Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1952, Side 3

Fálkinn - 08.02.1952, Side 3
FÁLKINN 3 aðrii’. Inn í þingliúsið báru kistuna þeir Bern- harð Stefánsson og Sig- urður Bjarnason deild- arforsetar Alþingis og þingmennirnir Gunnar Thoroddsen Stefán Jóhann Stefánsson, Einar Olgeirsson^ Skúli- Guðmundsson, Jóhann Þ. Jósefsson, og Jörundur Bryn'j- ólfsson aldursforseti þingmanna. I þinghúsinu söng Karlakór Reykjavíkur „Yfir voru ættarlandi“ undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar, og þeir Steingrímur Steinþórs- son forsætisráðherra og Jón Pálmason for- seti Sameinaðs Alþing is fluttu kveðjuorð. Að lokum söng kór- inn „Island ögrum skorið“. Að lokinni kveðjuat- höfninni i Alþingis- húsinu var kistan bor- in að dyrum Dóm- kirkjunnar. Þessir háru: Helgi Hannes- son forseti Alþýðusam bands Islands, Kjart- an Thors forseti Vinnu vcitendasambands Is- Iands, Páll Zóphanías- son búnaðarmálastjóri, Davið Ólafsson fiski- málastjóri, Eggert Kristjánsson formað- ur Verslunarráðs ís- lands, Sigurður Kristinsson form. S.Í.S., Helgi H. Eiríks- son forseti Landssambands iðn- aðarmanna og Sverrir Júlíus- son form. Landssambands ísl. útvegsmanna. I Dómkirkjuna háru þessir: Alexander Jóhannesson háskóla rektor, Gizur Bergsteinsson hæstaréttardómari, Jóhann Ilaf- stein alþingismaður f. h. bæjar- stjórnar Reykjavíkur, Sverrir Gíslason form. Stéttarsambands liænda, próf. Ólafur Björnsson form. -B.S.R.B., Ben. G. Waage forseti Í.S.Í., Jón Þórarinsson form. Bandalags ísl. listamanna og Kristján. Jóh. Kristjánsson form. Félags ísl. iðnrekenda. Viðstaddir atliöfnina í kirkj- unni voru auk ættingja fjölmarg ir embættismenn og fulltrúar erlendra ríkja. 1 kór kirjunnar voru allir þjónandi prestar i ])ænum auk vigslubiskups, pró- fasts Kjalarnesprófastsdæmis og biskups landsins. í kirkjunni las biskupinn yf- ir íslandi ritningarkafla og flutti bæn, en dómkirkjukórinn söng undi rstjórn Páls ísólfs- íslendingar kveðja forseta sinn hinstn kveðjn i Fossvogskirkju. Ljósm. Pétur Thomsen. höfnina á Austurvelli og nærliggjandi göt- um. Lokaathöfnin fór lram í kapellunni í Fossvogi. í kapelluna báru kistuna synir for- setans, tengdasynir, bróðursynir og læknir forseta. Karlakórinn Fósthræður söng „Allt eins og blómstrið eina“ en síra Bjarni vígslu- biskup kastaði rekun- um og flutti bæn. Að lokum var þjóðsöngur- inn sunginn. Að athöfninni lok- inni var gerð bálför forsetans, en aska lians mun verða geymd að ðessastöðum. Með forseta íslands, lierra Sveini Björns syni, cr fallinn frá milcilhæfur og ástsæll leiðtogi og drengur góður, eins og forsæt- isráðherra lagði á- herslu á í ræðu sinni við kveðjuathöfnina í Alþingishúsinu. Forsæt isráðherra komst með- al annars svo að orði: „Á þessum áratug tókst forseta vorum það erfiða og vanda- sama verkefni lijá fá- mennri þjóð og sund- urlyndri um margt, að sameiningartákn sonar. Karlakórinn Fóstbræður söng einnig undir stjón Jóns Þórarinssonar. Þórarinn Gu^- inundsson lék sorgarlag á fiðlu, en athöfninni lauk með því að dómkirkjukórinn söng þjóð- sönginn. Or kirkju báru kistuna ráð- lærrarnir Ólafur Tliors, Her- mann Jónasson, Bjarni Bene- diktsson, Eysteinn Jónsson og Björn Ólafsson ásamt handhöf- höfum forsetavalds, Steingrími Steinþórssyni forsætisráðherra, Jóni Pálmasyni forseta Samein- aðs Alþingis og Jóni Ásbjörns- syni forseta hæstaréttar. Fjöldi manna lilýddi á al- Likfylgdin i Kirkjustrœti. Ljósm. Pétnr Tliomsen. verða hennar. Allir treystu þvi að forsetinn gerði ávallt það eitt, er hann vissi sannast og réttast. Sjálfur skil- greindi forsetinn þjóðhöfðingja- starf sitt þannig, að það væri þjónusta við þjóð sína. Öll þjóð- in fann og vissi að þarna fylgdi hugur máli. Þess vegna varð forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, þjóð sinni ástsælli með hverju ári sem leið. Þess vegna syrgir nú þjóðin öll sinn mikilhæfa og ástsæla leiðtoga. Sveinn Björnsson var “góður drengur“ í þess orðs uppruna- legu islensku og bestu merkingu." Forseti Sameinaðs Alþingis mælti m. a. á þessa leið við kveðjuathöfnina í Alþingishús- inu: „Við færum honum við burt- förina einlægar þakkir fyrir vel unnin störf, fyrir alla góða sam- vinnu, fyrir alúð og drengskap og prúðmennsku i allri fram komu. En framar öllu öðru þökkum við honum fyrir þá margvíslegu sæmd, sem hann hefir gert landi voru og þjóð úti á meðal annarra þjóða og liér innanlands sem æðsti vörð- Frh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.