Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1952, Page 11

Fálkinn - 08.02.1952, Page 11
FÁLKINN 11 Röndótt drengjapeysa á 10 ára Efni: 150 gr. blátt og 100 gr. grátt 4-þætt utlargarn. Prjónar: 2 prj. nr. ‘IV-i og 2 nr. 3 og 5 sokkaprjónar nr. 10. 20 1. á prj. nr. 3 verður 6 cm. breitt. Prjónamynstrið: 2 prj. blátt, slétt, * 2 prj. grátt, garður, 2 prj. blátt, slétt, 2 prj. grátt, garður, 4 prj. blátt, slétt. Endurtak frá *. Aðferðin: Bakið: Fitja upp 100 1. á prjóna nr. 2% og prjóna 8 cm. (1 sl. 1 br.). Fær á prjóna nr. 3 og prjóna mynstr ið. Á 5. prjóni er aukið út i annarri og næstsíðustu lykkju, Þannig á ö. hverjum prjón þar til 116 1. eru á. Þegar bakið er 31 cm. eru 6 1. felldar af í byrjun tveggja fyrstu prjónanna, á næstu tveimur prjón- unum eru 2 1. felldar af og að lok- um 1 1. á prjón þar til eftir eru 98 I. Prjóna þar til handvegurinn er 18 cm. Fell af 10 1. í byrjun næstu 6 prjónanna og drag þær 28 1. sem eftir verða á band. WO-*-/3-*r/Ol K—22—h K—22—5i T /8 4 j 23 i h Litla sagan FRITZ RUZICKA: LeiÉlut mdl "tJVERT er erindi yðar? spurði ■*■ málaflutningsmaðurinn full- orðna manninn, sem hann hafði boðið sæti við skrifborðshornið sitt. „Eg heiti Andersen, herra málaflutn- ingsmaður. Eg á heima i húsinu hérna uppi á horninu. Dótlir mín hefir orðið fyrir ónotalegu ævin- týri, og það er þess vegna sem ég kom að tala við yður.“ „Látið þér mig heyra, herra minn.“ „Fyrir hálfum mánuði fór dóttir mín út í nýjum kjól, sem hún hafði farið í í fyrsta skipti. Kjóllinn var afmælisgjöf frá mér. En liún var ekki fyrr komin út á götuna en hundur kom ])jótandi að henni, urrandi og geltándi og beit hana í fótinn. Dótt- ir mín reyndi vitanlega að verja sig Framstykkið: Það cr prjónað eins og bakið nema aukið er út þar til 130 1. eru á. Þegar það er 31 cm. eru 6 1. felldar af i byrjun tveggja fyrstu prjónanna, í byrjun fjögurra næstu prjónanna 3 1. og svo 1 1. þar til eftir eru 98 1. Þegar handvegurinn er 14 cm. er skipt í miðju. Prjóna 38 1., drag 22 1. á band. Prjóna svo eins beggja megin. Fell 3 1. af við hálsmálið á 1. prjóni og svo 1 1. á prjón (við hálsinn) þar til eftir cru 30 i. Þegar handvegurinn er 18 cm. er öxlin felld af í 3 lagi. Ermin: Fitja upp 60 1. á prjóna ur. 2% og prjóna brugðið 8 cm. Fær á prjóna nr. 3 og auk út i annarri og næstsíðustu lykkju. Svo er aukið út i 4. hverjum prjón þar til á eru 76 1. Þegar ermin er 38 cm. eru 6 1. felldar af á fyrstu tveim- ur prjónunum og svo 1 1. á hverjum prjóni, þar til 18 1. eru eftir. Fell af. Uppsetningin: Legg öll stykkin saman milli bautra dagblaða þar til þau eru deig. Breið þau þá út til þerris. Sauma saman axlirnar, snú réttunni út og tak upp hálsmálin á 4 sokkaprjóna og prjóna slétt um leið. Bregð (1 sl. 1 br.) með 5. prjóninum. Þogar kominn er tæpur cm. er prjónað gat að aftan til þess að draga teygju í gegnum, þannig: Prjóna 2 1. saman, bregð bandinu tvisvar um prjóninn og prjóna 21 tvisvar um prjóninn og prjóna 2 1. saman, bregð bandinu tvisvar um prjóninn og prjóna 2 I. saman. Bregð svo áfram. Þegar komnir eru 4% cm. er brugðningin beygð út á við svo að hún liggji tvöföld. Þá eru lykkjurnar saumaðar niður við upp- tök sín svo að lyykkjurnar liggi ekki á ská í kraganum. Sauina bolinn saman og ermarnar í. og segist liafa reynt að reka hann frá sér með regnhlífinni sinni. En þá varð hundurinn óður og reif nýja kjólinn í tuskur. Þér getið nærri að mér þótti þctta slæm frétt, ég er orðinn gamall og verð alltaf and- vaka ef ég kemst i illt skap. Mér finnst ckki að svona megi vera óá- talið, og þess vegna ætlaði ég að spyrja yður, lierra málaflutnings- maður, hvað ég eigi að gera.“ Samkvæmt lögum ber eigandinn ábyrgð á því tjóni, scm hundur hans gerir.“ „Þér teljið þá að ég geti gert skaðabótakröfu fyrir dóttur mina?“ „Tvimælalaust, — þér hafið full- an rétt til þess.“ „Og eruð þér viss um að ég vinni málið ef ég skýt því til dómstól- anna?“ „Þér þurfið engu að kvíða. Þetta er engum vafa bundið. Þér getið ekki annað en unnið málið. Eg á- byrgist það.“ „Þakka yður fyrir, málaflutnings- maður, þakka yður fyrir hughreyst- ingarorðin. Þaú hafa losað stóran stein frá hjartanu á mér. Eins og ég minntist á áðan þai'f ég svo lítið til þess að komást úr jafnvægi, en nú hefír mér hægt mikið. Eg segi yður það satt, herra málaflutnings- maður, að mér er kærast að lifa í friði og sátt við guð og menn, cn stundum er líkast og ólánið leggi rnann i einelti. Eg get þá krafist skaðabóta fyrir kjólinn hennar dótt- ur minnar og sokkana lika?“ „Já, auðvitað, herra Anderson.“ „Herra málaflutningsmaður — einu var ég rétt búin að gíeyma. Þegar hundurinn réðst á dóttur mina missti lnin töskuna sina i fát- inu, og einhver drullusokkur hirti hana og hljóp á burt með hana. Og svo varð dóttir mín að liggja i rúm- inu tíu daga vegna hundsbitsins á fætinum.“ „Já, þá getið þér heimtað skaða- bætur fyrir líkamsmeiðsl, i'yrir at- vinnutap og auk þess fullar bætur fyrir töskuna.” „Þarna sjáið þér, herra málaflutn- ingsmaður — þctta hafði ég nú ekki hugmýnd um, það er ekki hlaup ið að því fyrir ólærðan mann að þekkja öll þessi lagaákvæði, enda héfi ég aldrei á ævinni verið neitt við málaferli riðinn. Þess vegna sjáið þér, að þetta er óþægilegt frá mínu sjónarmiði • — já, bcinlínis hrellandi.“ „Þér skuluð taka þvi rólega, lierra Andersen, það er alllaf þægilegra að mæta í rétti sem kærandi en sem sakborningur!“ Málaflutningsmaðurinn stóð upp. „Hafið þér nú fengið að vita allt sem þér þurfluð, eða vilduð þér spyrja um fleira “ „Nei, lierra málaflutningsmaður, hjartans þakkir fyrir allar upplýs- ingarnar. En ég segi það satt að mér er illa við þetta mál, mér finnst ergilegt að þurfa að hugsa um það.“ „Hvers vegna það?“ „Ja, herra málaflutningsmaður, þetta er svo meinlegt — beinlínis hrapalegt.“ „Hrapalegt? Hvernig þá það. Hvað meinið þér?“ „Já, hrapalegt .... mjög lirapa- legt .... Hundurinn í málinu er nefnilega .... hundurinn yðar.“ FÁLKINN - VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM - Afgreiðsla: Bankastræti 3, Reykjavík. Opin kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út á föstudögum. Áskriftir greiðist fyrirfram. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested. — Herbertsprent.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.