Fálkinn - 04.04.1952, Qupperneq 5
//Qorðurinn okUttt"
ÁLKINN
Uppeldi hdlplantna
Kálplöntum scni planta á út í maí-
lok, sem er algengast hér á landi, er
hæfilegt að sá 10.—20. apríl. SáSmold
in á að vera góð og heilbrigð garð-
mold hæfilega þurr. Gott er að
blanda moldina með allt að Vi af fín-
um sandi og mómylsnn, ef hún er
þung í sér. Úr moldinni skal sigta
allt rusl, smásteina og köggla. Heppi
legt er að sá i grunnan kassa, 8—10
cm. djúpan. Kassinn er fylltur afmold
inni þannig að 1—2 cm. horð sé
á. Moldin síðan sléttuð vandlega og
þjöppuð ofurlítið, sérstaklega í horn-
um kassans. Siðan er fræinu dreift
sem jafnast á moldina. Ekki skal sá
þéttara en svo, að 1 gr. af fræi
komi á ferfet (30x30 cm.). Fræið
er siðan þakið með fínni mold eða
finum sandi, sem sáldrað er gegn-
um fínt sigti. Kassinn er siðan völcv-
aður vandlega með dreifara eða
með því að láta hann standa í vatni,
þar til moldin er orðin gegnldaut.
Glerplata (eða pappír) er lögð yl'ir
kassann og liann látinn standa i
15—120° C hita, þar til fræið spírar,
Strax og plönturnar eru komnar upp
er kassinn fluttur í birtu t. d. bjart-
an glugga eða vermireit. Þegar plönt-
urnar byrja að skipta blöðum, þarf
að dreifplanta þeim. Er þánotuðsams
konar mold til sáningar, blönduð
mcð % af húsdýraáburði, lielst ekki
alveg nýjum. Ef hann er ekki fáan-
legur þá má nota i þess stað ofur-
lítið af venjulegum loftáburði. Plönt-
unum er dreifplantað (priklað) með
3—5 cm. millibili í kassa eða vermi-
reit, ef tið leyfir.
2—3 vikum áður en plönturnar
cru gróðursettar eru þær „hertar“,
þ. e. a. s. vandar smám saman við
útiloft.
Jóel Jóelson,
Reykjahlið.
Gulrætur
Það liníga mörg rök að þvi að
rækta gulrætur liér á landi. Þær eru
einhver Ijúffengasta matjurtin sem
hér þrífast og það má fá mikla upp-
skeru af þeim á litlum bletti. Þær
geta verið komnar í gengið um
miðjan ágúst, þó að sáð sé á bersvæði
og við góð skilyrði má geyma gul-
rætur fram undir jól. í fimm til
scx mánuði cr því hægt að bafa
gulrætur sem ræktaðar eru bér á
borðum. —■ Þá má ekki heldur
gleyma því að gulrótin er næringar-
rík matjurt og auka binna beinu
næringarefna er hún einhver besti
A-bætiefnagjafi sem völ er á. í
benni cr litarefni sem beitir karo-
tin — en' úr því vinnur líkami
manna og dýra A-vitamín, — sem
er hin besta vörn fyrir slímhimnur
líkamans, einkum í hálsi, augum og
cyrum. Þeir sem neyta gulróta þurfa
því ekki að óttast kvilla og sjúkdóma
sem rekja orsök sína til skorts á
A-bætiefni — kvef, inflúensu o. j).
h. hörgulkvilla.
Enn er ctt óupptalið: Iválflugan,
sem nú sem stendur gerir ræktun
gulrófna mjög erfiða, getur ekki
gert gulrótum hið minnsta mein.
Þær geta þvi gefið mikla og heil-
brigða ii])pskeru þar sem kálflugan
er orðin „svcitlæg.“
Hér skal í fáum orðum, skýrt frá
því, sem þýðingarmest er að vita
fyrir þá, sem vilja rækta gulrætur.
Þær þrifast best í sendinni moldar-
jörð — og það er talið að nýr og
megn búfjáráburður eigi ekki vel
við — sé hann notaður er talið að
gulræturnar verði greinóttar. Hafi
mikið verið borið i blett fyrir kál
eða kartöflur — má venjulega fá
góða gulrótaruppskeru úr honum ár-
ið eftir, an þess að bera nokkuð á.
Gulrótarfræi þarf að sá snemma,
helst í apríl — aldrei seinna, cn
10.—-15. maí. Gulrótarfræið er þurrt
með hörðu skurni, sem er lengi að
blotna svo það geti spírað. Best er
að sá röðum á 1 meters breitt beð
og sá þannig að korn liggi við korn
— en þó umfram allt ekki of þétt.
Eftir 3 vikur fara plöntur að koma
upp — og er þá nauðsynlegt að
eyða illgresi þvi scm er að byrja
að gróa. Þegar „hjartablöð“ fara að
koma þarf að grisja þannig að
sé minna en 2—4 cm. milli plantna,
og livergi nema ein i stað. Við gul-
rótarækt þarf að beita natni og
vandvirkni — en sé j)að gert marg-
borgar liún umbyggjuna. Hirðing
þeirra cr í því fólgin að sjá um að
hvergi sjáist arfaplanta í gulrótabeð-
inu og halda yfirborði moldarinnar
lausu með handherfi eða arfasköfu
því að það kemur í veg fyrir að
moldin skorpni og springi og of-
þorni. Ánægjulegt er það fyrir liús-
móðirina að ganga út í eigin garð
og kippa upp fallegum gulrótum i
hvert sinn sem á þeim þarf að
FLÓRA selur yður fræið
Nornavcndir á birki.
Kvillor í trjdm 09 runnum
Reyniátan er skæðasti reyniviðar-
kvillinn hér á landi, einkum. ná-
lægt sjó þar sem umhleypingasamt
er. Hcfir átan oft skemmt og jafn-
vel drepið talsvert af reyni t. d. í
Reykjavík. Mest ber á veikinni í
slæmu árferði. Brum trjánna þrosk-
ast illa í erfiðri sumarveðráttu;
trén kelur oft veturinn eftir og
sveppurinn, sem átunni veldur, sest
að í kalskemmdunum. Reyniátan
lýsir sér þannig að sár koma á
greinar og stofna, venjulega ögn
lægri en húsin i kring. Sjá mynd.
fíeyniáta.
halda. Vel hirt gulrótabcð er prýði
matjurtargarðsins. — Börn ættu að
fá að rtaga eins mikið í sig 'og þau
lystir af liráum gulrótum meðan þær
eru til. Það eykur breysti þeirra og
mótstöðu gegn áðurnefndum kvill-
um og er i raun og veru á við lýs-
isgjöf.
ReyniÖ að koma,st upp á lagið
með að rækta gulrætur. Það marg
borgar sig ef rétt er að farið. Byrj-
ið í smáum stil, á meðan þið eruð
að lcomast upp á lagið og aukið svo
ræktunina þegar kunnáttan er feng-
in.
Og enn eitt, sem ekki má gleyma:
Biðjið um fræ af Nantes gulrót. Það
er reynsla, fyrir þvi að það afbrigði
á vel við liér.
Fyrst verður börkurinn óeðlilegur á
litinn og viðurinn hálffúinn undir
lionum. Æxli geta líka myndast.
Ef sárin ná utan um grein eða stofn,
drepst það sem ofan sárs er. Stund-
um nær tréð sér fljótlega aftur ef
kjör eru góð. Vetrarúðun með 3%
blásteinsvatni ver dálitið smitun.
Átuskemmdirnar skal skera burtu
með beittum hníf. Sjúkar smágrein-
ar skal sniða af, en skera sár á
stofnum og gildum greinum hrein.
Má bera plöntuvax i sárin, olíu-
málningu og koltjöru má lika nota
í sár, (en ekki út á börkinn). Rauð-
ar vörtnr sjást oft á dauðum eða
veikluðum greinum á reyni, ribsi o.
fl. Skal skera þær greinar af og
brenna. fíyðsveppa.r valda oft ryð-
brúnum blettum á birki, víði o. fl.
trjám og runnum. Verða blöðin Ijót
og falla stundum af snemma. Ber
t. d. allmikið á j)essu á ungu birki
i uppeldisreitum sum ár. Úðnn með
Perenox, cða Bordóvökva o. fl.
mygglunarlyfjum er helsta varnar-
ráðið. Nornavendir; þ .e. einkenni-
legir, hrukkublaða, þéttir smágreina-
vendir, sjást oft á birki, en gera
sjaldan verulegt tjón. Best er að sníða
af jafnóðum og l)eir sjást. Blaðranda
þornun er algeng á rauðberjarunn-
um (ribsi), einkum þar sem skjól-
iítið er og jarðvegur fastur og þétt-
ur) t. d. í leirjörð). Visna blað-
rendurnar oft furðu fljótt í næðing-
um. Skortur á kalí getur líka verið
orsökin. Lítið ber á visnuninni i
djúpum, frjósömum jarðvegi. Góð-
ur búfjáráburður og þvag á vcl við
runnana og hleypir grósku i þá.
Mikið göturyk er gróðrinum ska.ð-
legt og veldur oft blaðfalli trjánna
við miklar umferðargötur. Tið vatns
úðun gatna og gróður er auðvitað til
bóta. En naumast verður ráðið við
rykið fyrr cn göturnar eru stein-
lagðar og hætt að bera rauðamöl,
sand og ísaldarleir á þær.
Ingólfur Dapíðsson.
Tvcir sjómenn komu á hundasýn-
ingu og sáu þar meðal annars lubha-
hund, sem var svo loðinn að liann
var líkastur ullarreyfi. „Hvoru meg-
in er hausinn, Tumi?“ spurði annar.
„Skrattakornið að ég veit það,“
svaraði hinn. „En nú ætla ég að
reka prjón í liann, og þá skaltu taka
eftir livoru megin hann geltir!“
fíagnar Ásgeirsson.