Fálkinn - 05.06.1953, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
Louis Pasteur
Framhaldsmyndasaga
fyrir unglinga.
1. ÞriÖja dag jóla úrið 1822 fæddist
lítill drengur í þorpinu Dole í Frakik-
landi, skammt frá Jurafjöllum. Dreng-
urinn var skírður Louis Pasteur.
Faðir iians liafði verið í her Napo-
ieons mikla. Ilann gat sér frægðar-
orð í Iierferðinni til Spánar og varð
riddari heiðursfylkingarinnar. E’ftir
að Napoleon datt upp fyrir gerðist
Pasteur sútari í Dole. Hann giftist
ráðvandri dugnaðarkonu og þau undu
glöð við sitt. Fyrst eignuðust þau þrjár
dætur en þráðu að eignast dreng og
gleðin varð því mikil þegar Louis
fæddist. — Hann var í miklu eftiriæti
hjá foreidrum sínum og systrum en
ekki spilltist hann við það.
2. Louis var besta barn. Hann hafði
gaman af skepnum, honum geklc vel
i skólanum og honum þótti vænt um
foreldra sína og systur. Um skeið
var hann alltaf síteiknandi og gerði
myndir af öllu fólki sem liann þekkti.
Foreldrar lians héldu að hann mundi
verða andlitsmálari, en þegar í skól-
ann kom urðu áhugamálin önnur. —
Þar var kennari sem réð Pasteur til
að senda drenginn til Parisar og láta
hann læra meira. Og Louis komst í
latínuskólann í París en var veikur
af lieimþrá. Hann neytti hvorki svefns
né matar og lærði ekkert, svo að fað-
ir hans fór og sótti hann heim. En
ekki skammaði liann hann. Þeir voru
alltaf mestu mátar.
8. Siðar komst Louis á heimavistar-
skóla ekki langt frá heimaihögum sin-
um. Faðir hans lieimsótti hann oft
þegar hann kom í bæinn til að selja
sútaskinnin sín. Þarna gekk Louis v<el.
í fyrstu héldu sumir kennararnir að
hann væri heimskur, því að hann var
lengi að skiija ýmislegt. Síðar sáu þeir
að þessi seinagangur stafaði af því
live Louis íhugaði ailt rækilega. Hann
var hjálpsamur við féiaga sína og
iiafði alltaf nóg að hugsa. Hann ias
kynstur af bókum i frístundunum og
skrifaði föður sínum löng bréf um
það sem liann hafði fyrir stafni.
Smámsaman varð hann áhugasam-
ari um efnafræðina en nokkra náms- \
grein aðra. Hann var ailtaf að gera
tilraunir í efnafræði og faðir hans I.
varð hræddur um að liann forsómaði
próflesturinn í hinum greinunum.
4. Faðir hans varð hnugginn er
hann frétti að Louis liefði orðið nr.
14 við prófið. Hann ias undir prófið
á ný og tók jíað aiftur og varð nr. 4.
Nú fór hann aftur í skóla í París og
nú var heimþráin horfin, enda þurfti
hann nú ekki að hugsa um annað en
efnafræðina. Kennarar hans voru
ágætir menn og Pasteur sökkti sér
svo niður í námið að hann gat varla
slitið sig frá bókunum.
r-K.iÓ
Einn af kennurum Pasteurs var
gamall prófessor, sem Jiafði verið að
glíma við erfitt verkefni i 30 ár.
Pasteur fór að gera tilraunir með
þetta og engum datt í hug að honum
mundi verða nokkuð ágengt. En hann
var duglegri en liinir og loiksins tókst
honum að ráða gátuna. Hann varð
svo glaður að hann hljóp út í gang,
faðmaði fyrsta manninn sem liann
mætti og hrópaði: „Nú veit ég það!
Nú veit ég það!“ (Framhald).
— Nei„ frú, mér hefir aldrei dottið
í hug að hafa það á boðstólnum. En
kannske ætti maður líka að hafa
hunda-tannbursta.
Þú ræður hvort þú trúir þessu.
Reimleihor í DrotÉiiholm.
Árið 1893 birtu blöð á Norðurlönd-
um frásögn af kynlegum fyrirbærum
í gömlu konungshöllinni í Stokkhólmi,
og þessum fréttum var veitt mikil at-
hygli eigi síst vegna þess að það var
þáverandi krónprinsessa Dana, Lou-
ise, kona Friðriks síðar konungs VIII.,
sem var viðriðin fyrirbærin. Hún var
sænsk prinsessa, dóttir Carls fimmt-
ánda, og amma núverandi Danakon-
ungs.
Eitt sinn sem oftar kom hún í heim-
sókn til Stokkhóims og bjó á Drottn-
ingholm. Hafði hún tvær stofur til
afnota, og aðra þeirra, sem var stór
salur, notaði hún sem setustofu, svo
kallaðan Gústafssal.
Eitt kvöldið álti að liaida . dans-
leik. Síðdegis sama dag sat hún við
skrifborðið i salnum, en það stóð á
miðju gólfi. Var hún að skrifa. Farið
var að skyggja úti og bar eldurinn i
arninum því meiri birtu en áður. Hún
sneri baki við arninum en á þilinu
andspænis henni var stór spegill og
gat hún séð í honum mestan hluta
saisins bak við sig. Og þar voru
dyrnar.
Allt i einu heyrir liún að dyrunum
er lokið upp. Hún litur í spegilinn
og' sér gráklæddan mann, sem henni
virtist vera þjónn, standa fyrir inn-
an dyrnar.
Krónprinsessunni brá ekkert við,
enda hefði engin ástæða verið til þess
ef hún hefði ekki þekkt söguna um
„gráa þjóninn" — en það var frægur
hallardraugur. En hún leit aðeins
upp frá skrifborðinu og sagði: „Þök'k
fyrir — ég var ekki að hringja.“
Gráa veran svaraði ekki. Krón-
prinsessunni datt þá i hug að einliver
ungu prinsanna væri að reyna að
hræða liana, og þess vegna sagði hún
hiæjandi:
„Eg þekki þig, Eugen. Heldurðu að
þú getir iirætt mig?“ (Eugen föður-
bróðir núv. Svíakonungs varð frægur
málari).
Enn kom ekkert svar. En nú sá
hún að veran hafði fiutt sig frá dyr-
unum og var komin að arninum, beint
fyrir aftan hana.
Hún stóð upp og flutti sig sem fljót-
ast i þann enda salsins sem fjærstur
var. Og horfði svo hvasst á veruna.
En hún stóð kyrr og hvessti augun
á móti.
—- Hvað viljið þér? sagði krón-
prinsessan, en fékk ekkert svar.
Það dimmdi æ meir i salnum. En
þó veran stæði beint fyrir framan
arininn virtist glampinn frá eldinum
falla óliindrað fram á gólfið.
Krónprinsessan liefði getað komist
út um aðrar dyr, scm voru bak við
Iiana. En hún liafði tekið í sig að viija
rannsaka þessa gömlu gátu til fulls.
Og þess vegna stóð hún kyrr áfram.
Svö tók hún eldspýtustokk sem iá
á smáborði hjá henni og kveikti á
kerti, án þess að hafa augun af gráu
verunni. Tók svo ijósástjakann í hönd
sér og gekk hægt að hinum dular-
fulla þjóni og sagði hátt:
—Ef þér eruð lifandi vera er það
ósæmilegt af yður að reyna að hræða
konu. Hvað viljið þér? Farið þér út!
Veran lireyfði sig ekki.
Krónprinsessan nam staðar sem
snöggvast, en hélt svo áfram að færa
sig nær gráa þjóninum. En við hvert
skref fór veran nú að færa sig undan
og hörfa afturábak til dyranna. Krón-
Drckkið
DRYKKUR■
k___________;_.
prinsessan liugsaði sér að láta hana
ekki sleppa út en komst milli dyranna
og gráa þjónsins og króaði liann loks
inni í liorni og rétti kertið fram upp
að ásjónunni á honum. En þá hvarf
veran. Varð að þoku og hvarf.
Krónprinsessan sagði Oscar kon-
ungi og manni sínum, Friðrik krón-
prinsi frá þessu atviki. Og um kvöldið
vissu aðeins þeir tveir hvers vegna
hún var svo föi á dansleiknum um
kvöldið.
Hdnn óli sínu eigin líhi.
F. A. Fredriksen frá-Gili í Stokkum
segir eftirfarandi sögu:
Haustið 1906 fluttist ég með fjöl-
skyldu mína í gamalt iiús. Maðurinn
sem hafði átt það áður hafði drukkn-
að ölvaður. Fólk í nágrenninu sagði
mér að það sæi á nær hverju kvöldi
mann, hlekkjaðan á fótum hlaupa
kringum húsið. En ég hló að þeirri
fásinnu.
Húsinu var þannig háttað að opið
var milli viðargeymslunnar og lofts-
ins. Eitt kvöldið í niðamyrkri eftir
að við vorúm háttuð fór að heyrast
þrusk og undirgangur ofan af toft-
inu.
„Kötturinn hefir sjálfsagt komist
upp,“ sagði konan mín. Og ég var á
sama máli. En lætin uppi á toftinu
fóru sívaxandi og nú heyrðum við
glöggt fótatak og að eitthvað hoppaði
niður í viðargeymsluna svo að undir
tók. Og nú var eldhúshurðinni hrund-
ið upp með miklum gauragangi og
stofuhurðinni lika og við sáum svarta
veru koma hijóðlaust eins og skugga
inn til okkar og nema staðar svo sem
tvo metra frá rúminu okkar.
Konan min varð svo hrædd að það
leið yfir liana.
Um morguninn sagði hún að sér
Iiefði ekki s,ýnst betur en að eldgus-
ur liefðu slaðið út úr munni og augum
þessarar kynjaveru.
Eg sagði upp húsnæðinu sama dag-
inn. En fleira gerðist áður en við
komumst á burt úr þessu draugabæli.
Eitt sunnudagskvöld höfðum við
gengið út og vorum á heimleið. Sáum
við þá hvítan hest á hlaupum við hús-
ið. Hann kom á móti okkur og fór
svo geyst að við gátum varla forðað
okkur undan honum. Hesturinn dró
langan vagn og á honum var kista. En
engan sáum við manninn. Þegar þessi
gandreið liafði farið framhjá sló
öllu i dúnalogn og bæði Iiestur og
vagn hurfu. En nú heýrðum við
hræðilegan hlátur í fjarska, og hann
hljómaði lengi í eyrunum á okkur.
Daginn eftir sagði ég einum af ná-
grönnum okkar frá þessu. En Iiann
yppti öxlum og sagði:
„Þetta er svo sem ekkert nýtt. Það
er gamli húsbóndinn sem ekur lík-
kistunni sinni.“
Bæði ég og konan mín getum vott-
að að það sem ég hefi sagt frá hér að
framan er satt. Húsið var rifið nokkru
síðar, því að enginn vildi vera þar.