Fálkinn - 11.02.1955, Blaðsíða 14
14
FÁLKINN
Lárétt skýringr
1. yrki, 4. hendir, 7. tímamæli, 10.
masa, 12. stjörnarfyrirkomulág, 15.
neitun, 16. þræta, 18. þráðui*, 19. sam-
ldjóðar, 20. nögl, 22. kona, 23. þras,
24. ánauSug, 25. beri, 27. niSjar, 29.
loka, 30. síld, 32. fals, 33. sultar, 35.
kæri, 37. bíta, 38. fjall, 39. yfirleitt,
40. tveir eins, 41. gamall, 43. plat, 46.
sneri, 48. veitingahús, 50. karldýri, 52.
bókstafur, 53. þyngdareininga, 55.
vendi, 56. álegg, 57. hryllir, 58. ryki,
60. elskar, 62. fangamark, 63. hári,
64. suSa, 66. hafa álit á, 67. þráSum,
70. tæpur, 72. korntegund, 73. ilm, 74.
ílát.
Lóðrétt skýring:
1. afhendir, 2. nútíS, 3. óhreinindi,
4. verja, 5. horfSi, 6. kemst, 7. vot, 8.
kný, 9. sjá eftir, 10. völd aS afbroti,
11. hvumsa, 13. hlé, 14. greinir, 17.
hluta, 18. á herSum, 21. ómenntuS,
24. blása, 26. straumkast, 28. sjaldgæft,
29. verk, 30. helgitákn, 31. ávöxtur,
33. ílátiS, 34. snúni, 36. mjög, 37. þrír
eins, 41. flog, 42. svar, 44. keisari,
45. röS, 47. farsóttar, 48. hjartfólgnu,
49. siíin, 51. tapaSur, 53. þak, 54. eld-
stæði, 56. ósjaldan, 57. fæddu, 59.
OG LEYNDARMÁL HANS.
Framhald af bls. 9.
gaman. Ég bjóst ekki við þer fyrr
en á morgun.
— Pabbi! Pabbi! Nancy kom
hlaupandi upp um hálsinn á hon-
um.
— Hvernig líður þér, barnið
mitt? Hann kyssti hana fast.
— Nancy, flýttu þér að klæða
þig. Við förum að borða.
— Æ, skítt veri með það! sagði
Nancy og hljóp upp stigann. Rog-
er horfði á eftir henni. Var hún
ekki orðin fullvaxta síðan hann
hafði tekið eftir henni seinast.
Virkilega þroskuð. Þáð hlaut áð
vera langt síðan, hugsaði hann
með sér.
— Komdu Roger, sagði Jane
og tók undir handlegginn á hon-
kvika, 61. látinn, 63. ótta, 65. skeyt,
68. tveir saman, 69. samtenging, 71.
kvartett.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
1. ske, 4. gráta, 7. orf, 10. skálar,
12. gerill, 15. K. E., 16. gras, 18. hart,
19. óa, 20. oft, 22. amt, 23. att, 24. jag,
25. urg, 27. tafti, 29. Rón, 30. krola,
32. gat, 33. lánar, 35. góla, 37. kæna,
38. er, 39. tromman, 40. að, 41. keim,
43. rani, 46. kálið, 48. sló, 50. nælan,
52. láð, 53, fells, 55. rit, 56. far, 57.
ári, 58. api, 60. nót, 62. ís, 63. ækið,
64. róna, 66. mó, 67. ækið, 70. lautin,
72. róa, 73. illra, 74. kyn.
Lóðrétt ráðning:
1. skefur, 2. ká, 3. elg, 4. gramt, 5.
ár, 6. agati, 7. ort, 8. R. I., 9. flóana,
10. sko, 11. Ara, 13. erþ 14. lag, 17.
stag, 18. hatt, 21. trog, 24. Jóna, 26.
gló, 28. Farmall, 29. Rán, 30. klerk, 31.
altið, 33. lænan, 34. rúðan, 36. arm,
37. kar, 41. klár, 42. eið, 44. nær, 45.
ilin, 47. álasar, 48. seið, 49, ólar, 51.
atómin, 53. friði, 54. spóla, 56. fín, bl.
Áki, 59. ina, 61. tón, 63. æta, 65. auk,
68. U. Ó., 69. il, 71. T. Y.
um. — Þú kemur alveg mátulega
í morgunverðiinn.
Hún fór með manninn sinn inn.
Þetta var hans hús, en samt fannst
honum hann vera ókunnugur
þarna.
Þau fóru inn í borðstofuna. —
Hérna er pósturinn, Jane.
— Þakka þér fyrir, sagði hún
og lagði blöðin á borðið.
Þau settust. — Hvernig komstu
heim? sagði Jane. — Ekki koma
neinar lestir um þetta leyti?
— Ég skal segja þér það þegar
við erum búin að borða, sagði
hann lágt. — Þá skal ég segja
þér — állt.
Hann var órakaður og býsna
fyrirgenginn. Jane stóð upp og
kyssti hann á kinnina. — Nei,
segðu mér ekki allt, -fyrir alla
muni.
STJÖRNULESTUR. Framh. af bls. 5
kjarabóta vegna verðhækkana og af
skakkri meðferð gjaldmiðils. Kvillar
munu láta nokkuð til sín taka.
7. hús. — Merkúr i húsi þessu. —
Umræður munu miklar um utanríkis-
málin og tafir koma í ljós i fram-
kvænid þeirra. Koma þær frá fram-
leiðendum og kröfum þeirra.
8. hús. — Nýja tunglið í húsi þessu.
— Dánartala vekur athygli og umtal
og ráðstafanir í þeim efnum koma
til greina.
9. hús. — Júpíter ræður húsi þessu.
— Siglingar og afstaða þeirra á í örð-
ugleikum nokkrum, góðgerðastarf-
semi undir gagnrýni.
10. hús. —: Mars í liúsi þessu. —
Baráttutími liggur fyrir stjórninni
vegna afleiðinga af fjárhagnum og
rekstri hans.
11. hús. — Venus ræður húsi þessu.
— Hefir slæma afstöðu. Óvæntar
truflanir koma til greina í meðferð
og framkvæmd þingmála.
12. hús. — Júpíter og Úran í húsi
þessu. — Góðgerðastarfsemi mun
eiga örðugt uppdráttar, því að afstöð-
urnar eru slæmar. Saknæmir verkn-
aðir gætu komið í ljós í því sambandi.
Ritað 2. febrúar 1955.
Hann leit skelkaður á hana en
hún fór fram í eldhúsið.
Eftir dálitla stund kom hún
aftur með eggið hans. Hún hellti
tei í bolla handa sjálfri sér og
kallaði í Nancy, að hún yrði að
flýta sér. Svo fór hún að athuga
bréfin á borðinu.
— Ég fæ aldrei nema svo leiðin-
leg bréf, sagði hún. — Það stend-
ur aldrei neitt skemmtilegt í
þeim.
— Ég vona að þau haldi áfram
að vera leiðinleg alla okkar ævi,
sagði Roger ákafur.
Jane hló einkennilegum hlátri.
Svo hélt hún rólega áfram: —
John og Sylvia ætla að koma til
okkar í kvöld og spila.
— Ágætt, sagði Roger. Það var
auðheyrt á röddinni að honum
létti og að hann var glaður og
þakklátur. Veröldin var eins og
áður, forsjónin hafði verið honum
holl.
Jane greip í höndina á honum
og þrýsti hana.
Roger leit á hana. — Jane,
veistu nokkuð?
Jane hikaði en sagði svo: —
Ég fékk ekki neitt spennandi bréf
í dag, — en það munaði víst
minnstu að ég fengi það? — Ég
fékk skrítna símahringingu í gær.
Frá frú Prince. Hún er viðfelldin
kona. Þetta er allt í besta lagi ...
— Allt í lagi, endurtók Roger
og röddin brast. — Jane, þú ert
dásamleg kona ... *
í Okeene í Bandarikjunum er sam-
keppni um gleraugnanöðruveiðar. í
samkeppni 20.000 þátttakenda veidd-
ust 1576 nöðrur. Þess ber að gæta að
ekki iná nota neinar veiðivélar heldur
verður maður að taka nöðrurnar með
berum höndunum.
Mendés-France. Framhald af bls. 3.
1943 gengur hann í stjórnina og tekur
þátt í fyrstu stjórn de Gaulles eftir
striðið. Heimtar algerlega nýja stefnu
í endurreisnarmálum en fer þegar
hann fær þvi ekki fraingengt. Árið
1953 er stungið upp á að hann myndi
stjórn, en þjóðþingið vill ekki sam-
þykkja hann. í júní 1954 er hann
samþykktur. Fær fyrstur franskra
forsætisráðherra eflir stríðið trausts-
yfirlýsingu.
Vopnaliléð í Indó-Kina er fengið og
Parísarsamningarnir staðfestir í neðri
deild franska þingsins. Næsta skrefið
var að koma á friði í Tunis. Þar varð
hann líka að slaka á valdakröfum
Frakka og stjórn hann féll á því máli.
Það eru meiri töggur i honum en
nokkrum síðan Clemenceau var. *
— Það er dálítið erfitt að útskýra
hvar gatan liggur, en ég skal koma
með yður, þarna að rjómaíssölunni
og útskýra það meðan við fáum okkur
jarðaberjarjóma.. .. .................
— Óli, nú verðurðu að sleppa, ann-
ars verður tannlæknirinn reiður.
— Flýttu þér, við getum látið í tösh
urnar í lestinni.
— Frú Sinith liefir fengið blóð-
eitrun.
— Skyldi hún liafa bitið sig i tung-
una?