Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1954, Blaðsíða 7

Fálkinn - 02.04.1954, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 leiðandi ekki lnigsaS neitt um l)aS,“ sagSi Martin. Ég held aS liann hafi ekki liaft í hyggju aS særa hana, liann sagSi þetta sem hverja aSra staSreynd. Á þessari stundu virtist algert aukaatriSi hvort Suzy væri eSa væri ekki gift Sebastian. Ilún horfSi á hann, og þá sá ég aS hún eiskaSi hann í raun og veru. Ég skynjaSi líka aS hann hafSi sært hana ósegjanlega. Hún rak upp lágt liljóS eins og sært dýr og hljóp út úr herberginu. Ég áttaSi mig skyndiiega á því aS hún hafSi breytst mjög síSan Valdiers hjónin fóru. Þegar öllu var á botninn hvolft var Josepliine móSir hennar, og ])ótt Suzy væri þaS ef til vill ekki Ijóst, þá liafSi hún eflaust alltaf leitaS til hennar og notiS stuSnings hennar. AS minnsta kosti var þaS staSreynd aS hún virtist nú reikul i ráSi, megn- aSi ekki aS taka þvi, sem aS höndum bar. „Þú virSist taka þér þetta mjög nærri, Rosie,“ sagSi Martin. Hann gerSi allt sem hann gat til aS hugga mig, en þaS var ekki um neina huggun aS ræSa. Helen lá fyrir dauS- anum, og þaS eitt skipti nokkru máli. Sú hræSilega hugsun sótti aS mér, aS hefSum viS ekki fariS meS henni til St. Cast, hefSi ekkert af þessu skeS. Toby iiefSi veriS enn á lífi og enginn iiefSi séS sig knúSan aS grípa til hnífsfns. DAGURINN virtist ömurlega langur. Sebastian lét ekki sjá sig en Denis kom snöggvast heim og fór út aftur. Hann var mjög reiSur á svip. ViS hringdum öSru hverju til sjúkrahúss- ins og fengum alltaf sama svar. Eng- inn mátti koma til Helenar. „Ég get ekki afboriS óvissuna leng- ur,“ sagSi Suzy. „Ég fer þangaS. Mér verSur ef lil vili sagt nánar frá, ef ég kem á staSinn.“ Skömmu síSar beyrSum viS aS hún htjóp út úr húsinu. Skömmu síSar birlist Boudet. „Hvar er mademoiselle Suzy?“ spurSi hann. ViS sögSum lionum þaS. „Hvernig fær þaS staSist?" spurSi hann. „Ég mætti henni ekki á leiS- inni, og eklci hefir hún fariS í bif- reiSinni, því aS hún er heirna. Hún hlýtur aS hafa fariS i bátnum.“ „Suzy fer aldrei á bátnum," sagSi ég. „Hún segist ekki kunna aS stjórua honum og hún er auk þess hrædd við straumana. Hún hlýtur aS hafa fariS hina leiðina, ef til vill á hjóii. ÞaS liggur vegur héSan aS gamla spiia- vítinu, siSan bak við þaS og út á Rance veginn.“ „ViljiS þér gjöra svo vel og endur- taka þetta, madame?“ sagSi Boudet. Við litum bæSi undrandi á hann. Hann minnti aS þessu sinni á apa sem var aS búast til stökks. „VissuS þér ekki um þessa leið?“ spurSi ég. „Hefir ySur aldrei veriS sagt frá iienni?“ Boudet 'hló, augu lians glömpuSu og hann neri saman höndunum. „Þetta var svei mér ánægjulegt,“ sagSi liann. „Þakka ySur kærlega fyrir, madame. Hvar væri ég staddur ef ySur liefSi ekki notiS viS. Sjáumst síSar frú Sherlock Holmes!“ Hann livarf. Ég undraSist eins og svo oft áSur, hversu snar hann gat veriS i snúningum. „HvaS á þetta að þýða?“ sagði Martin. „Ég hélt satt að segja að allir vissu um þennan vegarspotta.“ Mér datt annað í liug. „Hann liefir ef til vill ekki vitað um aS reiShjól var til í húsinu.“ „Hann liefSi átt aS vita þaS. ÞaS er auSvitaS hugsanlegt aS honum hafi sésl yfir þaS. Hvenær kemur Júlíus heim?“ „Um miSnættið,“ svaraSi ég. ViS vorum bæSi sannfærð um, að heimkoma Júlíusar væri þaS sem mest ylti á. Hver vissi nema hann hefSi það seni upp á vantaSi til þess að gálan væri ráSin. SIÐAR um daginn kom Suzy heim aftur. Henni liafSi ekki veriS leyft aS koma inn til Helenar, sem þó var enn á lífi. „Ég náSi tali af yfirhjúkrunarkon- unni,“ sagSi Suzy, „en hún varSist allra frétta um liðan hennar.“ Hún yfirgaf okkur von bráSar. En nokkru seinna sá ég hana aftur. Hún sat ein í sumarhúsinu úti í garðinum með talnaband í höndum og ég sá að varir hennar bærðust. Mér hafði aldrei verið Ijóst fyrr, að hún væri kaþólskrar trúar, enda hafði hún jafn- an virst hafa á öðru meiri áhuga en trúarbrögSum. Mér kom þetta fyrir sjónir sem enn ein sönnun þess, aS á erfiðustu stundum lífsins hverfa menn aftur til barnatrúar sinnar. Þegar við vorum háttuð um kvöldiS, heyrðum við að Sebastian kom. Að þessu sinni fór hann ekki í launkofa með konni sina. Við heyrðum, að hann fór rakleitt inn í herhergi Suzy og dyrnar lokuðust að baki honum. ViS heyrðum óminn af lágværu samtaii þeirra, og um síðir varð allt hljótt. Mig dreymdi illa um nóttina, ímynd- unarafl mitt blandaðist draumnum, svo að úr því urðu hræðilegustu martrað- ir. Mér fannst ég sjá Suzy myrta af linífsstungu. Hvaða vald var þaS sem Sebastian hafði yfir henni? Einhverj- ar dularfullar orsakir lágu til grund- vallar þvi, að hún gerði sér návist hans að góðu, því að ekki var ástinni fyrir að fara. MARGT hefSi getað skeð um nóttina, en ekkert markvert gerðist. Brátt birti af morgni og Suzy var komin niður til að hita morgunkaffi. Þegar við hringdum til sjúkrahússins fengum við þær upplýsingar að Helen væri enn meðvitundarlaus, en liún var þó á lífi! LögfræSingurinn, monsieur Dugand, kom fyrir liádegiS. Hann var með ýms skjöl, sem þurfti að skrifa undir og Suzy sat hjá honum inni í stofu mikinn hluta morgunsins. ViS Martin gengum út í garðinn. Þar var friðsælt og kyrrlátt, og nú var engin hætta á að þeir Henri eða Jean gægðust út úr runnunum. Hins vegar töldum við að Boudets væri von á hverri stundu. Allt í einu rauf mannsrödd kyrrð- ina. „Rósalind og Martin!" Við tókum viðbragð. Júlíus stóð andspænis okk- ur hinu megin við girðinguna. Hann var kominn heim aftur. 13. KAFLI. „Hamingjunni sé lof,“ sagði Martin. Okkur létti báðum stórlega við að sjá hann. ViS gerSum okkur vonir um að heimkoma hans flýtti gangi málanna. En okkur til mikillar undr- unar hristi hann höfuSið, þegar við fórum að tala og lagði höndina fyrir munninn. „Við getum ekki talað saman hérna,“ hvíslaði liann. Hann benti í áttina að bátabryggjunni og fór þang- Framhald í næsta blaði. ------------------------------ Tílarilyn THonroc fœr á baukinn NSK F k vik m y n d a d ó m a r i n n Denis Myers er ekki blíður við Marilyn Monroe, fyrir leik liennar í kvikmyndinni „Niag- ara“. í grein i „Picturegoer“ segir liann að auglýsingasnatar liennar lýsi lienni sem óframfærinni stúlku, sem liafi gaman af matar- gerð og af að hlusta á klassiska tónlist i’ grammófón, en liiki ekki við að segja: „Ég er kvenmaður og hefi nautn af að vera það. Ég sef úti, milli mjög þunnra laka!“ — Hún er stúlkan, segir Myers, — sem lét ljósmynda sig allsbera og seldi dagatalsforlagi myndina, og þóttist svo vera mjög leið er hún sá hana um alla Ameríku. Göngulagi þessarar stúlku er likt við hvolp, sem keniur til manns og dinglar rófunni. Sú hin sama þóttist fara lijá sér þegar 17 bíl- stjórar stöðvuðu liana liver eftir anna á leið til kvikmyndastofn- unar „20th Century-Fox“ og buðu lienni að sitja í. Þessi 22 ára kona, sem hefir rápað út og inn á barnahælum bæjarfélaganna liangað til hún giftist, 15 ára — hún skildi svo eftir ár — hefir vissulega haft lag á að útvega .sér þá auglýsingu sem lnin hefir fengið þau fáu ár, sem liðin eru síðan liún sást í mynd- inni „Elskaðu hamingjusamlega", þar sem hún fékk að láta Groucho Marx elta sig í eina mínútu. Denis Myers hefir fátt gott að segja um „Niagara" og síst af öllu um leik Marilyn. Hann segir að af þessari stóru mynd hennar sé ómögulegt að ráða hvort hún geti leikið eða ekki. „ÞaS er ekki liægt fyrr en maður liefir séð liana í poka upp í liáls og meS aíturkembt liáriS,“ segir hann, þvi að í myndinni séu það hinar lostafullu líkamshreyfingar henn- ar sem allir einbli'ni svo á, að þeir gleymi að lita á andlitið. Nú er eftir að vita livað íslensk- ir kvikmyndagestir segja um þennan dóm, eftir að „Niagara" kemur hingað. „LAUN HEIMSINS ERU VAN- ÞAKKLÆTI“. Marion Davies fyrir rétti. HOLLYWOOD er ekki eintómt sólskin og gleði. Nú hefir Marion Davies, fyrrum vinkona Hearst blaðakóngs fengið að reyna það. Einn af fornkunningjum henn- ar, sem heitir Charlie Morrison rekur næturklúbb i Hollywood. Nú stóð svo á, að Marilyn Morri- son dóttir lians ætlaði að giftast snökt- og tára-söngvaranum Jolinny Ray og Morrison vildi lialda veislu sem segði sex. Og svo fór hann til Marion Davies og spurði liana hvort hún gæti ekki iánað sér húsakynni eina kvöldstund, fyrir veisluna. Mari- on féllst á það og veitingarnar liafa verið fyrsta flokks. Er hægt aS sannfærasl um það meS þvi að lesa reikninginn, sem Morri- son sendi Marion eftir á, fyrir Marilyn Monroe. mat og kampavín, sem liann hnfði sent heim til hennar úr nátt- klúbbnum. Reikningsupphæðin var 11.582 dollarar. Marion neitaði vitanlega að borga og sagði Morrison að hún hefði ekki haldið neina veislu heldur léð honum húsnæði fyrir veislu. Morrison stefndi henni og liún endurtók þetta fyrir réttin- um og harðneitaði að borga Morrison nokkuS. „Ég skal fús- lega gefa jafnháa upphæð til líknarstofnunar, en ég neita á- kveðið að telja Morrison líknar- stofnun.“ MAMMA SEM SEGIR SEX. Jolie Gabor, mamma Zsa Zsa. EF JOLIE GABOR, móðir Zsa Zsa hefði ekki dregið svona lengi að komast til Ameríku, liefði hún vafalaust orðið fræg kvikmynda- dís. Það er í rauninni vegsemd út af fyrir sig að vera móðir Zsa Zsa, en sú gamla liafði annað tromp á hendinni til að láta New York-blöðin tala um sig. Hún er í þann veginn að giftast. „Hann lítur út eins og frægur stjórnmálamaður (Eden?), hefir skáldasál og kaupsýslumanns- heila (amerískan?), segir hún og ljómar af ánægju. En hver hann er fær enginn að vita. „Það er ástin sem skiptir máli í lífinu," lieldur Zsa-Zsa-mamm- an áfram, „og hjá okkur varð ást við fyrstu sýn.“ #

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.