Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1952, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.09.1952, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Því að þá er húðin sérstaklega viðkvæm. Þess vegna ættuð þér að nudda Nivea* kremi rækilega á hörundið frá hvirfli til ilja. Nivea-krem hefir inni að halda euzerit, og þessvegna gætir strax hinna hollu áhrifa þess á húðina. Bað með Niveaskremi“ gerir húðina mjúka og eykur hreysti hennar. AUGLÝSING varðandi skaðabótakröfur á hendur varnarliðinu í 12. grein viðbajtis við varnarsamninginn milli Islands Gg Bandaríkjanna, sbr. lög nr. 110 frá 19. desember 1951, eru ákvæði um skaðabótakröfur vegna verknaða manna i liði Bandarikjanna á Islandi. Slíkar kröfur, studdar nauðsynlegum gögnum, skulu sendar varnarmálanefnd. Varnarmálanefnd, Stjórnarráðinu Olíukynditæki Hamars uppsett í Hjúkrunar- og elliheimilis- byggingunni í Hafnarfirði. — KATLA stærri en 6 fermetra má með fullri nýtni kynda með jarðoliu (Fuel-oil 200 sec. R.I.) Með Þvi sparast 30-35% i kyndingarkostnaði, miðað við dieseloliukyndingu. JARÐOLtUtækin eru framleidd i tveim stærðum: 01J fyrir ketilstærðir 6—12 fermetra, 02J fyrir ketilstærðir 12—30 fermetra. TÆKI þessi eru þegar í notkun um allt land í skól- um, sjúkrahúsum, verksmiðjum, skrifstofubygging- um, samkomuhúsum og öðrum stórhýsum. Dieselolíutækin eru einnig framleidd í 2 stærðum: 01D fyrir ketilstærðir 1,5—12 fermetra, 02D fyrir ketilstærðir 12—30 fermetra. Fyrir íbúðarhús, þar sem ekki er hægt að koma við kyndingu með jarðolíu, hafa OID dieselolíukyndi- tækin aflað sér mikilla vinsælda. Vélsmiðjan HAMAR hefir á að skipa fagmönnum á sviði olíukyndinga. — Varahlutir í olíukynditæki vor eru ávallt fyrirliggjandi. OLfUKlHDITÆKI IIAMAUS Sjálfvirk olíukynditæki fyrir jarðolíu og dieselolíu. t vélsmiðju vorri eru nú framleidd algerlega sjálfvirk olíukynditæki, sem jafnast fylli- lega á við bestu erlend tæki. — Kynditæki vor eru með fullkomnustu sjálfstillitækjum, þannig að halda má því hitastigi, sem óskað er. Öll þau öryggistæki eru einnig fyrir hendi, sem hindra íkveikju, vegna rafmagnstruflana eða annarra orsaka. — Jarðoliutæki 02J Hlutflfélagíð HflHAR Tryggvagötu Sími 1695

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.