Fálkinn - 19.11.1954, Blaðsíða 14
14
FÁLKINN
Lárétt skýring:
1. ríki, 6. áfengi, 12. bitir, 14.
íþróttir, 10. fangamark, 17. forskeyti,
18. ryki, 19. félag, 20. gat, 21. óábyggi-
iegt, 23. kann við, 24. espað, 25. frum-
efni, ,26. stöðuvatn, 27. enda, 28. ota,
29. lafa, 31. sælgætistegund, 32. óhrein-
indi, 33. samið, 35. nið, 36. þegar, 39.
sekk, 42. guð, 44. líkamsliluta, 45.
söngfélag, 47. elska, 48. hryggir, 51.
líffæri, 54. falleg, 55. stikill, 56. fastur,
57. fangamark, 58. bókstafirnir, 59.
eldstæði, 60. benda, 61. einkennis-
stafir, 62. þungi, 63. þúfur, 64. sjór,
65. tveir eins; 66. hrópa, 68. spyrnti,
71. efni, 72. unglings.
Lóðrétt skýring:
1. borg, 2. finna, 3. skáld, 4. tveir
eins, 5. nútíð, 7. félag, 8. skógardýrin,
9. árstíð, 10. Evrópumaður, 11. tveir
eins, 13. burst, 15. skordýr, 17. jurt,
19. frumefni, 21. rekald, 22. manns-
nafn, 23. ríki, 24. stök, 28. mylsna,
29. gengi, 30. útlim, 31. skaut, 34.
verk, 37. rándýr, 38. eldsneyti, 40.
fugl, 41. guði, 43. undirnar, 44. þvott-
ur, 46. þrep, 47. töluorð, 49. fljót í
Evrópu, 50. snikjudýr, 52. dauði, 53.
útl. mannsnafn, 55. jötu, 57. fugl, 59.
Hjólaferð með takmörkunum.
Bernhard Butler borgarstjóri í
Dublin tók hátíðlega á móti frægum
hesti á ráðhúsi borgarinnar. Hest-
urinn var tíu vetra og heitir Royal
Tan. Hann hafði það til síns ágætis
að hann hafði unnið hið kunna
Grand National-hlaup, mesta veð-
málahlaup veraldar, og þúsundir
manna höfðu safnast saman til að
A.
á skóm, 60. tvö, 63. blaður, 66. lagar-
mál, 67. keyr, 68. fangamark, 69. inn-
lagt, 70. tveir fyrstu.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt ráðning:
1. Spólan, 6. bandsög, 12. kúlan,
14. Marel, 16. R. S., 17. kýs, 18. kói,
19. K. I., 20. ís, 21. sker, 23. sig, 24.
sár, 25. ni, 26. kóf, 27. kæn, 28. berð,
29. halla, 31. manni, 32. ina, 35. sur,
36. An, 39. sum, 42. R. S., 44. ala, 45.
rær, 47. mót, 48. ekill, 51. togar, 54.
fant, 55. kýr, 56. kol, 57. ar, 58. iða,
59. kör, 60. eisa, 61. G. E., 62. la, 63.
ert, 64. lið, '65. N.N., 66. svili, 68. kóran,
71. skutull, 72. akkeri.
Lóðrétt ráðning:
1. skrína, 2. pússi, 3. ól, 4. la, 5. an,
7. A. M., 8. nakin, 9. dróg, 10. sel, 11.
öi, 13. Týr, 15. girðing, 17. kefli, 19.
kárna, 21. skar, 22. kól, 23. sæl, 24.
Sen, 28. bar, 29. bar, 29. hjal, 30. ans,
31. múl, 34. aur, 37. grefili, 38. öll,
40. mæt, 41. kór, 43. skaða, 44. allt,
46. rokið, 47. mala, 49. ina, 50. sýr,
52. gos, 53. brenni, 55. Kötlu, 57.
Agnar, 59. krit, 60. eir, 63. Evu, 66.
S. K„ 67. il, 68. K. K„ 69. ók, 70. R. E.
— Rólegur, Hvutti .... hún var að
tala við mig en ekki þig!
heilsa klárnum þegar liann kom til
Dublin. Borgarstjórinn gaf honum
vænan sykurmola.
Lucienne Schmidt, liin franska frú
sem varð heimsmeistari í stór-svigi
i Áre í Svíþjóð í vetur, fékk að gjöf
jafnþyng sína af súkkulaði við at-
höfn í Chamonix nokkru síðar. Sam-
7l0t SPIl
Blaðinu hefur
borist eintak af
nýútkomnu,
sérstæðu ludo-
spilieðamynda-
ferðasögu
Leikurinn, sem að sjálfsögðu er
einkum ætlaður fyrir börn og ungl-
inga, er i því fóiginn, að ferðin hefst
í kaupstað að vorinu og liggur út í
sveitina til dvalar yfir sumarið.
Siðan eru sýnd Iiin fjölbreyttu
sveitastörf, sem vinna þarf í sveitinni
og unglingarnir eru látnir taka þátt
i, svo sem gróðursetning, hirðing í
skrúðgarðinum, heyvinna, þegar náð
er í hrossin o. m. fl.
í formála fyrir ieikreglunum segir
meðal annars:
Ollum börnum finnst gaman að
vera í sveit, ekki síst þeim, sem að-
eins hafa kynnst kaupstaðarlífinu. í
sveitinni fá þau að sjá hina lifandi
náttúru, skóga, fossa, vötn, tún og
engi, og ekki má gleyma dýrunum,
sem börnunum þykir svo vænt um.
Hér er um að ræða myndaferða-
sögu tveggja systkina í sveitinni,
i teningsspili,
sem fjórir eða
fleiri geta tekið
þátt í.
þeirra Maju og Palla, þar sem þau
njóta sumars og sólar hjá frændfólki
sinu. En þau hugsa ekki einungis
um að leika sér og slæpast, þau vilja
umfram allt gera eitthvert gagn, gefa
húsdýrunum og liugsa um þau og
fleira, sem gera þarf á sveitabænum.
En einmitt þetta, að gera gagn, hjálpa
til, er það, sem við ætlum að keppa
um núna, og þvi vinnur sá i þessari
keppni, sem kemur síðastur i mark.
Sá, sem er önnum kafnastur við þau
störf, er vinna þarf á sveitabæ, kem-
ur síðastur í kvöldmatinn eftir vel
unnin dagsverk og vinnur því spilið.
Myndir ieikborðsins hefir málað
Gunnar S. Magnússon, listmálari, og
sjást nokkrar þeirra á myndinni hér
að neðan. *
band franskra súkkulaðigerða lagði
til verðlaunin og borgarstjórinn
vigtaði Lucienne og, súkkuiaðið í
viðurvist þátttakendanna frá Áre.
Það voru 47,3 kíló af súkkulaði sem
hún hafði upp úr þessu.
Þegar fallbyssuvarðstjórinn, Bill
Faire, í virkinu i Miami frétti að hann
liefði eignast dóttur, varð hann svo
glaður að hann skaut fimm slcotum
úr stærstu fallbyssunni. Yfirmenn
hans kunnu ekki að meta þessa föð-
urkveðju og refsuðu honum með 30
daga fangelsi við vatn og brauð. En þó
leyfðu þeir Iionum að skreppa heim
og sjá dótturina áður en liann afplán-
aði hegninguna.
í visindalegu tilraunskyni voru níu
háskólaprófessorar látnir ganga und-
ir próf með 20 stúdentaefnum í
Melbourne. Úrslitin urðu þau, að 19
stúdentaefnin luku prófi, en eitt
þeirra og allir prófessorarnir náðu
.ekki prófi.