Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1954, Blaðsíða 7

Fálkinn - 09.07.1954, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 SÝNINGARNÚMER. — Þefhundum lögreglunnar er ekki aðeins kennt að snuðra uppi lögbrjóta, þeir læra líka ýmsar listir, sem þeir eru látnir leika til að sýna almenningi hæfni sína. Þessi hundur úr fluglögreglunni bresku, RAF, hefir til dæmis lært að hlaupa upp á bakið á húsbónda sínum og halda sér þar, þó að ekið sé á fleygiferð. Bridget þrýsti liandlegg stúlkunnar huglireystandi. „Þá fer ég sjálf til hans og aðvara liann, Gladys. Þér er óhætt að fara inn aftur.“ í fjarska heyrðist ómurinn af háværum rödd- um á veginum frá þorpinu. Hún hljóp yl'ir húsagarðinn og inn i dimman skóginn, en sleppti aldrei sjónum af ljósinu, sem hillti undir í kofaglugg- anum. Victor stóð upp, þegar hún hratt hurðinni upp og staðnæmdist lafmóð rétt innan við dyrnar. „Það liefir ver- ið framið morð í þorpinu!" „Járnbrautarvörðurinn sagði mér frá því, þcgar ég kom út úr lestinni í morgun." „En þú veist ekki, Victor, að ])að er haldið að þú liafir framið það!“ lirópaði hún. „Hópur manna er á leið- inni hingað. Þeir eru vísir til að drepa þig án dóms og laga! Og þau Mildred og Eric láta þá gera það, án þess að lyfta hendi þér til hjálpar!“ Hann kom nær henni. „Og þú komst l)ingað til þess að vara mig við? Þú fórst ein gegnum dimman slcóginn min vegna?“ Hún leit upp og mætti augnaráði lians, andvarp, sem gat engu síður orsakast af gleði en örvæntingu, leið frá brjósti liennar. Andartak siðar hvíldi lnin i faðmi hans, og þau þrýstu sér fast hvorl að öðru og gleymdu öllu öðru vegna ofurafls tilfinning- anna, sem lireif þau með sér. Öll til- veran stóð í stað, tíminn var ekki lengur til .... Victor varð fyrri til að rjúfa þögn- ina. „Hvað eigum við að gera, ástin mín?“ livíslaði hann. Hún hvíslaði lágt: „Ég hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir. En þegar þú snertir mig, gat ég ekki ráðið við til- finningar mínar.“ Hún mætti aúgna- ráði hans. „Það getur vel verið að ég sjái eftir öllu á morgun — eða að minútu liðinni, en á þessari stundu skynja ég aðeins að ég elska þig.“ Röddin brást henni, og hann fékk ekki dulið fögnuðinn sem gagntók hann. „Þú varst næstum farin og liorfin mér fyrir fullt og allt!“ lirópaði hann. „En nú hefirðu gefið mér rétt til að snerla þig.“ Hann þrýsti vörunum að skelfdum munni hennar. „Svona ...........“ „Victor, þeir eru að koma, þeir koma til að deyða þig!“ Hann liló með fyrirlitningu. „Þeir geta beðið. „Ég vil aðeins tala um okkur. Er þér ljóst hversu lieitt ég elska þig? Ég hefi elskað þig frá þeirri slund að þú leitst fyrst á mig fögru augunum þínum, án þess að svipur þinn breyttist og meðaumkvunin skini úr þeim.“ Hann lét fallast niður á stólbríkina, handleggur hans hvíldi um mitti lienn- ar, og hann leit upp og sneri andlitinu að henni í skimunni frá lampanum. „Er hugsanlcgt að þú getir elskað mig, þrátt fyrir andlitið?“ spurði hann ákafur. Hún laut niður og kyssti hlíðlega munn hang og enni. Kyrrt og hljótt var í kofanum, en skyndilega heyrðu þau mannsraddir í fjarska. Bridget gekk að glugganum og dró tjöldin til hliðar. Það glytti i ljóskerin milli trjánna í ca. fjögur fimm hundrað metra fjarlægð. „Þeir eru lieima á Bededown núna,“ sagði hún. „Þeir koma hingað og ráð- ast á þig, Victor!“ Hann yppti öxlum brosandi. „Mér tekst áreiðanlega að.koma vit- inu fyrir þá,“ sagði hann. „Ég liefi meiri áliuga á okkur, þér og mér Bridget. Mér finnst ég geta sigrað heiminn núna, ])egar ég veit að þú elskar mig. Hvert eigum við að fara? Þú ert mín — ekkert fær aðskilið okk- ur. Mér stendur nákvæmlega á sama um almenningsálitið." Hún sneri andlitinu enn að glugg- anum — frá honum. „Þú ert líklega meira en litið brot úr ævintýramanni, Victor?“ Henni fannst, sem hjarta sitt væri að bresta. Hún fékk ekki af sér að segja honum það, sem hún hlaut að segja honum fyrr eða síðar. Hann liafði lengi verið einmana á barmi glötunar tilveru sinnar, og nú var hann aftur dæmdur til að lifa lífinu, sem hann hafði öðlast á ný, einn og yfirgefinn. Hann stóð upp, því að hann skynj- aði samstundis breytinguna í rödd hennar. Hann gelck til liennar og sneri henni að sér. „Ilvað áttu við?“ spurði hann hikandi. „Ætlarðu aftur til hans?“ „Ég verð að gera það.“ „Hvers vegna i ósköpunum? Þegar annar eins maður og hann á i hlut? Hann mun alltaf ljúga og fara á bak við þig, og auk ])ess mun hann alltaf stæra sig af ástmeyjunum við þig til þess að sannfæra þig um að aðrar konur geti ekki staðist liann.“ „Einmitt vegna þess að hann er svona gcrður get ég ekki yfirgefið hann. Ég giftist honum vegna þess, að ég liélt að ég elskaði liann, en það var aðeins eftirliking lians af þér, sem ég elskaði. Ilann er tærður af öf- undsýki og vanmáttarkennd. Og þrátt fyrir það að hann gerir sér leik að því að særa mig, veit ég að hann elskar mig. Jafnvel gort hans af kvennamálum er óaðskiljanlegur hluti af ást hans til mín. Ef ég yfirgæfi hann þin vegna, færi liann algerlega í liundana. Ég get það ekki, ástin mín ........“ „En þú ætlar aftur til Durban?" Hún kinkaði kolli. „Já, það geri ég. En þótt ég fari ein kemur liann á eftir mér. Það veit ég. Hann á meðal annars erfitt með að standast pening- ana mina. Og þó er það fyrst og fremst annað sem ég get veitt lionum.“ Ilann fól andlitið í liöndum sér, og hana skar i hjartað er hún sá að tárin runnu niður útitekið andlit hans, yfir fingerð örin á andliti hans. Hún lijúfr- aði sig að honum með móðurlegri bliðu. „Þú mátt ekki taka þessu þann- ig, hjartans vinur minn. Þú verður að hjálpa mér.“ Hann tók hana í faðm sér, lagði vanga sinn að hennar og engin önnur hugsun komst að hjá lionum en að vernda hana gegn öllu illu. Ómurinn af æstum mannaröddum færðist óðfluga nær. Æstur skríllinn hlaut að vera á leiðinni gegnum á- vaxtatrjágarðinn til kofans. Hún sleppti honum ekki. „Þú mátt ekki gefast upp,“ sagði hún með ástriðuþunga. „Lifið getur veitt þér svo margt, þótt ég sé ekki hjá þér, Victor.“ Hann leit brosandi í skelfd augu liennar. „Við kömumst ekki hjá því að kveðjast kurteislega svo að þær mamma og Mildred sjái til, en hin rétta kveðjustund okkar er núna!“ Hann kyssti hana innilega. Síðan leit liann upp og út um gluggann. Það sást glampa á ljósker rétt við gluggann og hann hló ögrandi. Hann var á svipinn eins og knapi, sem er í þann veginn að hleypa hesti sínum yfir girðingu. Svipur lians bar vott um kæti og sjálfsöryggi, það var svipurinn sem Eric hataði |og öfundaðist mest yfir. ílann steig eitt skref aftur á bak og tók um hönd hennar. „Komdu!“ sagði hann glaðlega, eins og hann væri að bjóða henni í dans. „Við skul- um koma út og taka á móti sendi- nefndinni.“ ENGIR gestir voru í kránni Hop Vine. Veitingamaðurinn og kona hans tvistigu i veitingasalnum og hlustuðu á glamrið á hælaliáum skóm uppi á lofti. „Nú er hún taugaóstyrk," sagði Chandler með fyrirlitningarlireim í röddinni. „Hún á mestan þátt í að koma þessu öllu af stað og nú fær hún ekki við neitt ráðið. Svona er kvenfólkið.“ „Hann réðst nú á liana, Jim,“ sagði frú Ohandler. „Ég veit svei mér ekki? Mér fannst hún ekki sérlega illa til reika. Þú hefðir ekki átt að segja neinum frá því. Nú eru þeir búnir að drekka í sig kjarkinn, og einhver bölvaður grasasninn hefir skorið sundur allar símaleiðslur." Frú Chandler var svo yfirkomin af samviskubiti að lienni lá við gráti. „En konan var þó myrt,“ sagði liún. „Og ekki er það mér að kenna að lýð- urinn streymir allur til Bededown.“ „Maðurinn yðar er vonandi ekki að gera yður ábyrga fyrir morðinu, frú Chandler?“ sagði Pamela, sem kom inn rétt í þessu. Hún var mjög föl og hreyfingar hennar voru undarlega stirðar, rélt eins og hún yrði að liafa sig alla við til að ganga beint. Ilún gekk að afgreiðsluborðinu og lét fall- ast á einn liáu stólanna. „Látið mig liafa tvöfaldan viskýsjúss." „Kæra frú Mitchell,“ sagði Chandler. „Þér hafið ekki borðað neitt siðan þér komuð heim. Þér hefðuð eflaust gott af því að fá yður matarbita." Augu Pamelu leiftruðu. „Þér getið sparað yður ósvifnina! Eruð þér að gefa i skyn að ég sé drukkin? Gjörið svo vel að liella i glasið!“ Cliandler hellti i glasið með tregðu og kona hans horfði áhyggjufull á Pamelu, sem tólc glasið og tæmdi það í einum teyg. „Ilellið aftur i það,“ sagði liún. „Nei,“ sagði Chandler biðjandi. „Þér hafið ekki gott af því. Öll erum við áliyggjufull og hrædd .........“ Framhald í næsta blaði. TELPAN OG HÉRINN. — Þessi ungi héri hefir orðið viðskila við móður sína og fannst ósjálfbjarga og nær dauða kominn úti á víðavangi. Maður- inn sem fann hann fór með hann heim og brátt varð hann uppáhald allra á heimilinu. Sérstaklega hefir tveggja ára dóttirin gaman af þesum leikbróð- ur sínum og gefur honum mjólk úr pelum brúðanna sinna. KÆLING. — Ef þér er of heitt skaltu nota sama ráðið og unga stúlkan hérna. Hún fer í létt baðföt og leggst svo fyrir á grunnu vatni með gúmmí- bolta undir höfðinu. Og við hliðina á sér hefir hún drykki til að svala sér á. MÚRARI Á STULTUM. — Enska múr- aranum Ted Bailey hefir dottið ráð í hug: að nota stultur í stað stiga þeg- ar hann er að múra í lítilli hæð. Og sömu aðferð notar hann þegar hann þvær gluggana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.