Fálkinn - 13.12.1957, Blaðsíða 44
38 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1957
Sagan hefst aðfangadagskvöld með
']iví, að konan yðar réttir yður með
glampandi vonaraugum langa öskju,
vafða í glitrandi jólapappír með á-
prentuðum grænum grenigreinum og
rauðu plastbandi utan um, og á því
hangir hvítt spjald með tveimur
bjölhun og orðunum: ,Til pabba frá
mömmu.“
— Ég er margbúinn að segja, að
mér finnst það fallegt.
— Ég sé á þér að þér finnst það
ljótt.
— Hvaða vitleysa góða. En þú ætl-
ast vonandi ekki til að ég lioppi hæð
mína af fögnuði. Ég segi ekki annað
en .... ja, mér finnst það mjög lag-
legt.
Ef hatturinn yðar er orðinn of stór
er ágætt að troða hálsbindi undir
svitaskinnið, og þá situr hatturinn
eins og hann væri gerður eftir máli.
Ef þér eigið heima í einum af þessum
timburhúsum, þar sem alltaf er drag-
súgur undir glugganum, er hálsbindi
eitt besta einangrunarefni sem til er.
Og er þér þurfið að gefa vinkonu
þau í búta og notað þau fyrir bók-
merki. a
En ef þér hafið tekið það i yður
strax á aðfangadagskvöld, að háls-
bindið og þér getið ekki verið undir
sama þaki, og þér verðið að losna
við það undir eins, verðið þér að
fara aðra leið. Þér getið ef svo ber
Framhald á bls. 43
jlólahálsibiindié
tir- ^Uliíí^ 0cirel\x?uyí&í'.
— Gcturðu giskað á livað þetta er?
Þér giskið á allt rnilli himins og
jarðar, allt frá pipuhreinsurum til
sokkabanda, en varist eins og lieitan
eldinn að giska á hálsbindi, og svo
gefist þér upp. Þér opnið böggulinn
— og livað birtist nema hálsbindi
með hræðilegum skræpulitum.
— Hvernig list þér á það?
— Vel, það er ljómandi fallegt,
segið þér.
— Þetta er frumlegt, einkennilegt
munstur .... og sjaldgæft, finnst þér
það ekki?
— Jú, það er óhætt að segja það.
— Hvað segirðu?
— Ég sagði ekkert. Ég meina bara
— það er fallegt.
Svo lieldur konan yðar hálsbind-
inu á loft, svo að þér getið athugað
það betur.
— Þetta er hrásilki, segir hún, og
það hrukkast ekki. Líst þér vel á
það?
_ — Já-já.
— Og innvafið í því helypur ekki
í þvotti.
— Er það ekki?
— Þetta var dýrt hálsbindi, en það
sker líka úr öllum hinum, sem þú átt,
finnst þér það ekki?
— Jú, tvímælalaust.
— Þér finnst það ekki fallegt?
— Jú, víst er það fallegt.
— Það er ekki á þér að sjá, að þér
finnist það fallegt.
— Ég heyri á röddinni i þér að þú
meinar það ekki. Hún er ekki eðli-
leg.
— Ekki eðlileg? Ilún er alveg eins
og vant er.
— Þú ert að ljúga. Það er eins gott
að þú játir, að þér finnst hálsbindið
ljótt.
Konan yðar hefur rétt að mæla.
Yður er eins hollt að meðgangi það
yðar konfektöskju, þá fer ákaflega
vel á því að binda litríku hálsbindi
um öskjuna, linýta á það fallegan
lykkjuhnút og stinga grenigrein
undir.
Fjölmargir piparsveinar nota háls-
bindi sín sem þurrkur — linýta tvö
—- þrjú saman og hengja þau upp við
hliðina á vaskinum. Ef um ullarbindi
er að ræða má nota j3au sem gólf-
klúta.
— Líka getið þér, ef þér eruð hand-
laginn og hafið gaman af föndri,
snfnað saman öllum jólagjafabind-
unum yðar og búið til úr þeim tusku
teppi. Og að endingu: Þér getið klippt
Gull-
og dýrir steinar
strax, því að þér fáið ekki frið fyrr
£ii þér gerið játninguna og segið: —
Jæja, l)á segjum við að mér þyki það
ljótt, og konan yðar lætur í Ijós, inni-
lcga móðguð, að þetta fái maður fyrir
að vera að gefa gjafir.
Á jóladaginn setjið þér á yður háls-
liindið af illri nauðsyn, en brettið þó
upp jakkakragann í hvert skipti, sem
einhver gestkomandi lítur á yður, og
við morgunborðið eruð þér fyrstur
manna til að festa pentudúkinn á
flibbabrúnina, og ef konan yðar
skerst ekki í leikinn látið þér liann
hanga þar það sem eftir er dagsins.
Næst þurfið þér ekki á ])essu al-
ræmda hálsbindi að halda fyrr cn
þér farið á grímudansleik í febrúar,
en þá búið þér yður sem sjóræningja
og linýtið hálsbindinu um cnnið. En
hversvegna ættuð þér ekki að láta
liálsbindið koma að gagni fyrr? Til
dæmis er ekkert eins gott til að
blanka með skó eins og silkiháls-
bindi, og hafið j)ér ekki vitað það
fyrr þá skal ég segja yður, að hægt
er að nota það sem skóhorn líka.
Dýrir steinar tala fornu táknmáli í minja-
gjöfum vina á milli. M. a. eru þeir kenndir til
mánaða og bera menn gjarnan sér til heilla
stein síns fæðingarmánaðar settan í skartgrip
úr gulli eða silfri.
Jan.: GRANAT, ONYX.
Febr.: AMETYST.
Marz: AQUAMARIN, JASPIS.
Apríl: DEMANT, BERGKRISTALL.
Maí: SMARAGÐ, SPINEL, CHRYSOPRAS.
Júní: ALEXANDRITE, MÁNASTEINN.
Júlí: RUBIN, CARNEOL.
Ágúst: PERIDOT, SARDONIX.
Sept.: SAFlR, LAPIS LAZULI.
Okt.: OPAL, TURMALIN.
Nóv.: TOPAS, CITRINE.
Des.: TURKIS, ZIRKON, CHALCEDON.
Listrænn gripur úr góðmálmi settur dýrum
steinum lifir ævi manns og öld af öld.
Við verslum með fagra gripi. — Verkstæði
okkar leggja áherslu á gerð listrænna skart-
gripa í svipmóti nútímans. Við höfum ávallt gott
úrval. Við smíðum þá einnig eftir sérstökum
teikningum. — Við smíðum trúlofunarhringa.
QleÖilcg iól!
ilðn Slpunílsson
SkQrigripaverzlun