltaðri sild,
140 tn. af salsild og 130 tómar tunn-
ur) og skipið gjöreyðilagðist.
Eftir 2—3 stundarfjórðunga kom
enskur’ togari, sem var á veiðum
skammt undan á vettvang og tók
bátsverja um borð. Síðan var lagt
í ferð að hinu brennandi skipi
á ný, og tókst að koma taug i það
Enski togarinn dró Birki síðan í átt-
ina að Skaga, og þegar tólf mílna
leið var eftir, kom Ægir á vettvang
fró Siglufirði og var jliá rcynt að
slökkva cldinn. Tókst að lægja hann
nokkuð, en svo miklu af sjó liafði
verið dælt í skipið, að ekki þótti
fært að dæla meiru.
Efir tveggja tíma ferð var komið
undir Kálfshamarsvík, og var þá
aftur tekið til við slökkvistarfið.
Brátt var þó sýnt, að ekki mundi
verða hægt að ráða niðurlögum
eldsins nema mcð þvi að sökkva
skipinu. Var þá liorfið að þvi ráði
að draga það til Höfðakaupstaðar
og þar var því rennt upp í fjöru
um kvöldið. Eldurinn logaði góða
stund eftir það og gjörcyðilagðist
skipið að heita má.
Eigandi skijisins var Höskuldur
Jóhannesson, Drápuhlíð 48, Reykja-
vik.