Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1952, Síða 3

Fálkinn - 18.07.1952, Síða 3
FÁLKINN 3 Svefnvagnar á Nor'ðurleiöir liafa nú tekið í notkun svei'nvagna á leiðinni milli Reykjavík- ur og Akureyrar. Lagði sá fyrsti af norðurleiðinni stað kl. 10 á mánudagskvöldið og át'ti að vera kominn þangað milli kl. 7 og 8 á þriðjudagsmorgun. — Rifreið- in er innréttuð talsvert frábrugð- ið venjulegum iangferðabifreiðum. Sætabökin eru hærri og er hægt að halla þeim aftur. Þá er og rýmra um fætur farþeganna en í öðrum lang- ferðabifreiðum. Bílasmiðja annaðist yfirbygginguna og studdist við danska fyrirmynd. — Bifreiðin er af Reo-gerð. Líklegt cr, að ])etta fyrirkomulag á norðurferð- um vcrði mjög vinsælt. Ljósm.: Stefán Nikulásson. Ishi forsetans greftrnð að Bessastððum Aska Sveins Björnssonar forseta var jarðsett í kirkjugarðinum á Bessa- stöðum árdegis í gær að viðstöddum nánustu vandamönnum, ráðherrum og frúm þeirra og nokkrum öðrum. Atböfnin bófst mcð því að kór Bessastaðasóknar söng sálminn: „Eg lifi og ég veit“. Sóknarprcsturinn, séra Garðar Þorsteinsson, flutti bæn, en séra Bjarni Jónsson vigslubiskup iokaði hinni steyptu gröf, er gerð hafði verið fyrir ösku forsetans, mælti nokkur orð og flutti drottinlega bless- un. Síðan söng kórinn „Eg lifi í Jesú nafni.“ Legstaður forsetaiis er í kirkju- garðinum að Bessastöðum við norð- urvegg kirkjunnar. Á gröfinni er liella úr íslenskum steini og á hana letrað: Sveinn Björnsson. Að alliöfninni lokinni var gengið til Bessastaðastofu og ávarpaði for- saétisráðhérra frú Georgíu Björnsson og þakkaði benni í nafni þjóðarinnar hin mikilvægu störf he-nnar sem fyrstu forsetaifrúar landsins. Henrik Sv. Björnsson sendiráðwnautur flutti að skilnaði þakkarorð fyrir móður sína og fjölskylduna. (Tilkynning forsætisráðuneytisins). Stærri myndin er tekin við at'liöfn- ina í Bessastaðakirkjugarði. Minni myndin er af gröfinni sem aska for- setans var iögð í. Myndirnar tók Vigfús Sigurgeirsson. SAKAR SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR UM SÝKLAIIERNAÐ. — Það hefir vakið feykilega gremju í Bretlandi, að dómprófasturinn af Kant- araborg, dr. Hewlett M. Johnson, skuli hafa tekið upp sönginn með komm- únistum um sýklahernað Sameinuðu þjóðanna í Kóreu. Dómprófasturinn er nýkominn hcim frá Kína og lagði leið sína um Moskvu. — Hérna á mynd- inni sést hann á blaðamannafundi í London, þar sem hann bar þetta fram. „FEGURSTA STÚLKA HEIMSINS“ í HOLLYWOOD. — Eins og kunnugt er hreppti fegurðardrottning Finnlands', hin 18 ára gamla Armi Kuusela, titilinn „Miss Universe" við alþjóðafegurðarsamkeppni nýlega. — Hér sést hún ræða við Tony Curtis frá Hollywood, sem býður henni hagstæðan samning hjá kvikmyndafélagi sínu..—

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.