Fálkinn - 22.02.1957, Qupperneq 10
10
FÁLKINN
BANCjjST HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 42.
— Ég heíi ráðið gátuna, Durgur. Skeggur — Hvers vegna hefirðu vafið þig í þessu — Þetta er ekki krullhár, heldur ekta haf-
hefir látið sér vaxa skegg. — Já, Það grær víst' krullhári, Skeggur. Við ætluðum varla að finna meyjarhár. Akkerið okkar er flækt í Því. Ég
fljótt á hafsbotni. Þig. skal ná því bráðum. En hárið ætla ég að
reykja í pipunni minni.
— Sjáið þið, hérna er flauta. Ef hún getur — Þefta er fallegt hljóð, Klumpur. Okkur — Nei-nei, Skeggur minn, það var ekki ver-
sagt nokkuð ætla ég að gefa burtfararmerki hefir eiginlega alltaf vantað flautu. Ég blæs ið að kalla í mat núna. Ég var að gefa burt-
með henni þegar vélin er komin í gang. i hana til að kalla í matinn. fararmerkið. Þú mátt blása þegar við finnum
Norðurpólinn.
— Það er eitthvað bogið við þetta, Klumpur. — Ég reyni aftur Mary hefir víst ekki heyrt — Æ, við gleymdum-að við bundum skipið.
Vélin gengur og stýrið hreyfist, Þú blæst far- fyrsta blásturinn. — Jú, jafnvel Gullfoss mundi — Nei, Skeggur. Þetta var heldur ekki matar-
armerki, en skipið hreyfist ekki. heyra svona mikinn blástur. merki. En næsta skipti kemur maturinn.
Jurtir sem éta skordýr
1. Nonni og pabbi hans voru úti
i móa og fundu þar jurt, sem heitir
lyfjagras. Það stóð á deigum bletti
undir þúfu. Meðan þeir voru að borfa
á það kom fluga fl.júgandi og settist
á eitt blaðið. En það hefði hún ekki
átt að gera, því að hún festist við
agnarsmá limkennd hár.
2. „Lyfjagrasið élur skordýr,“
sagði pabbi Nonna. „Þau leysast upp
i vökva sem er í jurtinni, og hún fær
næringu úr þeim, auk þess sem hún
fær úr jörðinni. Og það eru til fleiri
jurtir en lyfjagrasið, sem éta flug-
urnar.“
3. I útlöndum er til fjöldi af jurt-
um, sem éta skordýr. Ein hin merki-
legasta af þeim nefnist flugna-Venus
Carmen Medina er 25 ára og ame-
rísk, og hefir sett met, sem þykir
írækilegt. Á tólf mánuðum og tólf
dögum liefir lienni tekist að eignast
sex börn. Hinn 2. april 1955 eignað-
ist hún tvíbura og 23. apríl 1950 komu
fjórburar. Hún lét sér livergi bregða
en liins vegar leið yfir iækninn iienn-
ar. Hann hafði sem sé fullyrt, að það
væri ekki nema eitt barn sent hún
gengi með.
Narriman fyrrum drottning Faruks
Egyptakonungs giflist Nagib lann-
lækni í Kairo eftir að Faruk varð
landrækur. En nú liefir hún fengið
skilnað frá honum fyrir rétti í Beirut.
og er í Norður-Carolina í Bandaríkj-
unum. Hún er með eins konar fálmara
á blöðunum. Undir eins og fluga
snertir blaðið lokast það utan um
hana. Og svo kemur meltingarvökv-
inn eins og sviti úr blaðinu og leysir
fluguna upp. Og úr flugunum fær
jurtin efni, sem hún getur ekki fengið
úr jörðinni sem hún sprettur í.
Vladimir Rachewsky prins sem er
bú'settur í París, ætlaði að létta sér
upp eilt kvöldið og brá sér í „Nau-
velle Eve“, en sá næturskemmtistaður
er kunnur fyrir strípaðar stúlkur.
Prinsinn hafði ekki setið þarna lengi
er hann fölnaði og stóð upp og gekk
rakleitt út. í striplingaliópnum á leik-
sviðinu hafði ’hann þekkt dóttur sina,
Zenu prinsessu, sem hafði farið að
heiman skömniu á undan honurn og
sagst ætla að heimsækja vinstúlku
sína um kvöldið.
Dýrasti koss veraldar er sá, sem
þau kysstust Doris Day og Lois Jour-
dan í kvikmyndinni „Julie“. Kossinn
stemlur 53 sekúndur en þetta stutta
atriði í leiknum kostaði kringum 120
þúsund dollara. Hvert fylki í Banda-
ríkjunum hefir sína kvikmyndadóm-
ara, og telja sumir þeirra að 53 sek-
únda koss sé óhæfilega langur og
heimta að 40 sekúndur séu klipptar
aí' þessum dýra kossi. En kvikmynda-
framleiðandinn hefir mótmælt þessu
og segir að ekki nái nokkurri átt að
eyðileggja 3/4 af svona dýrum kossi.