Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1952, Síða 1

Fálkinn - 08.02.1952, Síða 1
Reykjavík, föstudaginn 8. febrúar 1952. XXV. 16 síður Verð kr. 2.50. Sá fregn barst hingað til lancls miðvikudagsmorguninn 6. þ. m„ að Georg VI. Bretakonung- ur væri látinn. Hann hefir sem kunnugt' er átt við mikla van- heilsu að búa um langan tíma, en þó mun fregnin hafa komið nokkuð óvænt. Elizabeth ríkis- arfi og maður hennar hertog- inn af Edinborg voru nýlega lögð af stað í ferðalag til Ástralíu og fleiri landa. — Að ofan: Elizabeth ríkisarfi, Philip her- togi og börn þeirra. Til liægri: Georg VI., Margaret Rose, Eliza- beth ríkisarfi, Philip hertogi, drottningin og Marg ekkju- drottning. Mijndin er tekin á brúðkaupsdegi Elizabethar og Philips hertoga á svölum Buck- inghamhallar. Georg VI. Bretakonungur látinn ÍÍ!d 's f i' ’ /

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.