Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1953, Qupperneq 5

Fálkinn - 18.09.1953, Qupperneq 5
FÁLKINN 5 Nú koma margir í Surtshelli, en fæstir komast nema stutt inn i liell- inn. Veklur því það, hve ógreiðfært er yfir niðurfallið grjót, og væri þarfaverk að gera gangstig yfir verstu torfærurnar, því að þær eru tæplega færar öðrum en vönu göngufólki á léttasta skeiði. Sá sem ekki hefir kom- ist inn að klakadröngunum í liellinum, hefir ekki séð það sem einkennilegast er við þessa merkilegu náttúrusmíð. Líka væri það girnilegt til fróðleiks að eignast fullkominn uppdrátt af Surtshelli óg öðrum merkustu hraun- hellinn landsins. þeir fyrstir manna til að kanna liell- inn og mæla lengd lians ....“ En samt mun Borgarfjörðurinn enn eiga sterkasta aðdráttaraflið — ekki síst sá liluti hans, sem telst til Mýra- sýslu. En einmitt sá hluti sýslunnar, sem fyrst og fremst var óðal þeirra Mýra- manna á Borg, er mlnnst kunnur út í frá, og mun það einkum stafa af því hve vegir eru iélegir þar á mýr- lendinu. Þarna eru þó mektarbýli með fræga sögu, svo sem Akrar og Álftatunga og Hjörsey, en þau vcrða úrleiðis flestum venjulegum ferða- mönnum. Það er aðeins efri hlu.fi vesturhreppanna sem er i þjóðbraut, og þess vegna koma margir í Hítar- dal, sem cr frægasti staður vestursýsl- unnar, og inn að Hítarvatni, i Hólm Bjarnar. Nú eru 8 lireppar í Mýrasýslunni, nefnilega auk áðurnefndra þriggja vesturhreppa: Hvitánsíðuhreppur austast, þá Þverárhlíðar- og Norður- árdalshreppur, en suður af jjeim Staf- holtstungnahreppur, og loks Borgar- neshreppur, þ. e. Borgarnes og um- hverfi, sem skilið var frá Borgar- hreppi eftir að kaupstaðurinn fór að eflast. Er þessi nýi lireppur langfjöl- mennastur og hefir um 800 íbúa, eða yfir 40% allra sýslubúa. Það væri flónska að nefna einn stað fremur öðrum í austursveit- um Mýrasýslu og segja að hann væri fegurstur allra. Þvi að liér er svo mikið af fögrum stöðum, að það hlýtur að liggja í smekk livers einstaklings liver honum þyki fegitrstur. Eg hefi liitt mann, sem sagði að sér þætti ljótt á Þingvöllum, og þó var sólskin þegar hann sagði það. Honum fannst of gróðurlítið þar. Sá sarni mundi líklega segja, að Stafholtstungurnar væru miklu fegurri sveit en Hvitár- síðan kringum Gilsbakka, og miklu fegurra í Desey en upp við Laxfoss og Grábrókarhraun. — En svo mikið er v:ist, að Mýrasýsla á eiíthvað við allra smekk. Hún er búsældarleg en á lítil hrjósturlönd, Inin á Borg, Gils- bakka, Norðurárdal og — Eiríksjökul. Ilún á Langá, Noröhrá og Þverá og vötnin óteljandi uppi á Tvidægru og Arnarvatnsheiði, og allt þetta gerir hana að fiskisælustu sýslunni á land- inu. Höfundur ritar sérstakan kafla, og kannske þann allra skemmtilegasta i bókinni, um laxveiðiár og veiðivötn. Þar lýsir liann lax- og silungsveiði í ám og vötnum, og ótal veiðiaðferð- um sem liann sá notaðar i æsku eða hafði spurnir af. Útfarnir veiðimenn, erlendir og innlendir hafa stundað skemmtiveiði í ánunj, en sögu segir höfundur líka af því, að lax í hinni frægu Þverá hafi hlotið sitt skapadæg- ur á þann liátt, að rösk kona skellti sér úr söðlinum með útbreidd pilsín ofan í ána og náði þannig laxinum! Lýsingar á veiðihyljum í Þverá, eru gerðar af svo miklum kunnugleik, að engum skyldi koma á óvart þó að veiðimenn notuðu sér þær. Og höfundur lýsir ekki aðeins ám og vötnum heldur segir hann sögu veiðiskaparins í þeim langl aftur í aldir. Og liann kann aðra sög*i en ánna. Hann kann sögu byggðar og býla og atburða, sem tengdir eru við ákveðna staði, og þá sögu segir hann svo skemmtilega og látlaust, að unun er að lesa. Mér kæmi ekki á óvart þó að eftir útkomu bókarinnar yrði ferðafélagsmeðlimur á hverju einasta heimili í Mýrasýslu, því að bókin er át.tliagafræði í orðsins bestu merk- ingu, þeim sem héraðið byggja, en öðrum landafræði og saga og öllum þeim, sem um sýsluna ferðast ómet- Við Laxfoss. Út- . sýn fram Norður- árdal. Vegakerfi Mýra- og Borgarfjarðar- sýslna er með þvi fullkomnasta sem gerist á landi hér og þjóðleiðin milli Suður- og Norðuriands liggur yfir þverar sýslurnar og um endilangan Norðurárdal. Stundum hefir sumar- gistihús verið rekið í Beykholti í Borgarfjarðarsýslu en í Mýrasýslu hafa einkum Hreðavatn, Norðtunga og Arnbjargarlækur verið vinsælir sumardvalarstaðir, en þeir eru marg- ir fleiri í sýslunni. Gistihús er í Borg- arnesi og víða veiðiskálar, eign ein- staklinga, en meðfram norðurleiðinni veitingastaðir á Ferstiklu og við Hvitá, í Borgarfirði, og við vegarálmuna heim að Hreðavatni. Nú hefir sá veit- ingaskáli verið fluttur. Og auk Iians er kominn í Grábrókarhrauni nýr og veglegur veitinga- og gististaður. „Bifröst" heitir hann og Samband ísl. samvinnufélaga liefir reist hann og ekki sparað til að gera hann vel úr garði. Þar eru húsakynni svo vönduð og smekkleg, að þau taka fram því, sem gcrist hér á landi, og „Bifröst" mundi sóma sér vel hvar sem væri á Norðurlöndum. Af þvi, sem skrifað stendur hér að framan má ráða, að ég ráðlegg öllum þeim, sem bókina eiga, eindregið til að lesa handa vandlega. Og hinum, sem ekki eiga hana, ræð ég til að ganga í „félag allra landsmanna". Það er eina leiðin til að eignast Árbók Ferðafélags íslands — um Mýra- sýslu. * Sk. Sk. Hvítá, neðanvert við Kalmanstungu. Strút- ur og Eríksjökull. anlegur leiðarvísir og förunautur. Höfundur skiptir efni bókarinnar í tólf kafla. Fyrst kemur ahnenn land- fræðilýsing byggða og óbyggða sýsl- unnar, jarðmyndana og gróðurs, á- saml landnámsyfirliti og hreppaskipt- ingu. Þá kafli uni samgöngur og að- drætti, bæði á sjó og landi. III. kafl- inn segir frá veiðiskapnum, og er bans litillega getið bér að framan. •— En síðan koma átta kaflar, hreppa- lýsingar og staðaKog fær hver hreppur sinn kafla. Loks segir siðasti, XII. kafli frá helstu hellum í sýslunni, en þrir þeirra eru þjóðfrægir, nfl. Surtshellir, Stefánshellir og Vígelmir, allir i Haíl- mundarhrauni. Þar er bæði glögg lýs- ing á hellunum, og styðst höf. þar meðfrain við lýsingu Matthiasar Þórð- arsonar formenjavarðar, og einnig er sögð saga þeirra í sambandi við úti- legumenn. Um Surtshelli segir höf. m. a.: „Á siðari öldum var skekinn svo kjarkur úr þjóðinni, að menn hræddust hellinn og töldu sér vísan voða að ganga í hann. Þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson voru mjög lattir þess að fara í Surtshelli, en þeir létu það ekki aftra sér. Urðu

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.