Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1954, Page 11

Fálkinn - 02.04.1954, Page 11
FALKINN 11 Kvenfðlkii d Djöflney SÍÐAN réttarmorð Alfreds Dreyfus vakti alheimshnQyksli um síðustu aldamót, hefir Djöflaey verið fúlasta víti hnattarins í meðvitund allra skyn- bærra manna. — Samt líðst Frökkum enn í dag að senda refsifanga fjangað, og fæstir koma nokkurn tíma aftur. Þeir deyja af kvölum áður en refsitím- ini.i er liðinn og stundum gleymist að sl<ppa þeim er þeir hafa afplánað. Saga Djöflaeyjar er saga fangavarða, sem í engu eru betri en verstu pynt- ingadólganna i fangabúðum Hitlers, saga siðspilltra lækna og glæpahófa, sem svifast ekki að drepa kunningja sinn til að ræna af honum skyrtunni. Og Frakkar senda lika kvenfólk í þctta helvíti sitt. Það var venjan að glæpafólk sem dæmt var í meira en 5 ára refsingu var sent á Djöflaey, hrort heldur það var karl eða kona. Nýlega fannst í París handrit eftir eina af þesum konum, Lily Delys, og segir hún þar ævi kvenfanganna á Djöflaey. Hún var hóra og þjófur og liafði fengið (i ára dóm eftir að hafa sk vett saltsýru framan í annað glæpa- kvendi. Lily segir að kvenfólkið hafi fengið vistarverur í kofuin, sem stóðu skammt frá kofum karlmannanna. Og af því að þær höfðu ekki af öðrum karlmönnum að segja en fangavörð- unum, sem fremur voru skepnur en menn, lögðu þær á tæpasta vaðið til afi reyna að hitta hina fangana á. nóttinni. Lily segir frá einni nætur- ferðinni sem hún fór sjálf og fer ekki dult með í hvaða tilgangi hún hafði farið. Hún skreið gegnum kjarrið og kumst alla leið, og þá sá hún blóð- ugustu slagsmál sem liún hafði séð á ævinni. „Ég kom inn í kofa, sem fjórir rr.enn lágu í og reyndi að vekja þann sem lá næstur dyrunum án þess að vekja hina. En hann rak upp öskur þegar hann sá að þarna var komin kvenmaður og þá vöknuðu hinir. Þeir börðust um mig með hnifum og von bráðar konni karldýr úr hinum kof- unum. Ég var orðin miðdepill öskrandi og ólmra villidýra. En varðmennirnir vöknuðu við ólætin og þeir notuðu svipurnar miskunnarlaust. Ég fiýði nær dauða en lifi af skelfingu í kol'ann minn og síðar frétti ég að 14 menn liefðu verið drepnir í bardaganum. TVÖFÖLDUÐ REFSING. Þegar fangi hafði afplánað refsing- una sem hann Iiafði fengið með dómi, álti hann alls ekki víst að sleppa samt sem áður. Yfirvöldin á Djöflaey beittu nfl. aðferð sem kölluð var „doublage“. Hún gekk út á það, að þegar fangi hafði lokið refsivistinni, var hann gerður „libere“, sem þýðir frjáls maður. Hann fékk meira athafna- frelsi en áður, en varð að dveljast áfram á Djöflaey jafnmörg ár og hann hafði verið að afplána refsinguna. Hún var með öðrum orðum tvöfölduð, þvi að vist á Djöflaey er og verður ávallt refsing. Ósvífnir fangar gátu stundum safn- að talsverðu fé á Djöflaey, með fjár- hættuspili og með þvi að stela af með- föngum sinum. — Þegar Lily Delys varð „libere“ var liún og Josette Chaleur stallsystir hennar orðnar öllu ráðandi í kvenfangabúðunum og þær tóku borgun og mútur af hinum föngunum. Þær voru loks orðnar svo fjáðar að þær gátu stofnað vínkrá í Cayenne. Þessi krá var jafnframt hóruhús, sem m. a. yfirvöldin á eyj- unni sóttu. Þegar Lily og Josette höfðu loksins afplánað viðbótarrefsinguna — eða „betrunartimann“ •— hurfu þær aftur til Frakklands miklu ríkari en þær hafði nokkurn tíma dreymt um að verða. Þær seldu yfirvöldunum knæp- una sína áður en þær fóru. En Djöflaeyjarvist þeirra var líka algert einsdæmi. Það er fullvíst að ef þeim 80.000 ógæfusömu mönnum og konum, sem send hafa verið til Djöflaeyjar hafa ekki nema fáein þús- und komist aftur til Frakklands. Hit- inn og hitabeltissjúkdómarnir fóru með flesta. Þeir sem ekki dóu urðu að sinnulausum ræflum og höfðu engan dug í sér að koinast heim. Nú er hætt að senda kvenfólk á SKAUTABÚNINGUR. — Franskur teiknari er höfundur þessa óvenjulega skautabúnings. Hann er bæði prjónaður og saumaður, aðalefnið er ljósbrúnt „gabardin" en svart „stroffprjón“ er notað í hálsmálið, framan á ermar og í hluta af blússunni, og gerir það búninginn mjög teygjanlegan og auðveldar allar hreyfingar. Óneitanlega virðist búningur þessi tæpast nógu hlýr fyrir íslenska skautaveðráttu. Sú stúlka sem klæðist honum verður að minnsta kosti að vera nógu leikin á skautum til að geta haldið á sér hita með hreyfingunum einum saman. Djöflaey. En Frakkar þvo ekki af sér þann smánarblett, sem á þeim er i augum flestra menningarþjóða, fyrr en þeir liafa tekið upp mannúðlegri refsiaðferð en Djöflaeyjarvistina. * EKKI EFNI A FRII. Willie Farrell bifreiðasmiður í verlc- smiðju einni í Ayrshire í Skotlandi liefir unnið sjö dag'a á viku í síðustu tólf árin, allan ársins liring. Félagar Iians bafa mótmælt þessu og hóta nú að gera verkfall ef hann haldi áfram uppteknum hætti, en Willie, sem er ellefu barna faðir, segist ekki liafa efni á að halda hvildardaginn heilag- ann, því að sér veiti ekki af kaupinu lianda fjölskyldunni. Kakan með kvöldkaffinu: ílcvai' ■KRYDDKAKA (Borðist köld) Húsmæður: /Zo\jal lyftiduft tryggir yður öruqgan bakstur S&ldrið saman 225 gr. hveiti, 4 tesk. R o y a 1 - lyftiduft, */2 tesk. salt, 1 tesk. engifer, V* teak. kanell, */4 tesk. nvúskat. 110 gr. smjör, 110 gr. púfl< ursykur, 2 egg, 2 matsk. dökkt siróp. 1 matsk. raspaðar mðndlur Vs tesk. vanilludropar. H&lfiu bolU soðifl vatn (120 gr.) BakÍBt f h&u tertuformi. „HUGULSOM“ TENGDAMAMMA. Flossie Cridge, 38 ára gömul frú í Bristol fékk fyrir nokkru lijónaskiln- að fyrir rétti, eftir að dómarinn hafði fallist á að hún hefði sætt „grimmd og harðstjórn“. Það kom fram í vilna- leiðslunni, að síðan 1948 hefir tengda- móðir hennar rekið son sinn i rúmið á hverju einasta kvöldi og „stungið honum i rúmið“, eins og hún komst að orði. Tengdamamma byrjaði á þessu brúðkaupsnóttina og hefir hald- ið uppteknum hætti síðan, þrátt fyrir mótmæli tengdadóttur sinnar. „Hann er hold af minu holdi og bein úr min- um beinum og með þraut hefi ég fætt hann,“ sagði tengdamamma við Flossie. „Þess vegna verð ég að breiða yfir hann sængina og bjóða lionum góða nótt með kossi og slökkva ljósið áður en ég fer út, eins og ég hefi gert siðan hann var barn.“ — Þess má geta að Harold, maður Flossie, er 35 ára. MÁLVERK Á GULLI. Rússneskur iiðsforingi, sem gekk berserksgang i biðsalnum á Grand Hotel í Wien tók upp liníf og fór að reka hann í málverkin, sem héngu á veggjunum. Loks kom hnifurinn i málm. Þegar þetta var athugað beiur kom það á daginn, að plata úr gulli var milli málverksins og bakhliðar- innar á umgérðinni. — Málverk þessi voru nokkur hundruð ára gömul og höfðu áður hangið í höll einni í Aust- urríki. Er talið víst að eigandi þeirra hafi einhvern tíma á viðsjártímum tek- ið það til bragðs tii að fela gull sitt, að láta steypa þynnur úr því, og fela þær i myndunum. — Myndirnar voru samslundis sendar til Rússlands „til visindalegrar rannsóknar”. 0reKki»^_^^ £f\i A \ c*n*o*Ht I fai J ■ (SpurS DTiy/CM

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.