Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1952, Síða 3

Fálkinn - 04.04.1952, Síða 3
FÁLKINN 3 \ KONUNGSHEIMSÓKN í DANMÖRKU. Sænsku konungshjónunum var mjög vel tekið í Danmörku, er þau heimsóttu nýlega. Mgnd- in er frá móttökunum í Kaupmannahöfn.Gustaf Adolf og Friðrik konungur eru í fremri vagninum, en Louise drottning og Ingrid drottning í þeim aftari. hórður horsteinsson á Sæbóli, hrepp- stjóri í Kópavogshreppi, varð fimmt- ugur 29. mars s.I. / tilefni afmœlis- ins hefir Guðm. G. Hagalin skrifað ævisögu hans. Elizabeth II. Englandsdrottning. Philip prins. drottningarmaður 500 þúsund krón- ur, en það voru gullkrónur. Philip fær margfalt hærri krónutölu. Charles litli prins er nú orðinn ríkiserfingi og fær þess vegna sér- stök laun, en þau verða varla nema rúml. 200.000 kr. En hann er svo ungur að liann er ekki einu sinni far inn að fara í bíó, og ætti því að geta lagt upp, enda er hann sjálf- sagt á ókeypis fæði hjá mömmu sinni. Sem krónprins og hertogi af Cornwall á hann samkvæmt göml- um reglum kröfu á tuttugu sinnum hærri upphæð. Hertoginn af Glou- cester er á sérstökum launum en hefir haft rúmlega 400 þús. kr. launaviðbót á síðustu árum vegna j)ess að hann varð að taka á sig ýrnsar opinberar skyldur í veikind- um bróður síns. Nú missir hann þessa aukaþóknun aftur, ef Elizabetli þarf ekki á honum að lialda. En hún mun ætla að notast við Philip sinn til skrafs og ráðagerða. Hún hefir þegar forframað liann þegjandi og gert liann að „fremsta manni rikisins". en það heiti bar hertoginn af Gloucester eftir frá- fall bróður hans. Hann varð her- togi næstur á eftir Georg bróður sín- um og næstur kom hertoginn af Kent yngsti bróðirinn, sem fórst í flug- slysi á leið til íslands á stríðsárun- um. Sonur hans erfði hertogatitil hans Næstur varð Edward konungur her- togi af Wales. Og loks var Philip liinn gríski prins hertogi af Edin- burgh 1947 er hann giftist Eliza- betliu. Að réttu lagi var liann þvi sá fjórði í tignarröðinni áður en Elizabeth setti liann i öndvegið. Það er d/rt að vera konungur George VI var á „sultarlaunum“. Georg VI., scm nú er fallinn frá, er talinn hafa haft verri launakjör en flestir þjóðhöfðingjar og tekjur konungsfjölskyldunnar cru ekki nærri eins ríflegar og halda mætti, þegar litið er á allt hið ytra prjál, sem embættinu fylgir. Talið í íslenskum krónum hafði Georg VI. um 18,3 milljónir í kon- ungsmötu, ekkjudrottningin kringum 2,3 milljónir, Elizabeth þáverandi prinsessa 1,8 milljón, Pliiliph prins, maður hennar 450 þúsund og Mar- garet prinsessa 230 þúsund ísl. krónur. Ivonungsmata Georgs var u m2.3 milljón krónum lægri en Edwards VIII. bróður lians liafði verið og þó höfðu peningar rýrnað í verði. Mest- ur hluti konungsmötunnar fer í laun og framfæri hirðarinnar, sem kon- ungur verður að borga sjálfur. Ilann liafði ekki afgangs nema rúmar fjórar milljónir handa sjálfum sér. Af þessu fé varð hann að greiða viðhald og rekstur halla sinna, Bal- moral og Sandringham og kosta eldi veðhlaupahesta sinna. Og svo „persónulegar þarfir“, en til þessa teljast gjafir til ýmissa stol'nana, ein- staklinga og fyrirtækja. Hertoginn af Windsor segir frá því í endur- ininningum sínum, að bróðir hans liafi orðið að gæta mestu sparsemi, til að láta launin hrökkva. Þvi að það er siður að ríkjandi konungur nýt- ur ekki tekna af eignum krúnunnar en verður að kosta viðhald þeirra. Eitt af fyrstu verkum Elízabethar cr að skrifa stjórninni bréf og af- sala sér þessum tekjum, eins og fyr- irrennarar hennar hfaa gert. En í sama bréfi fer hún þess á leit, að stjórnin sjái henni fyrir sómasam- legu lifsuppihaldi. Þessar tekjur sem hún afsalar sér eru ekki smáræði, sjálfsagt um 80 milljón krónur á ári, með núgildandi verðlagi. Það eru einkum tekjur konungsbúanna, sem hleypa þessu fram. Drottningin tap- ar því iniklu fé á þvi að taka ekki launin „í fríðu“, eins og konung- arnir gerðu forðum, þvi að allur kostnaður af konungshúsinu nemur ekki nema um 40 milljón krónum. Nú kemur lil kasta Parlaments- ins að ákveða drottningu og drottn- ingarmanni laun, en það hefir þing- ið ekki gert í 112 ár, síðan Victoria drottning giftist. Þá fékk Albert KONUNGUR SÆMDUR GULLMERKI. 25. mars varð sögulegur dagurfgrir háskóla Kaupmannahafn- ar, því að þá var konungur í fgrsta sinn sæmdur heiðurs- merki skólans úr gulli fgrir skerf sinn í þágu vísinda. Kon- ungurinn var Gusiaf Adolf, og sést hann hér við hlið háskóla- rektorsins, prófessors II. N. Ilansen.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.