Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1954, Side 1

Fálkinn - 21.05.1954, Side 1
HraunmyncLirnar við Mývatn eiga líklega hvergi sinn líka í heiminum, en einkennilegastar eru þær við Kálfaströnd og t Dimmu- borgum. Hér er sýnishorn af hraundröngunum við Kálfaströnd en þar mætti taka tugi mynda, hverja með sínu yfirbragði. Svo fjölbreytt er smíði náttúrunnar þar, þar sem höfuðskepnurnar eldur og vatn hafa mœtst. Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.