Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1954, Síða 5

Fálkinn - 29.01.1954, Síða 5
FÁLKINN 5 picadores ríðandi og með langar lensur — allir eru þessi menn skart- klæddir, svo að fylkingin er glæsileg. Og loks kemur kerran, með þremur bjölluhestunum fyrir; hún er notuð til að flytja nautin burt, jafnóðum og þau eru drepin. Eftir kerrunni koma margir „sandmenn“, sem eiga að raka yfir sandinn á sviðinu og koma öllu í lag eftir liverja viðureign. LEIKURINN — ATIÐ. Þessi skrúðganga hverfur aftur af sviðinu og það er autt. Þá gefur leik- stjórinn merki með vasaklút og nautið kemur inn og fær ofbirtu í augun af sólinni. Matadorinn og toreadorarnir horfa á það úr felustað bak við girð- inguna, sem er kringum sviðið, og athuga hvernig skapi það múni vera i. Svo ganga þeir fram gegn nautinu með capa sina í vinstri liendi — það eru herðaskjól, rauð á ytra l)orði en sitrónugul að innan — og veifa dul- unni og erta nautið, sem þegar er orð- ið æst. 'Því að á sviranum á því er ofurlítil slaufa með litum mannsins, sem ól nautið upp. En hún er fest með tituprjón, sem rekinn liefir verið á kaf gegnum skinnið. Nautið ólmast en toreadorinn veifar capa eftir ákveðnum leikreglum, sem kallaðar eru veronica. Bolinn stangar — en alltaf í duluna, sem verið er að veifa. Maðurinn víkur sér undan og þetta virðist líkast listdansi, og er besti þátturinn i öllu atinu. Það virð- ist vera teikur, en krefst mikillar fimi og kunnátta af toreadorsins hálfu. Nú heyrist blásið í túðra og aftur veifar leikstjórinn hvíta vasaklútnum. Og nú koma picadores inn riðandi, með tensurnar. Þeir eiga ekki að vega að nautinu og verða að tialda sig á útjaðri leik- sviðsins og bíða eftir að nautið ráðist á hestana þeirra. Þessir hestar eru oft blindir, en ef svo er ekki eru lilífar hafðar fyrir augum þeirra, svo að þeir sjái aðeins beint framundan sér. Nautið reynir að stanga hestinn í kviðinn og oft rifu nautin hupp eða magál hestsins sundur svo að innyflin féllu út. En nú eru korkhlífar hafðar til að fyrirbyggja þelta. Korkið þvæl- ist fyrir hornunum svo að hestinn skaðar ekki. En meðan nautið er að stanga hestinn rekur picadorinn lens- una í hálsinn á nautinu, svo að blóðið vellur út. Þessi blóðtaka dregur úr viðnámi nautsins undir bardagann sjálfan. Ekki má nautinu þó blæða of mikið, því að þá ætlar fótkið vitlaust að verða og heimtar að picadorinn sé rekinn út. Sumir matadorar sleppa þessum þætti og drepa nautið án þess að þvi hafi verið „tekið blóð“. Svo var t. d. um Manuel Rodriguez, hinn „ódauðlega matador" sem kallaður var, en þó beið bana á leiksviðinu sumarið 1947, aðeins rúmlega þrítugr ur. Hann hafði um hálfa aðra milljón peseta árstekjur, cða nær 700.000 krónur. Hinn viðbjóðslegi leikur picador- anna stendur aðeins nokkrar mínút- ur og nú heyrist lúður gjalla á ný og matadorinn fer aftur að erta naut- ið með capa sinni. En nú kemur mað- ur hlaupandi beint á móti nautinu með tvö marglit spjót, tioppar upp og kastar þeim háðum þannig að þau standa föst i' hryggnum á bola, og vindur sér svo til hliðar. Stundum leikur matadorinn þetta tilutverk sjálfur, en það er hættulegt, því að ef nokkru skeikar lendir maðurinn milli hornanna á nautinu og þá er dauðinn vís. Stundum kasta þrir menn — banderitlos — spjótum í nautið CLARK GABLE OG KONURNAR HANS — II. GREIN. Clark Qablc og Carolc Combard liver eftir annan, svo að þau verða atls sex. EINVÍGIÐ. Og loksins nú er nautið talið nægi- lega búið undir síðustu viðureignina. Grafhljóð er hjá áhorfendaskaranum. Og nú kemlir matadoriiin fram og er aleinn á sviðinu, með nautinu. Hann heldur á hárauðum dúk — muteta — sem vafinn er um lítið sverð. En það er ekki þetta sverð sem hann drepur nautið með, heldur eins konar teikfang til að prófa nautið með. Nautið er orðið dasað eftir það sem á undan er gengið, en ræðst samt beint að óvini sinum, sem er óspar á að leika atls konar tistir til að vekja hrifningu áhorfendanna. Stundum gengur liann beint á móti nautinu, og lieldur dulunni fyrir aftan bak, en á síðustu stundu snarast hann lil liliðar og tætur duluna blakta framan í bota. Stundur stendur matadorinn á hnján- um og leikur sama leik, því að nautið ræðst alltaf á rauðu duluna. Nú tíður að leikstokum. Matadorinn fleygir litla sverðinu og toreadorinn réttir lionum stóra kesju. Hann vefur „muletunni" um hana, hátíðlegur. Fólkið heimtar hljóðfæraslátt. Og i takt við tagið gengur matadorinn fram á móti nautinu, miðar kesjunni og tekur duluna í vinstri hönd. Hann tyllir sér á tær, færir sig skref áfram og rekur svo sverðið í ákveðinn blett milli bóganna á nautinu. Ef matador- inn hittir rétt og rekur sverðið nógu djúpt á það að lenda i hjarta nauts- ins. En það er ekki alttaf sem þetta tekst í fyrsta sinn, en þá verður hann að draga sverðið út, en fær nýtt sverð fyrir næstu atlögu. Ef matadornum mistekst oft verður fólkið fokreitt og fer að æpa og blístra að matadornum en klappar fyrir nautinu! Stundum heldur það áfram að klappa fyrir því eftir að búið er að murka úr þvi tífið, og kastar rósum á skrokkinn þegar honum er ekið út á kerrunni. En oftast er það matadorinn, sem fær klappið. Og ef hann hefir staðið sig vel, stingur leikstjórinn upp á að honum sé sérstakur sómi sýndur: að hann fái halann eða annað eyrað af nautinu! Áhorfendum finnst það stundum of títið, og heimtar að hann fái bæði eyrun! — Og meðan verið er að aka nautsskrokknum út gengur matadorinn hringinn kringum leik- sviðið og lófaklapp dynur. Svo er rakað yfir sandinn og næsta naut kemur inn. * — Eruð það þér, sem hafið pantað lestrarlampa . ... ? Dómarinn: — Þér hafið stolið bux- um af manni sem var að baða sig. Hafið þér nokkrar málsbætur? Sakborningur: — Já, herra dómari. Það var bannað að baða sig þarna. ÞAU hittust árið 1936, eftir að Clark og Rliea Langman voru skilin að borði og sæng. Það kostaði Gable hálfa aðra milljón dollara samtals. Skaðabætur til Rheu og þóknun til málaflutnings- manna. Clark var orðinn leiður á öllu liessu málaþrasi og vildi fá frið, tivað sem það kostaði. Ekki sist vegna Carole. Konungur kvikmyndanna. Carole Lombard, tjóshærð og lífs- gtöð, hafði gersigrað „konunginn af Holtywood", eins og hann tiét nú. Krýningin fór fram 1938, um leið og Myrna Loy var krýnd drottning. Hún átti fullt í fangi með að verja drottn- ingartitil sinn eftir á, fyrir keppinaut- um eins og Joan Crawford og Greer Garson, en enginn gat keppt við Clark, og í rauninni ber hann konungsheit- ið ennþá. Clark var ekkert hrifinn af konungs- titlinum og var jafnvel illa við liann. Og hann ætlaði að ganga af göflunum einn morguninn er hann kom i bún- ingsherbergið sitt og sá að það var tjaldað með rauðu og gullið hásæti komið að tiorðinu og veldissproti í stórri blómakörfu. Vinur lians Spencer Tracy, sem átti upptökin að þessu. varð að fela sig til ])ess að komast Iijá timlestingum. Clark Gable var nefnilega meinilla við að gert væri stáss að honum. En sumu gat hann ekki skorast undan, svo sem „Oscars“-verðlaununum, sem liann fékk eftir myndina „It happend One Night". Oscars-styttan er vafa- laust sú heiðursviðurkenning, sem kvikmyndaleikarar meta mest. Og margir hafa grátið söltum tárum yfir að fá hana ekki. En hvað gerði Clark Gable? Hann gaf „Oscar“ sinn. Nokkrum dögum eftir að hann hafði fengið verðtaunin, kom Watter Lang í lieimsókn til hans ásaifit frú sinni og Richard syni þeirra. Drengurinn teygði sig upp að hillunni með Oscar- myndinni og horfði aðdáunaraugum á hana. — Þegar ég er orðinn eins stór og frægur og Clark fæ ég Oscar tíka, sagði hann. Langhjónin hlógu, en Clark spurði strákinn: — Langar þig að eiga hana? Drengurinn stóð með hálfopinn munninn og vissi ekki livort þetta var gaman eða alvara. Þá tók Clark styttuna og sagði við drenginn: — Þú mátt eiga hana! Fáir þekkja hann. Þannig er sá Clark Gable sem fáir þekkja. Hann gerir oft það, sem fæstir mundu búast við af Iionum. Hann er hættur að svara betlibréfunum, sem daglega koma í póstinum, en það stafar ekki af nisku heldur af þvi að hann hefir slæma reynslu. Það eru sem sé aðallega atvinnubetlarar, sem skrifa honum atlar raunarollurnar um live bágt þeir eigi. Hins vegar geta margir vottað hjálpfýsi hans, ekki síst þeir sem vinna i kvikmyndasöl- unum. Hann er fljótur að skrifa ávis- un, ef liann veit um einlivern, sem er í kröggum. En rausnarlegustu gjöfina fékk Judy Garland þegar luin var 15 ára. Þó að Clark Gable og Carole Lombard lifðu hveitibrauðsdagana á býli hans í Encino. Það voru sælustu dagarnir í lífi hans. hún væri orðin fræg var hún ógn feimin við „fræga fólkið“. Þegar hún átti að syngja dægurlagið „Please, Mister Gable“, var hún dauðhrædd, að eiga að nefna nafnið hans í visu. Hún frétti að hann hefði verið viðstaddur og meira að segja klappað. Á afmætis- daginn sinn fékk hún böggul. „Með lijartanlegri kveðju frá Clark Gab!e,“ sagði sendiltinn. í öskjunni var grammófónplata og þegar hún var spiluð lieyrðist rödd Clarks: „Hatló, mikla litla starfsystir! Hér er Clark Gabte. Hann getur því miður ekki komið sjátfur, en þú skalt vita að ég óska þér af heilum liug til hamingju og óska þér alls góðs. En hvers vegna er stúlkan með fallegu augun tirædd við Clark frænda? Hefir nokkur sagt þér að ég sé úlfurinn i dulargervinu, sem sagt er frá í ævintýrinu? Það er versta skröksaga. Judy, trúðu mér ..“ Og svo sagði hann henni hve lirifinn hann liefði orðið af vísunni hennar, að hann væri viss um að hún yrði einhvern tima dáð leikkona og þar fram eftir götunum. Þetta var besta afmælisgjöfin, sem Judy Garland lief- ir nookkrun tima fengið. Það var lijá Lang-hjónunum sem Clark kynntist Carole Lombard. Frú Lang hafði verið einkaritari Carole, eða réttara sagt trúnaðarvinur henn- ar. Þessi vinátta hélst, og Carole kom oft heim til frú Lang. — Og þar tiitti hún Clark. Og þau urðu ástfangin við fyrstu sýn. Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.