Fálkinn - 08.01.1954, Blaðsíða 3
FÁLKINN
3
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
„J)Utur og stúlka
\
Einar I>. Einarsson (bústjórinn), Brynjólfur Jóhanncsson (Georg)
Þorsteinn Ö. Stephcnsen (Lenni).
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
og
Klemens Jónsson (Guðmundur), Guðmundur Jónsson (Þorsteinn mat-
S'oggur), Valur Gíslason (Bárður) og Guðbjörg Þorbjarnardóttir (Stína).
ÞjóSIeikhúsið hafði frumsýningu á
sjónleiknum „Pilti og stúlku" á ann-
an jóladag. Hlaut ])að ágætar viðtök-
ur og er nú jafnan sýnt fyrir fullu
húsi.
Leikritið „Piit og stúlku“ samdi
liinn fjölhæfi lislamáður Emil Thor
oddsen upp úr sanmefndri skáldsögu
afa síns, Jóns Thoroddsen, og leik-
ritið „Maður og kona“ er á sama hátt
til köitiið. Hér skal annars ekki orð-
lengt um listamanninn Emil Thorodd-
sem, sem kunnur er hverju manns-
barni hér á landi, þótt hann léti jafn-
an lítið yfir sér. Hann var einn fjöl-
menntaðisti leikhúsmaður, tónlistar-
niaður og myndlistarmaður síns tíma,
svo að eitthvað sé nefnt.
Leikstjórn annast Indriði Waage,
og hefir honum tekist að færa leik-
inn í skemmlilegan og heilsteyptan
húning að svo miklu leyti sem efnið
sjálft gerir það mögulegt. Leiktjöldin
eru yfirleitt mjög vel gerð.
Leikendur eru margir og ef tiægt
er að tala um aðalhlutverk, þá eru
þau mörg. Piltinn (Indriða) og stúlk-
una (Sigríði) leika Sigurður Björns-
son og Bryndís Pétursdóttir. Hvor-
ugt lilutverkið gefur neina verulega
möguleika lil stórbrotins leiks. Sig-
urður er nýliði á leiksviði og korn-
ungur. Hann hefir fallega söngrödd,
en ekki sérstaklega mikla og ieikur
hans er tilþrifalaus, en að ýmsu leyti
Framhald á bls. 14.
//M^s 09 menn
Frumsýning Leikfélags Reykjavikur
á sjónleiknum „Mýs og menn“ eftir
John Steinbeck mun áreiðanlega verða
lengi i minnum JiöfS. Lófatak leikhús-
gesta í teikslok minnti mjög á fagn-
aðarlætin við frumsýninguna á „Marm-
arg“ eftir Guðmund Kamban fyrir
nokkrum árum. Þorsteinn Ö. Stephen-
sen, sem var hyiltur svo ákaft fyrir
afburða góðan leik í Marmara, vann
nú enn mikinn leiksigur i hlutverki
Lenna í Mýs og menn. Með þessu hcfir
Þorsteinn Ö. Stepliensen sannað enn-
þá einu sinni, að hann er einn besti
og fjölhæfasti leikari hér á landi.
Lárus Pálsson annast teiksfjórn og
hefir tekist það ágætlega. Nú eru tutt-
ugu ár liðin siðan liann lék í fyrsta
skipti hjá Leikfélagi Reykjavikur. l>að
var í jólaleikritinu, sem þá var „Maður
og kona“, og fór hann með hlutverk
Finns vinnumanns.
Efni þessa teikrits er öllum kunn-
ugt, enda liefir leikrit um sama efni
tvívegis verið flutt í útvarpið. I>að
var Lárus Pálsson, sem samdi jiað
Jcikrit upp úr sögu Steinbecks „Mýs
og menn“, sem Óiafur Jóh. Sigurðs-
son tiafði snúið i íslensku. Steinbeck
samdi einnig sjálfur leikrit upp úr
sögunni og hefir Ólafur Jóh. Sigurðs-
son einnig ])>■ 11 það á islensku. l>að
leikrit liefir Leikfélag Reykjavikur
tekið að sér að kynna istenskum teik-
húsgestum með þeim ágætum, sem
raun hefir orðið á.
Aðalhlutverkin tvö eru leikin af
Þorsteini Ö. Stephensen (Lenni) og
Brynjólfi Jóhannessyni (Georg), og
fara þeir prýðilega með þau. Sérstak-
lega er leikur Þorsteins Ö. áhrifamik-
ill. Þá er Steindór Hjörleifsson ágætur
í hlutverki Candy gamla og gervið
ágætt.
Aðrir leikendur eru Gísli Halldórsson
(Slim), Alfreð Andrésson (Crooks),
Erna Sigurleifsdóttir (kona Cindeys),
Einar Ingi Sigurðsson (CurJey), Ein
ar Þ. Einarsson (bústjórinn), Valdi-
mar Lárusson (Kartsson) og Kart
Guðmundsson (Whit). Fara ]>au tag-
lega með hlutverkin og gervi þeirra
eru yfirleitt ágæt.
Leikritið er í 3 þátlum og liver þátt-
ur i 2 atriðum. llið talaða orð, sem
leikendum eru lögð í munn, flylur
mikinn sannleika og boðskap, og leik-
sýningin í heild hlýtur að lirifa hvern
einasta mann, sem hana sér. Leiktjöld
I.othars Grund eru ágæt.
Arndís Björnsdóttir (Ingveldur í Tungu) og Emilía Jónasd. (Gróa á Leiti).
Alfreð Andrésson (Crooks).