Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 27.04.1956, Blaðsíða 14
14 FALKINN KATRÍN AF MEDICI. Framhald af bls. 5. Bartolomeusnóttinni hljómuðu sí og æ í eyrum hans. Katrín harmaði liann lítt, því aS nú varð uppáhaldssonur hennar, Henrik III. konungur. En henni varð litil gleSi aS honum því aS hann var mesta ómenni. Hann var kynvilling- ur og safnaSi aS sér ungum spjátr- ungum. ÞjóSin svelti en Henrik eyddi offjár í ilmvötn, veislur og skartgripi. Katrín var mjög hrifin af þessum syni sínum, en jafnframt var hún hrædd viS hann. Hann tók ekkert lil- lit til ráSlegginga hennar og ef hún dirfSist aS andmæla ihonuni hafSi hann i hótunum viS hana. En nú fór heilsu hennar aS hnigna. Og þegar lnin dó, 1589, varS fögnuSur um allt land. Henrik sonur hennar dó sjö mán- uSum síSar. Ungur munkur, sem hneykslaSist á liferni konungsins, drap hann. ÞaS var Henrik af Navarra, tengda- sonur Katrínar, sem hefndi móSur sinnar, sem myrt hafSi verið, og Bartolomeusnæturinnar. Hann varð konungur Frakka undir nafninu Henrik IV. og einn besti þjóðhöfðingi sem Frakkar hafa átt. * BJÖRGUNIN. Frh. af bls. 9. „Annars var mér ekki þakkandi pó að ég þyldi þetta, jafn mikla þjálfun og ég hefi, bæði sumar og vetur.“ „Þjálfun — í hverju?“ „Æ, hvernig áttir þú að vita það. Nú skal ég segja þér, Ken, eiginlega heiti ég ekki Parker. Ég nota það nafn aðeins þegar ég er á ferðalagi, til þess að forðast blöðin." Hún brosti. „Þú hefir kannske heyrt Genovevu Lee nefnda?“ „Það varst þú, sem syntir yfir Bosporus!" Hún kinkaði kolli. „Alveg rétt. Það var ég.“ Hann brosti feimnislega. „Og svo bauðst ég til að hafa gát á þér í sjónum!“ „En það er alls ekki víst að ég sé jafn örugg á þurru. Og þar get- urðu fengið tækifæri til þess að hafa gát á mér, Ken.“ * Lárétt skýring: 1. ílát, 5. karhnannsnafn, 10. rað- tala, 11. dýrsungi, 13. uppliafsst., 14. kvenheiti, 16. himintungl, 17. fanga- mark, 19. flotiholt, 21. tóntegund, 22. í spilum, 23. fant, 26. lepja, 27. sigað, 28. ritstörf, 30. skipafél. á NorSur- löndum, 31. ilát, 32. skógardýr, 33. upphafsst., 34. tveir eins, 36. deila, 38. erfiðleiki, 41. fiskur, 43. þvaðraði, 45. óþétt, 47. hjara, 48. festi, 49. gróð- urland, 50. ætt, 53. óhljóð, 54. fanga- mark, 55. karimannsnafn, 57. hrúga saman, 60. tveir eins, 61. gjörsamlega, 63. lofað, 65. dylja, 66. flokkar. Lóðrétt skýring: 1. samhljóðar, 2. ending, 3. hljóp, 4. þrír eins, 6. hallandi, 7. fantur, 8. dýr, 9. upphafsst., 10. kjass, 12. fugi, 13. ýkjur, 15. pappírsblöð, 16. eyja i Evrópu, 18. brask, 20. kvenheiti, 21. fiður, 23. úlhúðar, 24. fangamark, 25. bognaði, 28. afmán, 29. lnisi, 35. las- leiki, 36. blót, 37. yfirgefin, 38. leið- armerki, 39. fugl, 40. nes, 42. bágindi, 44. upphafsst., 46. stafurinn, 51. tík, 52. bjó til, 55. bæn, 56. skelfing, 58. kimi, 59. skaprauna, 62. tveir eins, 64. fangamark. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. hregg, 5. fress, 10. Freyr, 11. álíka, 13. Mí, 14. frár, 16. afia, 17. SS, 19. eff, 21. ský, 22. sirs, 23. Agnes, 26. daun, 27. sló, 28. afleita, 30. frí, 31. menta, 32. orfin, 33. NA, 34. IR, 36. skata, 38. stirt, 41. fræ, 43. raggeit, 45. úra, 47. ramt, 48. natið, 49. flag, 50. Eli, 53. inn, 54. KL, 55. kaus, 57. irpa, 60. AA, 61. akurs, 63. allir, 65. áiasa, 66. skila. Lóðrétt ráðning: 1. HR, 2. ref, 3. eyri, 4. grá, 6. ráf, 7. Ella, 8. sía, 9. SK, 10. fífil, 12. askur, 13. messa, 15. rugla, 16. AUEIO, 18. sýnir, 20. fróm, 21. safn, 23. aftakan, 24. NE, 25. stritið, 28. annar, 29. afrit, 35. afrek, 36. sæmi, 37. Agats, 38. seiði, 39. túli, 40. bagna, 42. ralla, 44. GT, 46. ranar, 51. mara, 52. epli, 55. kul, 56. uss, 58. rak, 59. all, 62. ká, 64. IA. Loforðin ein um hvítan þvott eru einskis virði. Árangurinn sýnir, hvað hvítt getur orðið hvítt. — Reynið sjálf. Takið 2 flíkur, þær ó hreinustu, er þér eigit Þvoið aðra með hvaða þvotta dufti sem er. — Þvoið vel og vandlega. Þvoið svo hina flíkina með hinu ílmandi bláa O M O, Strauið báðar og berið saman. að Þér verðið ávallt að viðurkenna OMO A W W SKILAR YDUI HEIMSINS HVÍmm HIÐ BLAA I ÞVOTTI K-OMO 1729

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.