Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1952, Side 10

Fálkinn - 08.02.1952, Side 10
10 FÁLKINN VflTIÐ ÞÉR . . .? að réttilega er ekki hægt að tala nm vonda eða góða, lykt. Áhrifin ver'öa sem sé aðallega und ir þvi komin live mikil þétting er í loftinu á efni því sem lyktin kemur frá. Til dæmis dásama flestir hve sjávarlyktin sé góð, en hins vegar finnst þeim lyktin úr þarabrúski eða af úldnum fiski afleit. Og þó er lykt- argjafinn hinn sami i báðum til- fellunum. að Tipografia Poliglotta — prentsmiðja Páfagapðs hefir aldrei fengið það prentunar- verkefni, sem hún hefir ekki geta.ð leyst af hendi? Þessi mikla prentsmiðja hefir sem sé allar leturtegundir sem nú cru notaðar á jörðinni, og auk þess inargar fornar, svo sem rúnaletur og egypskt hícróglýfur. hvers vcgna Afríku-fillinn er svo eyrnastór? Fyrst og fremst er það auðvitað til þess að hann heyri betur, en auk þess er húðin aftan á eyrunum þunn og með miklu af æðum, til þess að fíllinn geti svitnað þar þegar heitt er því að húðin á skrokknum er svo þykk að út um hana kemst lítill sviti. Tun.glsskinseyjan Spennandi unglingasaga með myndum. Hann hljóp fram í bátinn, hrinti Lobo sem var óviðbúinn og gat ekki varist, og greip árina hans. Bát- urinn ruggaði og áður en nokkur vissi af var Lobo kominn í sjóinn. Skeat öskraði af vonsku og ætlaði að grípa til skammbyssunnar, en í sama bili datt árin, sem Joe hafði náð i, ofan á liausinn á honum, svo að hann féll í rot. En nú hallaðist báturinn enn meira. Skeat féll út- byrðis en raknaði úr rotinu er hann kom í sjóinn, en á eftir hon- um fór kistan með sjóræningjasjóðn- uin fyrir borð! ton eftir stutta þögn, „mér dettur nokkuð í hug, athugið hvort þið getið gert ykkar hluta af liugmynd- inni. Við róum til hliðar, þarna fyr- ir nesið og felum okkur fyrir Skeat og Lobo ef ske kynni að þeir væru á gægjum eftir okkur ennþá. Og þeg- ar við nálgumst land fleygi ég mér fyrir borð o(g syndi siðasta áfang- ann í iandl“ „En hvað ætlarðu að gera þang- að?“ spurði Billi forviða. „Hafa gát á Skeat og Lobo,“ svar- aði skipstjórinn. „Þeir ætla sér auð- vitað að reyna að ná kistunni upp. Joe greip árina og sló Lobo fyrir borð með henni. Nú liljóðaði Joe, en Norton skip- stjóri sagði: „Það gildir einu um gullið — við getum veitt það upp seinna •— aðalatriðið er að nú verð- um við frjálsir. Flýttu þér að skera af mér fjötrana Joe!“ Blökkudrengurinn var ekki lengi að þvi og nú settist Norton undir aðra árina. Það mátti ekki seinna vera, því að Lobo, sem var ágætur sundmaður, var kominn að bátnum og var að rétta krumluna upp á borðstokkinn og hann var ekki sineykur við að nota sveðjuna sína. En nú fékk hann slæmt högg á lúkuna með árinni, hann vældi um leið og hann sleppti takinu og hvarf. Þeir reru nú sem hraðast áfram en sáu Skeat og Lobo hringsóla á sundi þarna á staðnum, sem sjóræn- ingjasjóðurinn hafði sokkið á. Siðan syntu þeir í áttina til lands. ANNAR STARFIÐ — HINN LAUNIN. „Þegar maður fer að verða hepp- inn á annað borð rekur hver heppn- in aðra!“ sagði Joe og hló út undir eyru. „Er það ekki Belamba, sem við sjáum þarna?“ Hann benti út á blátt hafið, jú, alveg rétt — þarna komu löngu her- mannaeintrjáningarnir hans Bel- amba hver eftir annan, með kynst- ur af svertingjum. Norton þekkti þá fljótt. „Heyrið þið drengir,“ sagði Nor- Þegar ég fel mig og þeir vita ekki annað en við séum saman allir þrír, á ég hægara með að njósna um þá. En þið verðið að róa eins ojg þið getið og reyna að hafa tal af Belamba og hermönnum hans.“ Þeir voru komnir fyrir áðurnefnd- an tanga meðan Norton var að segja þetta, og nú fleygði hann sér fyrir borð. Þetta var ekki nema stutt sund. En drengirnir reru í áttina til Belambaskipanna. Loftið hafði breyst á einkenni- legan hátt. Það var eins og garður af þokumistri upp úr sjónum og í gegnum hann sá í sólina, eldrauða , og kringlótta, svo að hún var lík'A tungli í fyllingu. Nú var liðið svo á morgun aðjf skýjaslæðan tók að umlykja eyjuna, svo að erfitt var að finna liana nema inaður væri því kunnugri. „Við skulum róa lífróður,“ sagði Bill, „Við verðum að reyna að finna Belamba og menn hans áður en þokan byrgir allt.“ Drengirnir tóku á því sem þeir áttu til, en eftir hálftíma róður litu þeir hvor á annan og hristu höfuðið. — Nei þetta gat því miður ekki lánast. „Við verðum að róa til baka upp að tanganum, ef við þá getum fund- ið liann,“ sagði Bill, „við verðum að reyna að fela okkur sem best Frh. á bls. H. — Jæja, Otti litli, hvað hefirðu lært í skólanum í dag? — Sannast að segja held ég a,ð mér þýði ekki að segja þér frá þvi. Það er víst langt yfir þínum vitsmunum. — Eg held að hann Fídó litli ætli út ........... — Nii skaltu sjá hvernig ég fer að ná þeesu bjánaglotti af andlitinu á honum. Eg sýni honum reikning- inn hans .... Nærri því of freistandi.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.