Fálkinn - 05.06.1953, Blaðsíða 7
FÁLKINN
7
i
MIIÍIÐ AÐ GERA — Ensku firmun
geta alls ekki annað öllu því, sem
gera þarf vegna krýningarinnar í júní.
Þessi mynd er frá Vestur-Berlín, en
þar hefir verksmiðju verið falið að
búa til stigmerki á krýningar-ein-
kennisbúningana ensku.
BASKA-BALLETT. — Baskiskur dans-
flokkur sýnir sig um þessar mundir
í París, á Empire-leikhúsinu. Flokk-
urirfn hefir sína eigin hljómsveit og
leikur á hljóðfæri frá miðöldum. Hér
sjást nokkrar af dansmeyjunum að
æfa sig undir sýningu.
ég átt að gera ráð fyrir þvi, en það
kom mér samt á óvart. Getur þú
hugsað þér kaptein úr hernum taka
viS skipunum frá ómerkilegum gagn-
fræSaskólastjóra? En sú niSurlæging!
Eg hélt aS Lovat mundi leita sér aS
virSulegri stöSu eftir stríSiS. AS
minnsta kosti viS stærri skóla. Ann-
ars kemur mér þaS svo sem ckki við
núna.“
Rodney kom út á stétt á móti þeim.
Hann var rólegri en Fliss hafSi séS
hann nokkru sinni fyrr. En jafnframt
virtist hann miklu ákveSnari og
sjál'fsöruggari. Hún minntist þess lika
aS hafa veitt því athygli áSur, aS
hjónábandiS geri marga feimna menn
ákveðnari i framgöngu og freka
meiin hógværari.
Herra Sturtevard beiS þeirra inni.
Hann tók utan um Fliss og sagSi:
„Hérna er þá hin tengdadóttirin mín.“
Hjátrú eSa eitthvað annaS kom
henni til að segja:
„Vertu nú ekki of viss um það. Guy
getur hafa skijit um skoðun.“
„Það væri verst fyrir liann sjálfan,“
sagði Marcella, og þau hlógu öll.
Þau settust kringum „kokkteil“-
liorðið og Marcella fór að segja ferða-
söguna. Fliss hresstist við áfengið.
Þetta var það, sem ég þurfti, hugsaði
liún.
Á leiðinni að matborSinu, sagði
Rod, sem leiddi Fliss til sætis: „Hef-
irðu verið lasin?“ Þetta var líkt hon-
um. Enginn liaifði tekið eftir neinu
nema hann.
„Ekkert alvarlegt. Snertur af ung-
æðishætti."
„'Hvað?" sagði hann.
Hún reyndi að losna við að endur-
taka það með því að hlæja.
„Hugsaðu ekki um það. Eg liefi
drukkið of mikiS.“
HUGUR hennar var á reiki, meðan
á máltíSinni stóð. Eg ætti að hafa yndi
af þessu, hugsaði hún. Er ekki þetta
einmitt það, scm ég vildi?
Lovat liafði eyðilagt það fyrir
henni. En ]iað var ekki lians sök.
Ekki gat hann gert að því, þótt hann
liefði aðdráttarafl. GuS og góðir for-
eldrar liöfSu gefið lionuni lieilsu og
hreysti og dökkt og fallegt yfirbragð
til þess að ræna hjörtum ungra og
einfaldra stúlkna. Hann var bara
ekki nógu sjálfsglaður og montinn til
]iess að skilja möguleika sína til
fulls.
Þegar Fliss þurfti aS fara, sagði
Marcella. „Þú ekur lienni lieim, Rod.“
Sjál'f bauðst hún ekki til að fylgja
lienni.
KvöldiS var svalt og kyrrt. ÞaS væri
áreiðanlega kalt út við vatnið, sagði
Rodney.
„Pabbi gæti kvefast á að fara þang-
að nieð okkur á morgun. Þú verður
samt að koma með okkur, Fliss. Eg
ek þér liingað aftur á niánudaginn."
Þau kvöddust nieð liandabandi.
„Eg er viss um, að Guy kemur
bráðlega heim,“ sagði hann. „Og ég
er glaSur yfir þvi, að liann skuli liafa
þig til þess að koma heim til. Við er-
um honum minna virði, pabbi og ég.
Þú ert sú eina, sem ert honum ein-
hvers virði, síðan mamma lians dó.“
ÞaS var satt. Rodney þurfti ekki
að segja henni það. Hún óskaði þess,
að liann hefði ekki sagt það. Hún
skammaðist sín.
Þegar hún var að hátta, fannst
lienni það liafa verið kjánalegt af sér
að finna til sektarmeSvitundar. Hún
hafði ekki gert neitt rangt gagnvart
Guy, en hann hafði liins vegar sært
liana þráfaldlega. Reiðin blossaði upp
i henni. Samsafn af biturleika liðinna
ára, falið í undirvitundinni til þessa.
Mundi hann ekki halda áfram upp-
teknum liætti og flangsa utan í liinar
og þessar stelpur, eftir að þau væru
gift? Hann var vafalaust einn af
þeirri manntegund, sem getur ekki
verið konu trúr. Marcella sagði, að
það skipti ekki máli. „Þú ert sú eina,
sem ert honum einhvers virði. ÞaS
veistu. Hvaða rtliáli skiptir það þá,
þótt liann gefi öSrum auga?“
Það skipti einmitt máli. ÞaS braut
niður sjálfstraust liennar og persónu-
leika.
Hún fann til liaturs í garð hans,
meðan hún lá vakandi. ÞaS var alveg
nýtt. En næsta morgun var allur bit-
urleikinn horfinn. Hún þóttist viss
um, að þetta mundi lagast og allt
mundi verða orðið gott, þegar hann
kæmi heim, ef hann aðeins kænii ekki
alveg strax.
Fjórði kafli.
GUY kom til hugar að hringja til
stjúpföður síns eða Fliss og láta þau
vita, að hann væri kominn langleið-
ina heim. Eftir klukkustund yrði
hann kominn til þeirra. En svo
livarf hann frá því. Þau sætu að snæð-
ingi þessa stundina, Hvers vegna að
koma ólagi á nieltinguna hjá þeim?
ÞaS mundi verða undarlegt lieima
fyrir liann án nióður sinnar. Hún
liafSi alltaf verið að vanda um fyrir
honum, segja honum livað hann ætti
að gera, hvernig og livenær. Ilún hafði
aldrei komist langl nieð hann, en
samt liafði hún aldrei hætt að reyna.
Hann keypti farseSilinn og fór út
að hliðinu, þar sem hópur af fólki stóS
og beið. ÞaS gæti verið að liann þekkti
einlivern þar. Aðeins ein manneskja
kom honuni kimnuglega fyrir sjónir.
Hún sneri baki að lionum og hann
var ekki öruggur. Barðastór liattur,
grá, aðskorin dragt, fallcgir fótleggir
og öklar.
J-IliSiS opnaðist og liann elti gráu
dragtina. Jú, það var Brownie. Hann
þekkti hið lifandi göngulag. SkrýtiS,
að fyrsta manneskjan að lieinian, sem
liann rakst á skyldi vera Hazel
Brownalt. sanit var það ekker-t
undarlegt, því~nð hún fór með þess-
ari lest á hverjuni degi og liafði gert
það í níu ár, eða allt frá því að ]iau
luku skólanámi.
Hann ætlaði sér ekki að lenda i
klónum á henni aftur. ÞaS var áreið-
anlegt. ÞaS haifði að vissu leyti verið
skemmtilegt, en liann óskaði þess, að
'liann liefði fremur gifst Fliss en að
liaga sér eins og lausingi. Það væri
ólíkt skemmtilegra að eiga konu, sem
biði núna eftir honum.
ÞaS væri óneitanlega gaman lika
að liafa einhvern til þess að tala við
í lestinni á h'eimleiSinni. Hann greikk-
aði sporið.
„Halló, Brownie. Ósköp liggur
þér á?“
Hún sneri sér við. Hann þekkti svo
sem andlitið. LítiS og kringluleitt.
Augun voru leiftrandi, nefið lítið en
hvasst og ofurlítill fæSingarblettur á
vinstri kinninni.
„Nei, á dauða minum átti ég von,
en ekki þér. Guy Monistcr! Hvenær
komst þú aftur?“
Hann sagðist vera á leiSinni. Hún
leit á hann nieð aSdáun og sagði: „Þú
hefir fitnað, Guy.“ Og svo skellihlógu
þau.
Þau náðu sér í sæti í reykingaklef-
anum og hann fagnaði þvd í lijarta
sér að liann skyldi hafa náð sér í
ferSafélaga. Honum liafði alltaf litist
vel á liana. Sjálfstraust hennar var
lieldur meira en góðu hófi gegndi, en
hún var fíngerð, og þaS kom við
hjartað í honum. Hún liagaði sér eins
og lienni sýndist, og liiin hafði alltaf
verið mjög eftirsótt af karlmönnum.
Fólk talaði mikið um hana, en mest
i hvislingum, því að hún var ætíð
siðsöm og virðuleg í framgöngu á
almannafæri. Auk þess voru faðir
liennar og bróSír mikilsmetnir borg-
arar.
„Pabbi dó í nóvember — vissirðu
það, Guy?“
Hann kvað nei við þvi.
Bréfin frá stjúpföður lians og Fliss
liöfSu að vísu verið igildi fréttablaðs
frá borginni, en Hazel og hennar mál-
efni liöfðu þau aldrei minnst á.
„ÞaS hryggir niig, Brownie."
„Jæja,“ sagði hann. „Hann var orð-
inn gamall, svo að þetta gat svo sem
komið fyrir livenær sem var. Eg er
fegin þvi, aS ég skyldi ekki þurfa
að hjúkra honuni i löngum veikind-
um.“
Hún var ekki þannig gerð, að hún
bæri lengi liarm í hjarta út af ncinu.
Pétur litli á heima suður í Ástralíu,
og þegar jafnaldrar hans hérna á
norðurhveli dúða sig í kuldaúlpur og
stormjakka, gengur hann til veiða á
mittisskýlu einni saman.
FALLEGT STÖKK. — Þessi ágæta
augnabliksmynd var tekin á veðreið-
um í Badminton, en þar voru ýmsir
úr ensku konungsfjölskyldunni með-
al áhorfenÖa. Riddarinn sem hleypir
hesti sinum yfir vatnsgryfjuna er
sænskur og heitir Johan Askcr.
GOTT ÁHORFANDAPLÁSS.
Abraham Lincóln mundi vera á góð-
um stað til að sjá krýningarathöfnina
í London, ef líkneski hans væri sjá-
andi. Það stendur nfl. á sínum stað
við Parliament Square í London. Og
kringum líkneski hans hafa verið
settir upp áhorfendapailar handa
þeim, sem hafa betri sjón en hann.
Drekki&^
COLA
Spur) DKVKK