Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1952, Side 2

Fálkinn - 10.10.1952, Side 2
2 FÁLKINN — Tökum upp í dag mikið úrval af dökk- um og mislitum föt- um. Nýjasta snið, hálffóðraðir jakkar. $OLTD hausi- fötin komin S) Læknaskipti Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi Reykjavikur, og óska að skipta um lækna frá næstu ára- mótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins Tryggvagötu 28, til loka þessa mánaðar, enda liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að samlags- maður sýni tryggingarskírteini sitt og sMrteini beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau hafa sömu lækna Reykjavík, 1. október 1952, SJÚKRASAMLAG R'EYKJAVÍKUR ■ I IÐNSÝNÍpN 1952 Opin alla daga frá klukkan 14 til 23. jSýningnr sjómannadags kabarettsins verðo d hverju hvöldi frd M4. ohtóber í Austurbcejdrbíói kl. 7,10 0910,50 BARNASÝNINGAR laugardaga og sunnudaga kl. 3 Aðgöngumiðasala frd hl. I í Austurbsjarbíói. - Sími 1384 - Munið aðeins II dugu Frúin hafði niargsinnis kvartað yfir ])vi við manninn 'sinn að lhin gæti ekki sofið fyrir birtu á morgnana, svo að hann tók það til bragðs að mála rúðurnar með svörtum lit. Fyrstu nóttina eftir vakti konan manninn til bess að spyrja hvað klukkan væri. — Hún er tvö, sagði maðurinn er hann hafði litið á úrið, sem var með sjálf- lýsandi skífu. Síðar vaknaði hún aftur og spurði að því sama. — Hún er fimm, sagði hann geispandi og hallaði sér á liina hliðina. í þriðja sinni vaknaði konan og 'spurði, og sagði að nú hlyti að vera orðið framorðið. — Hvert í heitasta, ég hefi sofið yfir mig, sagði maðurinn, snaraðist fram úr rúminu og í fötin, át morgunverð i snatri og svo á skrifstofuna. — Þér verðið að afsaka mig, ég svaf yfir mig og er kortéri of seinn, sagði hann við hús- bóndann. .— Kortéri? svaraði hinn. — En hvar voruð þér í gær og í fyrradag? Tommi (í fjörunni): — Ilvenær er háflóð? Sjómaðurinn: — Klukkan fimm fimmtíu og fimm. Eg hefi sagt þér ■það í minnsta kosti tuttugu sinnum. Tommi: — Já, ég veit það. En það er svo gaman að sjá hvernig skeggið á þér hreyfist þegar þú segir fimm fimmtiu og fimm.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.