Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1953, Síða 14

Fálkinn - 25.09.1953, Síða 14
14 FÁLKINN * Lárétt skýring: 1. vont veður, 4. gott veður, 10. gat, 13. ennfremur, 15. mishæð, 16. claufa, 17. reyk, 19. mannsnafn, 20. byggingar- efni, 21. tímabil, 22. efni í skartgripi, 23. loklaust, 25. miður vel, 27. trylltur, 29. silfur, 31. bók eftir Huldu, 34. gufu- skip, 35. lág, 37. fuglar, 38. fyrrv. Bandaríkjaforseti, 40. hugur, 41. glímukóngur, 42. blástur, 43. snemma, 44. bætti, 45. óstöðugur, 48. eldur, 49. frumefni, 50. skepnufóður, 51. tré, 53. spýta, 54. sverð, 55. hljóð, 57. minnis- merkij 58. mælir, 60. ári, 61. standa, 63. liöft, 65. flík, 66. segja, 68. beita tönnum, 69. deig, 70. leggja af, 71. hættulegt skipum. Lóðrétt skýring: 1. efsti hluti luiss, 2. mannsnafn, 3. ljósatæki, 5. sló vef, 6. heyskapartæki, 7. viðfangsefni lögfræðinga, 8. farar- tálmi, 9. á fæti, 10. er á verði, 11. ó- hrein, 12. ilát, 14. harðrétti, 16. fim og fjörug stelpa, 18. gamanyrði, 20. ógn, 24. skemmitatriði á bíói, 26. borg, 27. fráleitt í fljótu bragði, 28. aðalefni í 31 lárétt, 30. lauma, 32. á fiski, 33. drukku, 34. styrkir, 36. sendimaður konungs, 39. ónæði, 45. gremja, 46. lausnarinn, 47. mýkir, 50. drottinn, 52. meinin, 54. á hönd, 56. beiskar, 57. tæki á sjálfvirkri símstöð, 59. huglausi, 60. strit, 61. mylsna, 62. sildarfæða, 64. sama og 22 lárétt, 66. jurt, 67. h.f. á norðurlandamáli. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt ráðning: 1. bót, 4. blessun, 10. SKF, 13. ólilc, 15. hróka, 16. kola, 17. Agnar, 19. flá, 20. tapar, 21. aura, 22. asi, 23. ómak, 25. ri,si, 27. sker, 29. a b, 31. tindiskur, 34. el, 35. lota, 37. gínea, 38. ungt, 40. glas, 41. ós, 42. ið, 43. næga, 44. eik, 45. slangan, 48. MÍR, 49. ir, 50. laf, 51. S.Í.S., 53. Ni, 54. gotu, 55. átta, 57. vanir, 58. rorra, 60. nautn, 61. dui, 63. niðra, 65. espa, 66. María, 68. kann, 69. tau, 70. vin- átta, 71. nón. Lóðrétt ráðning: 1. bóa, 2. ólga, 3. tínur, 5. L(eikfé- iag) H(afnarfj.), 6. erfa, 7. sólskin, 8. skái, 9. ua, 10. sopar, 11. klak, 12. far, 14. Karitas, 16. Kamerun, 18. rasi, 20. tóku, 24. Valgeir, 26. Ingólf- ur, 27. skaðasár, 28. altarið, 30. bolir, 32. Disa, 33. seig, 34. eggin, 36. tak, 39. næm, 45. satin, 46. Norðurá, 47. niton, 50. lonta, 52. strik, 54. gaupli, 56. arðan, 57. vasa, 59. Arnó, 60. net, 61. Dan, 62. 111, 64. ann, 66. mi, 67. at. ERIK OLIVER heitir mótorhjólarinn, sem stýrir Norton-bifhjólinu, er ný- lega tók þátt í alþjóðakappmóti í Rýskalandi í 500-rúmcentimetra flokknum. Það þarf sterkar taugar til að vera farþegi í hliðarkerrunni hans. KROSSLAGÐUR GURKHA-MAJÓR. Purnee Rai majór, sem er foringi einn- ar hinnar frægu gurkha-hersveita í Indlandi, sótti sér nýlega tvær veg- legar orður til Elísabetar drottning- ar í Buckingham Palace. — Hér sést hann með ánægjusvip og er að sína kunningjum sínum djásnin. DUIÍE ELLINGTON. Frh. af bls. 9. spila frá klukkan 10 til 1 á hverju kvöldi. Hann varð að hafa mikið fyrir lífinu þangað til hann varð frægur árið 1927, en síðan hefir hann verið á livers manns vörum og i allra eyr- um. Af stærri verkum hefir hann m. a. samið „Blacó, Brown and Beige“, New World A-coming“, Blutopia-Har- lem“ og „The Tattoed Bride“. Vafalaust mundi Duke Ellingtop skapa sér mestan auð með þvi að gefa sig eiiigöngu við tónlagasmíði. En hann vill ekki skilja við hljómsveitina sína. í henni eru eintómir svertingjar nema einn hvítur maður, Lovie Bell- son. Ellington segir að hann mundi verða að aumingja á nokkrum vikunt ef hann hætti að stjórna hljómsveit- inni sinni. ALI KHAN. Framhald af bls. 11. um, að erindið væri að sækja Ritu og hafa liana með sér heim. I-Iann sagðist ekki vilja líta á neina kven- persónu nema hana. Síðustu samfundir Ali og Ritu. I myndinni „Trinidad“ birtist Rita Ilayworth á tjaldinu í fyrsta sinn eftir ævintýrið mikla. Þegar Ali skaut upp í Hollywood var hún stödd í kokkteil-bqði á Beverley Hills hjá Egyptalandsdrottningu fyrrverandi, móður Farúks. Rita og Ali sátu á eintali i sex klukkutíma, en nokkrum dögum síðar fór hann aftur til Evrópu — Ritulaus. Þánn 24. september kom Rita til Le Havre. Þá var Ali staddur á Mið- jarðarhafsströnd. En ritari hans tók á móti Ritu, og hún ók til bústaðar hans í París í svörtum viðhafnar- vagni. Daginn eftir ók Ali til París i ein- um hraðgengasta bilnum, sem faðir lians átti. Þetta var á laugardegi og Rita var heinia. Daginn eftir fór hann á veðreiðar — aleinn. Loks sýndu þau sig saman á almannafæri á mánu- daginn. Ali var með giftingarhring- inn en ekki Rita. — Eg gleymdi að fáta hann á mig. sagði hún. Þau höfðu blaðamannamóttöku og létu ljós- mynda sig í bak og fyrir. AIi virtist ókyrr og eirðarlaus, og Rita sagði frá því að samningar um skilnað hefðu verið stöðvaðir. Um kvöldið fóru þau í náttklúbb og komu heim í birtingu. Daginn eftir borðuðu þau mið- d.cgisverð saman á kunnum gilda- skála og fólk tók eftir því að Rita virtist ekki skemmta sér, sérstaklega ■jiegar einhverjir vinir AIis voru nærri. Allt í einu þreif hún töskuna sína og fór burt. Hún fór beinf til Spánar með fyrstu ferð og settist að i Sevilla um stund. Það var þar sem hún sagði: — Það hefir engin áhrif á skilnaðinn þó að ég væri vingjarnleg við föður dótt- ui' minnar. Skilnaðarmálið hefir sinn gang! Annars varð Rita ástfangin rriéðan hún dvaldist á Spáni. Sá sem varð fyrir Amorsörvum hcnnar var ameríski söngvarinn Bob Savage. En einn dag- inn kom Bob til hennar með fangið fullt af blómum. Þá var þar fyrir rik- ur spánskur aðalsmaður. Það vaV skrafað að hann yrði fjórði maður- inn hennar, en nú hefir Dick Háymes lekið af honum ómakið. ENDIR. AFMÆLISSPÁ. Framhald af bls. 3. mun verða þér veitult næstu mánuði. Tekjur þínar ættu að verða góðar, og ekki mun rómantíkina og gleðskap- inn vanta. Miðvikudagur 2. september. — Dugnaður þinn og kapp mun bæta hag þinn meira en þig hefði nokkurn tíma getað órað t'yrir. Bráðlega munt þú verja miklu fé til kaupa á munum, sem þú liefir lengi þráð. Þú eignast góða vini á árinu. Fimmtudagur 3. september. — Árið mun einkennast og rólegri þróun á öllum sviðum. Gætni í fjármálum er nauðsynleg og þú ættir að reyna að ieggja eitthvað fyrir af peningum. Föstudagur 4. septeraber. — Þú ættir ekki að skijita um starf, þó að þér byðust önnur. Þú ert á réttri liillu og munt síðar ná ágætum árangri á þessu starfssviði. Einn vina þinna er þér öðrum fremur ráðhollur og trygg- ur. Ilann mun gera þér margt gott á lífsleiðinni. Skotinn: — Við bíðum eftir næsta strætisvagni! — Næst verðurðu að fara heim til hennar mömmu þinnar. * Á sirkussýningu i Argentínu eign- aðist risaýaxin naðra um 100 unga meðan hún var að leika listirnar fyrir áhorfendurna. # Til þess að sýna snilli sína boraði úrsmiður einn gat á stoppunál — eftir endilöngu! * I bæ einum í N'ew Mexico hafði verið sett upp slcilti við skólann: „Skóli. — Drepið ekki börnin!" Ein- hver ungur skóladrengur hafði bætt við línu fyrir neðan: „Biðið þangað til kennarinn kemur!“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.