Fálkinn - 27.05.1955, Blaðsíða 3
FÁLKINN
Carðyrkjufélag íslands Ið dro
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
Góður gamanleikur í Þjóðleikhúsinu
frá Óðinsvéum á liinu frjósama Fjóni.
Frá barnæsku hafði hann haft yndi
af garðyrkju og skildi vel hve inikla
jiýðingu aukin neysla grænmetis
mundi hafa á heilsufar þjóðarinnar.
Annar aðalhvatarnaður að stofnun
félagsins var Árni Thorsteinsson land-
fógeti, mikill ræktunarmaður. Voru
þeir landlæknirinn og landfógetinn
mjög samhentir í að efla garðræktina
og skipa lrenni þann heiðurssess sem
henni ber meðal áhugamála þjóðar-
innar. Meðal stofnenda félagsins voru
cinnig skáldin Grímur Thomsen og
Steingrimur Thorsteinsson, Hallgrím-
ur Sveinsson síðar biskup, Bergur
Thorberg landshöfðingi o. fl. merkis-
menn þeirra tíma. Stóð þannig bæði
hið andlega og veraldlega vald að
stofnun félagsins.
Félagið liefir starfað i þremur lot-
um eða áföngum: Fyrst 1885—1901
(en þá var Búnaðarfélag íslands kom-
ið á fót). Síðan 1918 til láts Einars
Helgasonar 1935 og loks 1937 og síð-
an. Einar var máttarstólpi félagsins á
öðru starfskeiði þess s.em kunnugt er
Frú Sycamore (Þóra Borg) og De Pinna (Haraldur Björnsson).
Gamanleikurinn Er á meðan er
(„You Can’t Take It witli Y’ou“) eftir
Moss Hart og George Kaufniann hefir
hlotið ágætar viðtökur í Þjóðleikhús-
inu, enda er hann einkar skemmti-
legur og sum hlutverkin mjög vel
leikin.
Þeir Kaufmann og Hart eru meðal
vinsælustu gamanleikjahöfunda vest-
anhafs, og árið 1936 fengu þeir
Pulitzer-verðlaunin fyrir leikinn Er
á meðan er, sem þá var frumsýndur
í New York.
Lárus Pálsson hefir sett leikinn ú
svið, en helstu leikendur eru þessir:
Indriði Waage (Vanderhof gamli), Jón
Aðils og Þóra Borg (Sycamore-hjón-
in), Bryndís Pétursdóttir og Herdis
Þorvaldsdóttir (Essie og Alice, dætur
þeirra), Róbert Arnfinnsson (Ed, eig-
imnaður Essie), Haraldur Björnsson
(De Pinna), Benedikt Árnason (Tony
Kirby), Regína Þórðardóttir og Gest-
ur Pálsson (foreldrar hans), Rúrik
Haraldsson (rússneski danskennar-
inn), og Inga Þórðardóttir (rússnesk
stórfurstaynja).
Leikurinn gengur út á að sýna í
sterku ljósi hin óliku lifsviðhorf
Vanderliofs gamla, sem Indriði Waage
leikur, af frábærri snilld, og Kirby-
hjónanna, og jafnframt þær tilraunir,
sem gerðar eru til að brúa bilið milli
þeirra. *
Vanderhof (Indriði Waage).
Gróðurmáttur íslenskrar moldar.
og vann af lífi og sál, gerði tilraunir,
liélt námskeið, ferðaðist til leiðbein-
inga, hélt marga fyrirlestra um garð-
yrkju o. s. frv. Ýmsir aðrir lögðu einn-
ig hönd á plóginn. Fyrsti formaður
i þriðja starfsskeiði félagsins var Ingi-
mar Sigurðsson í Fagrahvammi. Nafni
félagsins var breytt 1940 að tillögu
Unnsteins Ólafssonar.
Féiagið hefir gefið út ársrit (Garð-
yrkjuritið) flest ár öll starfsskeiðin
allt fra 1895. Er þar skýrt frá nýjung-
um, reynslu garðyrkjumanna, og
helstu bættir úr sögu og þróun garð-
yrkjunnar í landinu. Matjurtabókina
gaf félagið út 1949. Þá iiafa sýningar
verið veigamikill liður i starfseminni.
Á árunum 1921—1955 hefir félagið
haldið sjö sjálfstæðar garðyrkjusýn-
ingar; ennfremur tekið þátt i þremur,
þar af tveimur erlendis og loks að-
stoðað við þrjár sýningar sem aðrir
aðilar liafa haldið.
Hafa sýningarnar jafnan mjög vekj-
andi áhrif og sýna hvað verið er að
gera og hægt er að gera ú sviði garð-
yrkjunnar. Nú er risin á legg íslensk
garðyrkjustétt, siðan tckið var að nota
jarðhitann í þágu gróðurhúsagarðyrkj-
unnar 1923—1924. Mjög fræðandi er-
iiidi um garðyrkju Iiafa bæði fyrr og
síðar verið flutt á vcgum félagsins.
Má rekja flestar nýjungar og framfarir
í garðyrkju hér á landi beint eða ó-
beint til starfsemi félagsins.
Nú eru fleiri áðilar komnir á svið-
ið, einkum Garðyrkjuskólinn, Sölufé-
lag garðyrkjumanna og félög garð-
yrkjubænda — og garðýrkjumanna.
Eru margir sömu mennirnir í öllum
þessum félögum; þau má kalla af-
sprengi Garðyrkjufélags íslands, af-
mælisbarnsins sjötuga. *
Ingólfur Davíðsson.
Fálkanum hefir bori.st veglegt af-
mælisrit, sem gefið er út af garðyrkju-
félagi Islands. Ritstjóri þess er Ing-
ólfur Davíðsson, en með honum eru
í ritnefnd Einar 1. Siggeirsson og
Halldór Ó. Jónsson. Rit þetta er liið
fróðlegasta og prýtt fjölda mynda.
Stúlkur sem brosa og hlæja mikið,
verða miklu fljótar hrukkóttar en þær,
sem eru alvarlegar og súrar ú svipinn.
Þær alvarlegu fá oft hrukkur milli
augnanna og við munnvikin, en þær
glaðlegu verða lirukkóttar kringum
augun og á enninu.
Fyrir 70 árum, 26. maí 1885, komu
nokkrir menn saman á fund í Reykja-
vík og stofnuðu „Hið islenska garð-
yrkjufélag". Frumkvæðið átti land-
læknirinn, Schierbcck, danskur maður
Schierbeck landlæknir.