Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1953, Síða 5

Fálkinn - 25.09.1953, Síða 5
FÁLKINN 5 um fleng í kvikrayndum þeirra ára, og unga piltinum frá Austur-I.ondon fannst þaS frekar brjálæðiskennt en skeraratilegt. Honum leið illa og botnaði ekki í neinu, þar sem hann stóð á sviSinu í diplomatfrakka, raeS pípuhatt, ein- glirni og snúið og smurt franskt yfirskegg. Iif þaS var þetta, sem liann bafSi komiS austan yfir Atlantshaf til aS taka þátt i, þá var honum ekki á móti skapi aS komast austur yfir aftur, því aS liann var sannfærSur um aS svona „list“ væri ekki viS sitt liæfi. Og Mack Sennet, hinn mikli skop- leikakóngur kvikmyndanna, var líka í þann veginn aS iSrast eftir aS hann liefði ráðiS Chaplin og tekiS liann aS sér. En þá var það að Chaplin „fann sitt eigi'ð iag“ — snögglega og af tii- viljun. Ilonum var falið að taka á sig gervi, sem væri verulega gaman að. Hann leitaði i fatageymslunni og fann stórar buxur, fiata, langa stíg- vélagarma og bambusprik, setti á sig ofuriítið yfirskegg og kórónaði svo verkið nieð liörðum hatti, sem var að minnsta kosti tveimur númerum of iítill honum. í þessum skrúða hóf hann lífsferii iitla mannsins, sem á virðulegan bátt lýsir yfir sinni ó- skeikanlegu réttlætiskennd í þeirri vondu veröid, sem virðist aðeins hafa eitt markmið: að drepa í honum lífslogann," kyrkja í honum góð- mennskuna og hafa hann undir í baráttunni fyrir hugsjónunum. Chaplin sigrar. í þessum görmum réðst hann í vík- ing til að bcrjast við dreka og bjarga ungum meyjum. En í fyrstu voru drek- arnir honum erfiðir, og meyjarnar ef- uðust um hann. Mabel Normand, hin fagra, var ein þeirra sem efaðist. Hún var Vanadís þeirra tíma á hvita tjald- inu og hafði ágæta kýmnigáfu. Það var ekkert ástafjas milli þeirra, en samt sem áður hafði hún mikil áhrif á hann, sem kona. Hún hafði reynsl- una og hún var dugleg og beitti sér óspart til aS kenna Chaplin tækni og vélabrögð hinnar nýju þöglu iistar. Og á næstu tveimur árum, fyrst und- ir umsjá Mabei Normand, siðan Mack Sennets og loks í eigin hlutverkum mynda sem hann samdi og stjórnaði sjáifur— sigraði Chaplin og hlaut bæði heimsfrægð og auð. Chaplin-sóttin ^laug eins og eldur í sinu um allan heim. Hatturinn hans og yfirskeggið, bambusprikið, vagg- andi göngulagið og raunalega brosið var stæit alis staðar, ekki aðeins á leiksviðinu heldur meðal krakkanna á götunum i New York, London, París og Berlín. Árið 1916 var Chaplin orðinn 27 ára og hafði 2000 steriingspunda tekj- ur á viku — tvö þúsund pund á viku, og skattar þekktust ekki á svipaðan liátt og nú. IÞaS var ekki óefnilegt að ná í svona gróðamann og giftast hon- urn! Og svona frægan! Hann var iik- legur til að verða útgengilegur ú hjú- skaparmarkaðinum. Allir sem muna fyrri heimsstyrj- (ildina minnast líka kvikmyndarinnar „Byssa um öxl“, þar sem Chaplin er að flækjast milli óvinaherjanna og snýr að lokum á sjálfan keisarann og krónprinsinn. Þegar þessi mynd var fuiigerð var lialdið stóreflis sam- kvæmi, og það var þar sem Chaplin hilti bláeyga, ljóshærða undurfagra mey, sextán ára. Chaplin blossaði upp af ást. Við heimkomnna ttl Teherao. Soraya íransdrottning er nú komin h.'im til Teheran frá Róm eftir stutta dvöl þar. Eins og kunnugt er flýði hún land með manni sínum fyrir skönmu, en fylgdi honum ekki heim aftur, þegar keisarasinnar kvöddu hann heim eftir byltinguna í íran. Drottningin sést hér á leiðinni til flugstöðvarbyggingarinnar í Teheran. Múgur og margmenni var þar saman kominn, og ábyrgir aðilar höfðu mikinn viðbúnað, því að ekki var laust við, að þeir óttuðust tilræði við drottninguna. Drauðdkötturinn ti tndonej í kgl. bókasafninu i Kaupmanna- liöfn er eftirtektarverð skýrsla frá Eilert Hagerun, biskupi i Niðarósi, um ýmsa fyrirburði sem gerðust á Andanesi. En KeimildarmaSur biskups er prófasturinn Jens Hveding. Bisk- upinn segir svo frá: Um Bartólomeusmessu 1722 varð bóndinn Rafn Stefán Olsen fyrir kyn- iegum ofsóknum. Um miðjar nætur heyrðusl bylm- ingshögg kringum bæjarlnisin, svo að kýrnar trylltust og hlupu út á tún. (Kýr voru ekki hýstar á nóttinni um það leyti árs í þá daga). Daginn eftir þegar fólkið liengdi matarpottana yi'ir eldinn var fisk og súpu hrært saman af ósýnilegum höndum, sem lirærðu í pottunum og gerðu matinn óætan. Og matarskálun- um var velt á borðunum meðan verið var að lesa borðbænina. Samtímis Hún liét Mildr.ed Harris og var dóttir fatageymslukonúnnar í kvikmynda- stofnuninni. Mildred liafði aiist uþp milli kvikmyndaleiktjaldanna. Þegar hún var níu ára hafði henni verið fai- ið fyrsta hiutverkið. SíSar hafði hún lcikið nokkrar uppkomnar stúlkur. Næsta blað segir frá hvcrnig fór milli Mildred og Chaplins. þessu sá heimilisfólkiS einhverja veru í ijóragatinu á mæninum. Var hún svipuð ketti. Þessi ári kastaði steín- um og viðarkubbum niður i stofuna, og urðu allir hræddir, sem voniegt var. Þegar fólk læsti niðri askana voru hirslurnar brotnar upp og öskunum ])eytt í allar áttir, en þó undarlegt mætti heita hlutust ekki slys af þessu. Fólk fór nú að spyrja „andann“ hver hann væri, hvort'hann væri frá guði eða djöflinum. En veran svaraði alltaf sömu orðunum og töluð voru, eins og bergmál. Þó heyrðist aS rödd- in var veik eins og í barni. Stjúpsonur bóndans, sem Eriingur iiét, fór á fætur til að kveikja upp eld á hlóðunum einn morguninn. Þá kom andinn í kattar líki og með feyki- langa rófu og skreið ofan í kistu, sem stóð þarna. Erlendur var ekki seinn á sér og skeilti kistunni í iás og hugð- ist brenna hana og útrýma þannig kvikindinu. En í sömu svifum sér liann að kötturinn er kominn upp á hillu og glottir. í annað skipti skreið kötturinn of- an í sokk, sem hékk tii þurrks við reykháfinn. Erlendur þreif sokkinn og bróðir iians grípur öxi og heggur á sokkinn, því að eitthvað virtist vera i honum. En þegar þeir höfðu marg- liöggið sokkinn sáu þeir köttinn sitja í ljóragatinu. Daginn eftir voru þil barin og tunnur, kcröld og kirnur Urotið í spón fyrir augunum á heimafólkinu. Ef einhver ætlaði að les’a i bók slökknaSi þegar í stað á ljósinu. Sandi var þeytt og vatni skvett í andlitið á fólkinu. Og þegar verið var að draga heim hey utan af engjum, á sleða sem til þess var ætiaður, varð hann allt i einu svo þungur í drætti að ekki var hægt að mjaka honum. Um veturinn gerðist það að fólkið ætlaði að aka sleða, en hann komst ekki úr sporunum fyrir íhlaupum. En skammt frá var besta færi. Einu sinni er bók og bandhnykill lá á borðinu tók draugurinn bókina og fór að vinda bandinu á hana. Svo fleygði hann bókinni í húsbóndann, sem iá uppi í rúmi, en hélt sjálfur í hnykilinn. Þetta endurtók sig livað eftir annað en loks spratt maðurinn upp og ætlaði að reyna að reka ó- fétið út. En þá var maðurinn lam- inn með sófii. Draugurinn barði og barði uns maðurinn náði af honum sóflinum. Þá hvarf andinn. Oft birtist hann í skrýmslislíki úti á túninu. Það var svipað lcú eða hesti, en var líka í annarra dýra líki. Stund- um þegar hjónin lágu i rúminu var stráð yfir þau sandi, og eins þegar þau voru að matast. Þetta hélst ]>angað til í mai vorið eftir. Þá heyrðust aftur bylmings- högg, þakinu var lyft af liúsinu, sveif það i lausu lofti um stund en fór svo á sinn stað aftur. Siðar heyrðust aft- ur læti, svo mikii að fóik kom hlaup- andi af næstu bæjum. Sýndist þvi skinnpoki koma svífandi frá bænum og út á tún. En eftir það varð draugs- ins ekki vart. Og sama ári.ð dó bónd- inn á bænum. * COLA (Spurj VKVKK

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.