Fálkinn - 29.01.1954, Qupperneq 9
FÁLKINN
9
í---------------------------------
400 danðadæmdir morðingjar leika
lausum hala í Englandi
í VETUH sem leið var 19 ára
unglingur tekinn af lífi í Eng-
landi fyrir að hafa eggja dreng
undir lögaldri sakamanna til aS
fremja morð. Stjórnarvöldin
fengti orS i eyra fyrir aS hafa
ekki náðaS þennan ungling. En
þau svara því til, að í landinu
sé svo slæm reynsla fengin af
náSuSunt morðingjum að ekki
þyki ástæða til aS fjölga þeim.
En að eggja til morSs er talið
nær jafngilt þvi að fremja það.
í tilefni af þessum umræðum
liafa verið dregin fram ýms dæmi
um að það getur komiS sér illa
að láta morSingja leika lausum
liala í stóru þjóöfélagi „þar sem
enginn þekkir mann“. Hér eru
nokkur:
Ensk ekkja giftist myndarleg-
um írlendingi. Henni þótti skrít-
ið að hann talaði aldrei um for-
lið sína og hún fékk ekki að vita
nein deili á honum né ættingj-
um hans. Þegar fram sótti fóru
að koma L ljós ýmsir vankantar
á manninum. Hann var slæmur
við stjúpbörn sin og hann neyddi
konu sina til að vinna utan
heimilis, þó hún þyrfti þess ekki
með efnahagsins vegna. Loks
var hann tekinn fastur fyrir
þjófnað og nú komst upp hver
hann var. Hann liafði verið
dæmdur lil dauða fyrir morð, en
verið náðaSur er hann hafSi
setið IVi ár í fangelsi. Konan
hafði veriS gift morSingjanum i
6 ár án þess að hafa hugmynd
um það. Vitanlega sótti luin þeg-
ar um skilnað og fékk hann.
Fyrir fjórum árum var sjóliö-
inn James Jolin Alcott dæmdur
til dauða fyrir að hafa myrt
þýskan næturvörð. Af cinhverj-
um ástæðum var maSurinn lát-
inn laus skömmu eftir að dóm-
uirnn féll. En fyrir nokkru drap
hann járnhrautaféhirði til að ná
af honum hundrað sterlings-
pundum, og nú liefir hann verið
dæmdur til dauða i annað sinn
og verSur líklega ekki náðaSur.
í verksmiðju í Manchester
starfa karlmenn og ungar stúlk-
ur með manni, sem dæmdur var
til dauða en náðaður. Iíann
hafði myrt unga stúlku, eii sam-
starfsfólkið veit það auðvitað
ekki. En hvað getur ekki komið
fyrir aftur .......
I East End í London flykkjast
krakkar daglega kringum götu-
sala einn, sem þau hafa gaman
af. En mæSur þcirra mundu lík-
lega banna þeim að eltast við
þennan mann, ef þær vissu að
einu sinni kyrkti hann stúlku í
greipunum.
Victor Carasov heitir maSur,
sem fyrir nokkru var látinn laus
úr fangelsi. Hann liafði veriS
dæmdur til dauða fyrir morð en
var náöaður, vegna þess að sál-
sýkifræðingar töldu hann sinn-
isveikan. Nokkru síðar var hann
talinn orðinn albata og var lat-
inn laus. Skömmu síðar rotaði
hann gamla ekkju og rændi hana.
Nýlega hafa fimm menn veriö
teknir fastir fyrir morð og aðra
glæpi og mál þeirra eru enn óút-
kljáð. En þessir fimrn eru allir
dauðadæmdir — og náðaðir —
morðingjar.
Það er venjulega talið að „ævi-
langt“ fangelsi sé 20 ár, en til
jafnaðar er það miklu skemmra.
Og ýmsir af dýrslegustu morð-
ingjum Englands ganga nú iausir
eftir að liafa fengið náðun. Fyrir
nokkrum árum skar sjóliði frá
Chatham konu sina á háls með
rakhnif. Hann er frjáls maður í
dag. MaÖur sem hafði setiS 14
ár inni fyrir morð giftist tvítugri
skrifstofustúlku þegar hann varð
laus. Og allt hefir gengið vel.
Einn morðinginn situr i hárri
opinberri stöðu.
Úr Broadmoor-fangelsi einu
saman hafa verið látnir lausir
200 dauðadæmdir morðingjar
siðustu 20 árin, Þegar slíkum
fanga er sleppt þarf liann að út-
vega sér yfirlýsingu frá einhverj-
um borgara, um að hann lofi aS
lita eftir honum fyrstu 6 mánuð-
ina. Síðustu árin hafa um 400
morSingjar verið „útskrifaSir"
og allt getur gengið vel i mörgum
tilfellunum.
Flestum dauSadómum i Eng-
lendi er breytt í ævilangt fang-
elsi og ævilangt fangelsi stytt
niður i 5—15 ár. Hvers átti hanii
þá að gjalda, 19 ára pilturinn,
sem aðeins hafði eggjað til morðs
en var dæmdur til dauðarefsingar,
sem ekki fékkst breytt í náðun? *
an,“ sagði hann og kæfði í sér geispa.
„Iivernig líður þér?“
Á vegstólpa sáu þau að þau væru
5 ldlómetra frá Elkton, en það var
áfangastaöur þeirra. Þau lirópuðu
húrra.
Meðan Johnny var að tala við
manninn á bensínstöðinni tók Joan
upp farðadósina og málaði á sér nefið.
Kinnarnar voru heitar og rjóðar eftir
næturgoluna og hún var dálitið skjálf-
lient þó að henni væri ekki vitund
kalt.
Johnny kom til baka og sagði:
„Fyrsta þvergata til hægri og fimmtu
dyr! Og mundu nú að þú ert átján
ára! Gleymdu því ekki.“
„Nei, nei!“ Henni fannst hún vera
orðin svo létt að hún gæti flogið. Þeg-
ar þau komu að húsinu fannst henni
vissara að taka um handlegginn á
Johnny. Hann kyssti hana í skuggan-
um af súlunni við dyrnar — síðasta
kossinn áður en þau yrðu lijón!
„Nú verðum við alltaf saman, elskan
mín!“
Þau hringdu dyrabjöllunni, fingur-
inn á honum studdi á fingur hennar.
Dyrnar lokuðust að baki þeim. Þau
voru komin út aftur, en nú voru þau
hjón. MaÖur og kona. Og Johnny
faðmaði hana að sér og kyssti hana.
Þó að þau hefðu kysstst mörg hundr-
uð sinnum áður fannst þeim þessi
koss öðru vísi.
Þau tóku ekki eftir stórum bíl, sem
hafði ekið upp að gamla skrjóðnum
hans Johnny, og þau heyrðu ekki
smella í bílhurð og að maður kom
að þeim. En þau hrukku hvort frá
öðru þegar þau heyrðu röddina. „HvaS
er að heyra þetta, Joan! Eruð þið búin
að gifta ykkur?“
' „Alec frændi!" Joan flýði aftur í
faðminn á Johnny og rak upp skræk.
Hún varð islcöld af hræðslu.
Alec frændi frá Baltimore! Hvernig
gat hann þefað þau uppi hérna?
„Joan,“ sagði hann og röddin var
mildari, „hvað hefir þú gert?“
ITún var lömuð af skelfingu og gat
engu svarað.
„Við vorum að gifta okkur," heyrði
hún .Tohnny segja.
„Þið eruð aumu flónin!“ sagði mað-
urinn hægt. Joan fann höndina á hon-
um á öxlinni á sér. Hún þrýsti sér
faslar að Johnny, en höndin var þar
samt. „Mér þykir leitl að þurfa að
segja það, .Toan, en þú verður nú
samt að koma með mér heim. ÞaS er
ekki hægt að gera þetta, skilurðu.“
„En það er gert og verður ekki aftur
tekið,“ sagði hún kjökrandi. „Sýndu
honum vottorðið, .Tohnny!“
Johnny fór að segja eitthvað en það
var tekið fram í. „Já, ég sé vottorðið,
drengur minn, en þú hefir farið rangt
að og verið of veiðibráður. Og svo er
þetta ekki löglegt. En ég er ekki hinga
kominn til aS tala um fyrir ykkur,
heldur til þess að fara með Joan heim
til foreldra hennar, sem eru í öngum
sínum og dauðhrædd. Pabbi hennar
símaði til min um miðja nótt og sagðist
halda að þið hefðuð farið liingað.
Hann lýsti fyrir mér bílnum þinum."
Joan heyrði ekkert hvað hann sagði.
Hún hékk utan í .Tohnny svo að ekkert
gæti skilið þau að. Eftir á nmndi hún
ekkert hvernig frændi hennar hafði
slitið þau hvort frá öðru og hvernig
það atvikaðist að hún sat grátandi í
bílnum lijá honum. Hún vissi að hún
hafði sparkað og öskrað og aS fólk
hafði komiÖ hlaupandi og að hún hafði
kysst .Tohnny síðasta kossinn. Og nú
var henni aðeins eitt i huga: að hún
gæti ekki lifað, úr þvi að hún var
tekin frá Johnny.
Og nú stóð til að stía þeim sundur
um aldur og ævi. Hún var læst inni
í herberginu sínu og faðir henuar
hafði verið uppvægur og sagt að það
væri hægur vandi að ógilda þetta
hjónaband úr því að hún hefði logið
til aldurs sins. Bara 'að þau hefðu
ekki stansað fyrir utan dyrnar til að
kyssast, heldur haldið áfram strax!
Þó hefðu þau ekki náðst fyrr en það
var orðið of seint.
Hanna gamla opnaði og spurði
hvernig teið hefði bragðasf. .Toan
svaraði engu. Hún svaraði ekki þegar
eitthvað var sagt við hana. Hvar var
Johnny? Hvað mundi hann halda um
hana, sem ekki hafði sent honum eina
linu? En herbergið hennar var á 4.
hæð. Hún gat ekki heyrt þegar dyra-
bjallan hringdi, gat ekki séð út á göt-
una eða bílinn hans. Hún neitaði að
borða, en það stoðaði ekkert. Mamma
hafði sagt að henni mundi batna
bráðum — hún var látin liggja í rúm-
inu og fötin höfðu verið tekin frá
henni — og þegar henni batnaði þá
skyldu þau fara til Evrópu. Svo að
ætlunin var auðsjáanlega sú, að hún
fengi aldrei að sjá Johnny framar.
Það var þessi vissa sem gaf henni
hugmyndina. Það dugði ekkert að
gráta eða vera súr. Heklur kænn og
lævís.
„Hanna,“ sagði hún, „ég held nú
'samt að ég verði að fá svolítið te. Og
tvær bollur."
Það kom ánægjusvipur á Hönnu og
mamma kom inn og var glöð. .Toan
tókst að koma niður tebolla og bollu,
meðan mamma hennar horfði á. Þeg-
ar pabbi kom upp síðar um kvöldið
Var hann miklu mildari en áður.
Þá um nóttina afréS Joan hvað
gera skyldi. Þau ætluöu aS stía henni
og Johnny sundur fyrir fullt og allt,
af þvi að iþeim féll ekki að hún giftist
of ung. En ef hún hagaði sér eins og
þau vildu, og hún léti sem hún gæfist
upp, mundi hún bráðlega fá aS ganga
um húsið og fá meira frjálsræði.
Ilún liafði aldrei ráðkæn verið, en
'nú var hún orðin það. Mamma sagði
með tárin í augunum, að úr því að hún
hefði afráðið að taka þessu skynsam-
lega skyldu þau borða miðdegisverð-
inn saman eins og áður. Og .Toan hugs-
aði með sér: Meðan mamma fer út i
dag verð ég að reyna að stelast burt.
Henni var svo mikið i hug, að þeg-
ar mamma hennar var farin út eftir
hádegisverðinn, sagði hún glaðlega:
„Hanna, ég ætla að verða verulega
fin í kvöld. Viltu sækja snyrtitækin
hennar mönnnu handa mér?“
Hanna gerði það en læsti huröinni
eftir sér. Svo heimtaði Joan annað
naglalakk. Og svo sendi .Töan hana
eftir fínasta kjólnum sínum, liún vildi
sjá livernig hann færi, áður en þau
færu til Evrópu. Hanna var á sífelld-
um þönum að sækja og sækja og loks
gleymdi hún að læsa dyrunum — al-
veg eins og Joan hafði ætlast til.
.Toan flýtti sér í kjólinn og komst
út. ÞaS var einmitt uni sama leyti
og vinnufólkið var að drekka tc i
eldliúsinu. Joan læddist eins og mús
út úr dyrunum, skaust fyrir hornið og
náði í bíl þar sem hún hafði búist
við. Hún nefndi nafn á ódýru gisti-
húsi, sem hún hafði oft ekið framhjá
á leið í leikhúsið.
„Þetta var ekki fallega gert gagnvart
Hönnu," hugsaði hún með sér. ,.En
ég gat ekki annað.“ Og hún hugsaSi
til .Tohnny, hve glaður hann yrði ]ieg-
ar hann heyrði röddina hennar. ITún
hugsaði um hann alla leiðina, og þeg-
ar hún steig út úr bílnum vissi liún
varla hvar hún var.
IJún sat á rúmstokknum, sem var
úr gervimahogny. Hún hafði hringt
til Johnny en ekki náð i hann. Hún
gaf stúlkunni sem svaraöi nafn sitt
og númer gistihússins.
Gleðin yfir flóttanum dvínaði tals-
vert þegar hún náði ekki í Jolinny
strax. Hugsum okkur ef foreldrar
hennar næðu i liana áður en hún liitti
Johnny! Hún hafði ekki svo mikla
peninga að hún gæti farið til háskóla-
bæjarins, sem hann var í.
Og umhverfið gerði henni órótt
innanbrjósts. Þetta var að vísu þokka-
legt 2. flokks gistiliús, en gerólikt
þeim iburði, sem liún átti að venjast.
Timinn var svo lengi að líða. Hún
kunni von bráðar alla gistihúsreikn-
ingana utan að, og ekki kom Johnny.
Klukkan sex hringdi hún aftur og
hann var ókominn enn.
Klukkan sjö kveikti hún í herberg-
inu, þvi aS bariS var á dyrnar hjá
henni. Hún liélt að það væri þernan
og fór til dyra og opnaSi. En þá var
þetta snöggklæddur maður, með vest-
ið hneppt frá sér. Augun í honum
voru umthverfð af hræðslu, og þegar
Joan reyndi að skella hurðinni aftur
greip hann i handlegg hennar.
„Komið þér fljótt," sagði hann,
„konan min er orðin veik! Eg held
Farmhald á bls. 10.