Fálkinn - 13.12.1957, Blaðsíða 58
x JÓLABLAÐ FÁLKANS 1957
VbRUHAPPDRÆTTI
S. I. B. S.
Dregið 1 1. flokki
10. janúar.
Hæsti vinningur í
þeim flokki er
milljón króna.
Miðasala er hafin.
Tryggið yður miða
í tíma.
Verð miðans i
1. flokki er 20 kr.
Ársmiði
240 krónur.
Tala útgefinna miða
er óbreytt.
i
Býður frarn tftirtalda vinninga á árinu 1958.
3 vinninga á *|* millj.ón
króna hvcrn.
Sá fyrsti verður útdreginn í janúar,
annar í júli og þriðji í desember.
U vinningar
sí 300 þú§nnd krónnr
6 vinningar
á ÍOO þií§nnd kronnr
12 vinningar
á 50 þiísund krónni*
100 vinningar
á IO þú§nnd króniir
150 vinningar
á 5 þn§nud krónnr og
H125 vinningar (rá
500 npp I IOOO kr. kvorn
THnningar alls á árinu
kr. 7.800.000.OO.
Ath. Þessa vinningsfjárhæð ber að skoða
með það fyrir augum að miðinn kostar
aðeins 20 kr. á mánuði.
Aðeins heilmiðar útgefnir.
Vinningar falla því óskipt-
ir og affallalaust i hlut
eigenda.
Dregið 5. hvers mánaðar,
nema í 1. flokki, þá
10. janúar.
Öllum hagnaði af happ-
drættinu er varið til ný-
bygginga að Reykjalundi,
víðkunnasta vinnuheimili,
sem reist hefir verið á
Norðurlöndum, fyrir ör-
yrkja af öllum stéttum
þjóðfélagsins.
Styðjum sjúka til
sjálfsbjargar.
Takið eftirí
Miðinn kostar aðeins 20 krónur á
mánuði, en þó getur sá eini miði
gefið möguleika á vinningsf járhæð,
sem nemur kr. 2.800.000 á einu
og sama ári, þar af þrjá vinninga
á lþ milljón krónur hvern.
Plastiðnaður að Reykjalundi.