Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1953, Síða 15

Fálkinn - 18.09.1953, Síða 15
FÁLKINN 15 1 $ {) \ I t \ \ \ $ \ CS k k TILKYNNING frá sauðfjársjúkdómanefnd til hreppstjóra, réttarstjóra og bænda almennt: 1. Hlutaðeigendur eru alvarlega minntir á að allir sauð- fjárflutningar yfir varnarlínur eru stranglega bannað- ir. Sömuleiðis flutningar á sláturafurðum af „gai’na- y veikissvæðum" yfir á „ósýkt svæði“. k $ 2. Öllu cskilafé, sem kemur fyrir i réttum eða annars staðar, skal slátra, en ekki selja til lífs. 3. Kindur, sem komast hafa yfir varnarlínur, og auk þess allar vanþrifakindur, sem koma fram, skal einangra strax og gera nefndinni eða fulltrúum hennar aðvart um þær. Varast skal, ef þess er nokkur kostur, að reka slíkar kindur í rétt eða hús með öðru fé, og þess vandlega gætt að þeim verði slátrað og fullkomin rannsókn fari fram á líffærum þeirra. 4. Öll líflambakaup inn á fjárskiptasvæði verða að fara fram á vegum fjárskiptanefnda. Einstaklingum eru því bönnuð öll slík viðskipti. Reykjavík, 11. september 1953. SAUÐFJÁRSJÚKDÓMANEFND. NÝTT! NÝTT! johnson’s bón með hressandi blómailm (Lavendcr) er frískur upp á and- rúmsloftið í herberginu. Reynið johnson’s Lavender bón jypIHRíNN t AFMÆLISSPÁ. Framhald af bls. 14. árslokin mun birta til fyrir þér á ýms- um sviSum, ckki síst í fjármálum. 16. júlí. — Þú ert metor'ðagjarn og munt fá óskir þínar uppfylltar á ýms- an hátt bráðlega, en þvi fylgir stór- aukin ábyrgð. 17. juíí. — Fengsæll tími fer i hönd, og þú munt ausa ríkulega af brunnum gleði og gnægta. Þó að áhætta gefi þér góðan vinning um skeið, þá er ekki visl að svo verði alltaf. Láttu ekki meðlætið spilla þér. # Kalifornía er ekki búin með borg- arastyrjöldina ennþá. Gerir þetta riki nú kröfu til að fá endurgreiddar 7V-i milljón dollara, sem það lánaði norð- urrikjunum áður en striðinu lauk, 1865. FÓSTURBÖltN. — Sá sem lítur á myndina mun verða í vafa um hvort hann eigi að undrast ineira: dirfsku hvolpsins eða meinleysi Ijónanna. En skýringin á þessu er sú, að skepnurn- ar eru sirkusdýr, og ljónsungarnir misstu móður sína nýfæddir, svo að tíkin, móðir hvolpsins, tók að sér að ala upp ljónsungana. Þessi þrenning er því eins konar fóstursystkin. SVONA LÍTA ÞEIR UNGU Á ÞAÐ. í ráðhúsinu í Finsbury í London var nýlega haldin sýning á myndum er börn hafa gert af því, sem þeim fannst minnisstæðast við krýninguna 2. júní. Hér sést 4-ára snáði skoða vatnslita- mynd eftir 12-ára dreng, sem lýsir fjallgöngunni á Everest, en að hans áliti var það langmesti viðburður krýningarinnar. yðar dýrmæti f fatnaönr Jiarfnast ; LU X-meöferöar. { Silki, rayon, ullarfatnað- ur, sokkar og annar heim- ilisfatnaður endist miklu betur sé hann þveginn úr hinu milda froöumikla Lux-þvæli! Notið Lux i allan þvott. Látið LU X vernda. fatnaöinn. X-LX 677-CI4-S3 BRÚÐKAUPSGESTUR. Þessi hótíð- arklæddi blakki herra vakti athygli í brúðkaupi Peggy Cripps. Peggy er dóttir sir Stafford Cripps heitins, sem um hríð var fjármálaráðherra Breta. Hún giftist nýlega negrahöfð- ingjanum og stúdentinum Joseplt Appiah frá Gullströnd. Gestirnir skiptu hundruðum og með.al þeirra voru ýmsir mestu höfðingjar verka- mannaflokksins enska. En sá sem myndin er af er vinur brúðgumans og höfðingi á Gullströndinni eins og hann.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.