Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1953, Blaðsíða 15

Fálkinn - 25.09.1953, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 (HLOROPHYll TANHKREM I | Mentasol chlorophyll er árangur mestu bylting- ar, sem gerð hefir verið á sviði tannkremsfram- leiðslunnar. Það er hið áhrifaríka chlorophyll — blaðgræna náttúr- unnar. — Þér njótið fullkomlega hagnýtingar þessa undraefnis. Gefur ferskt bragð í munninn allan daginn 1 hinu nýja græna Mentasol eru samein- sýrum sem annars mundu skemma tennurnar. aðir allir kostir fyrri tannkremstegunda og chlorophyll — blaðgrænan — þar að auki. Það er undravert hve chloropliyll eyðir slæmri lykt. Það stöðvar alveg andremmu, ekki aðeins í fáar mínútur heldur tímuiium saman. Það endurnærir tannlioldið og eyðir Það tók visindamennina fjögur ár að finna liið áhrifaríka chlorophyil, sem uppleysan- legt er í vatni. Reynið tannkremið sem gerir tennurnar mjallhvítar. CHLOROPHYLL TANNKREM KYNIVINGARSALA Við höfum ákveðið að lækka karlmannaföt okkar stórkostlega í verði, til að gefa sem flestum kost á að kaupa góð föt fyrir lágt verð. Föt þau, sem við höfum á boðstólum, eru öll úr vönduðum efnum, enskum, og efnum úr erlendri ull unnum í Álafoss og Gefjun og viljum við vekja sérstaka athygli á iþeim. Tilleggið er vandað, og einungis notaður hárdúkur sem millifóður, svo að fötin haldi sér sem best. — Sniðið er viðurkennt. Þaulæft starfsfólk, fullkomnar vélar og gott skipulag gerir okkur kleift að selja fötin á hinu lága verði. Kynnist hvers íslenskur iðnaður er megnugur. Klæðaverslun Andrésar Andréssonar h.f. Ein komma kostaöi einu sinni bandaríkjaþingiS 2 milljónir dollara. Það var í tolllögunum undir lok síð- ustu aldar, að „allar ávaxtaplönlur“, þ. e. a. s. plöntur til gróSursetningar og tilrauna, skyldu undanþegnar inn- flutningstolli. En þarna varS prent- villa og i lögunum stóS „allir ávextir, plöntur ....“ AfleiSingin varS sú, aS í heilt ár, uns þingiS gat leiSrétt grein- ina, var innflutningur á appelsínum, sílrónum, banönum, grape fruit o. s. frv. tollfrjáls. ^ * Blímlauhdrnir eru komnir. Páskaliljur Túlípanar einf. og tvöf. Krókus o. fl. Komið meðan nógu er úr að velja. BLÓM S ÍVEXTIR Hafnarstræti 5. — Sími 2717. Sendum gegn póstkröfu. AÐ VAÐA ELD. — I sunuim sveitum Makedoníu eru enn haldnar trúarhá- tíðir, sem byggjast bæði á kristnum og heiðnum erfðavenjum. Meðal ann- ars eru berfættar konur látnar vaða eld. — Hér sést slík athöfn, sem fór fram nýlega. Fremsta konan, sem heldur á dýrlingsmynd yfir höfði sér dansar á glóandi kolum, og sú næsta býr sig til að elta hana. Áhorfend- urnir fengu eftir á að sannfærast um, að fætur kvennanna höfðu ekki skadd- ast við nokkurra mínútna dans á kolaglóðinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.