Fálkinn


Fálkinn - 10.01.1958, Blaðsíða 9

Fálkinn - 10.01.1958, Blaðsíða 9
9 leynigarðinn þegar einstæðingsskap- urinn innan um tíu milljónirnar í Lundúnaborg sótti á liana. Hann vissi að liún barSist fyrir lífinu ein, meS seigri oS óbilandi orku æskunnar, og hann þekkti brosiS hennar og hiS breytilega i skærum gráum augum hennar. En ]jaS var orSiS iangt síSan hann hafSi séS hana núna. Hún hafði fariS lieim í ágúst. Hún hafSi sagt honum aS Inin ætlaSi aS dveljast hjá foreldrum sinum og systkinum í sumarleyfinu. Og síSan hafSi hann ekki séS hana. Það var i rauninni ekki fyrr en núna aS lionum skildist aS liann sakn- aði hennar — þessarar feimnislegu litlu stúlku meS döklca háriS og hugs- andi, gráu augun. Julian reyndi að hugsa um eitthvað annað. Eftir fáeina daga átti hann að byrja að vinna sem fulltrúi lijá stórri málaflutningsstofu í borginni. Nú mundi hann ekki hafa mikinn tíma til að koma i litla leynigarðinn. WINNIE skrifaði af kappi á ritvél- ina. Henni þótti vænt um aS vera komin aftur í plássið sitt á skrifstof- unni eftir þessa þrjá löngu mánuði. Móðir hennar hafði orðið veik eftir að hún kom lieim, svo að lnin liafði orðið aS verða iengur heima en ráð- gert var, og hjálpa til við héimilis- störfin. Og undir eins í gær hafði hún kom- iS í leynigarðinn og gengið þar um, en þar hafði verið mannlaust og ein- kennilega liljótt. Trén liöfðu fellt blöðin og voru nakin og ömurleg, og i blómabeðunum var ekki annað en nokkur visin krysaritemumblöm, sem leituðu árangurslaust vatnsins og glataðrar fegurðar. Og hann hafði ekki verið þar ... Sirninn hringdi og truflaði hug- renningar hennar um garðinn. Skær stúlkurödd pantaði gOOO ark- ir af bréfsefnum, 5000 lítil umslög óg 1000 stór umslög. Nafnið átti að prentast efst til vinstri: Julian Mars- don, málaflutningsmaður, Cockspur Stree't!, W. I. Winnie var að leggja af. Allir tóku eftir því, nema hún sjálf. Jólin voru farin að nálgast og vetrarþokan liafði fyrir löngu máð gljáann af litla garð- inum. Og nú var hún orðin viss um að hún mundi aldrei sjá hann aftur. IJún beygði sig yfir ritvélina og skóf út stafvillu. Henni hætti svo til að skrifa skakkt upp á siðkastið. Og það slafaði af þreytu. Allt í einu hrökk hún við. Hún gat ekki villst á þessari rödd. — Ég var vel ánægður með bréfs- efnin, sem ég fékk hjá ykkur fyrir tveimur mánuðum. Og nú þyrfti ég að fá viðbót. Haldið þér að ég gæti fengið pöntunina afgreidda fyrir jólin. —Því miður, svaraði ein af stúlk- unum, — ég er hrædd um að það verði eklci hægt fyrr en eftir jól ... Winnie sá að iiann fyppti öxlum og að honum voru þetta vonbrigði. Hann gekk fram að dyrunum. En hann mátli ekki fara núna — er hún hafði loksins fundið hann aftur ... Hún stóð upp liikandi. — Kannske við gætum fengið heimilisfangið yð- ar — svo að ef hægt yrði að koma þessu af fyrir jólin gætum við látið yður ... En nú mættust augu þeirra. Hún sá brosið sem kom í augun á honum — hún muiuli svo vel eftir þvi frá fyrri tið, og svo fann hún liönd taka um úinliðinn á sér, sterka FÁLKINN Stjörnulestur 'eftir Jón Árnason, prentara. Vetrarsól'hvörf 1957. Alþjóðayfirlit. Aðalsmerkin eru yfirgnæfandi í á- hrifum og er Steingeit þeirra þrótt- mest. Framkvæmdaafrek er því áber- andi- og áróður mikill rekinn i al- þjóðamálum. Yfirráðahvötin mun koma frekar í tjós en áður og birtast sem driffjöðurin. — Tölur dagsins eru: 2 + 2+1 + 2 + 5+7=19=10=1. Yf- irráð birtast vegna áhrifa sólar sem ættu að leiða til góðrar útkomu að lokum, cn hælt er við baráttu mikilli áður en lýkur. Þó náigast Mars her- guðinn, Skotmann, sem ætti að draga úr striðshættunni i bili. — Sól er í miönætursraerki jliins íslenska lýlð- veldis og ætti að lyfta undir aðstöðu íslensks landbúnaðar. -— Mars og Neptún í Sporðdreka, einu þróttmesta jarðskjálftamerkinu. Jarðskjálfta gæti orðið vart nálægt Washington, eða austan Ameríkustranda. Gæti gert vart við sig nálægt Moskóvu eða þeirri lengdarlínu. Lundúnir. — Sól i 3. húsi, ásamt tungli og Merkúr. Samgöngur og flutningar, fréttir og bækur, blöð og útvarp mjög á dagskrá og margt gert til bóta í þeim efnum. — Júpíter í 1. húsi. Friðsamt mun mjög og meðal almennings og heilbrigði góð. — Mars í 2. liúsi. Barátta nokkur gæti átt sér slað út af fjárhagsmálum og athugan- ir gerðar i bönkifm og rekstri þeirra. — Venus í 4. húsi. Góð afstaða bænda og búnaðarrelcenda og landeigenda, en gæti þó orðið athugaverð stjórn- inni. — Úran i 10. húsi. Ekki alls- kostar heppilegt fyrir stjórnina, því hún má búast við andróðri, jafnvel þó að íhaldsmenn styðji hana eftir beztu getu. Berlín. — Sól, Merkúr og Satúrn i 2. húsi. Fjárhagsmálin, bankar og peningaverslun undir mjög almennri athygli og veitt nákvæm eftirtekt. Þó gætu tafir nokkrar og hindranir kom- ið til greina og blaðamæli átt sér stað. — Venus í 3. húsi. Samgöngur, flutn- ingar, fréttir, blöð og bækur undir góðum áhrifum og ágóði góður af þeim fyrirtækjum. — Úran í 9. húsi. Sprenging gæti átt sér stað í flutn- ingaskipi og verkfall gæti brotist út. — Plúló i 10. húsi. Óvæntar misgerð- hönd, sem vakti á ný hita og gleði í þreyttum likama hennar. — Þakka yður fyrir, ungfrú ... — Williams, sagði hún. — Winnie- frcd Williams. — Winnie? sagði hann og brosti. Snjórinn varð að krapi á götunni fyrir utan, en inni í leynigarðinum var liann livítur og mjúkur, en vetr- armyrkrið læddist milli trjáanna. Það var nærri því aldimmt þegar fyrstu sporin lcomu i snjóinn. Stór, föst spor. Svo komu önnur minni spor. Og nokkru síðar tvær raöir af sporum, stór og lítil, lilið við lilið. frá bekknum við tjörnina og út. Og svo féll snjórinn yfir leyni- garðinn og afmáði öll ummerki eftir mannlegar verur. En lítill rauðbrystingur flaug grein af grein, sannfærður um að sýren- urnar mundu blómgast aftur. * ir gætu komiÖ í ljós undir handarjaðri stjórnarinnar og orsakað vantraust i bili. — Júpíter i 12. húsi. Góðgerða- stofnanir, vinnuhæli og sjúkrastarf- semi undir góðum áhrifum og endur- bætur gerðar. 1. hús. — Neptún í húsi þessu. •— Dulfræðaiðkanir munu laka auknum vexti og verða veitt aukin athygli. Moskóva. — Sól, Tungl og Merkúr í 2. húsi. Fjárhagsmálin munu mjög á dagskrá og veitt athygli og vekja mikið umtal meðal almennings. — Mars og Satúrn i 1. húsi. Urgur nokk- ur mun undir niðri og í djúpunum og tafir á framkvæmdum. — Venus i 3. húsi. Tafir nokkrar gætu átt sér stað á flutningum og samgöngum og sprenging gæti átt sér stað í flutn- ingatæki vegna slæmrar afstöðu frá Úran. ■— í 9. húsi. Undangröftur á flutningaflotanum og sprenging í hafskipi. —• .Túpíter i 11. liúsi. Frani- kvæmd laga og fyrirskipana í góðu lagi, þó gæti orsakast vandkvæði frá óþekktum leyndaröflum. — Neptún í 12. lnisi. Frekar góð afstaða til góð- gerðarstarfsemi, betrunarhúsa, sjúkra- húsa og vinnuhæla. Tokýó. — Sól í hádegisstað, Merkúr og Tungl í 10. húsi. Ágæt afstaða stjórnarinnar. Stjórnin og athafnir liennar undir almennri athygli og blaðaskrif nokkur um það. Afstaða stjórnarinnar góð og þróttmikil. — Úran i 5. húsi. Óheppileg afstaða fyr- ir leikhús og skemmtanalíf og upp- reisn gæti átt sér stað meðal leikara og sprenging gæti orðið í leikliúsi eða skemmtistað. — Júpíter i 7. húsi. Ut- anrikismál undir góðum áhrifum og ganga greiðlega. Mars í 8. húsi. Lítil likindi til að ríkið eignist arf eða gjafir. — Satúrn í 9. húsi. Tafir nokkrar koma til greina í utanríkis- versluninni og siglingum. — Venus í 11. húsi. Löggjafar og þingstörf i góðu gengi. Washington. — Sól, Tungl og Merk- úr i 8. húsi. Góð áhrif vegna skemmt- ana, leikhúsa og leiklistarstarfsemi og almenn þátttaka í þeim. — Júpíter i 3. húsi. Samgöngur undir góðum áhrifum og gefa góðan arð. — Mars og Satúrn í 4. húsi. Óánægja og bar- áttuhugur gæti átt sér stað meðal bænda og stjórnin gæti oröið fyrir aðkasti þess vegha. — Venus í 6. húsi. Heilbrigði undir góðum áhrifum og heilsufar gott. Góð afstaða verka- manna og hersins. — Úran í 12. húsi. Sprenging gæti átt sér stað í sjúkra- húsi, vinuhæli, betmjnarhúsi eða góð- gerðastofnun. Fjárdráttur gæti og komið til greina. í S L A N D . 3. hús. — Sól. Tungl, Merkúr og Satúrn í húsi þessu. — Samgörigur munu undir mjög almennri atliygli og athugun og tafir gætu orðið i verklegum framkvæmdum og blaða- skrif mikil um þau mál. 1. hús. — Júpiter i húsi þessu. — Heilbrigði ætti að vera sæmileg meðal ohnennings og aðstæður frekar góðar. 2. hús. — Mars og Neptún i 2. húsi. — Örðugleikár og óvissa áberandi í fjárhagsmálunum og baráttuhugur mikill í þeim greinum. Eldur gæti komið upp í banka eða opinberri fjár- hagsstofnun. 4. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Hefir slæm áhrif á aðstæður bænda og liætt viö að stjórnin verði þess vör að ýmsu leyti. 5. hús. — Venus í húsi þessu. — Þetta ætti að vera ágæt afstaða fyrir leikhús og leiklist yfir liöfuð og skemmtanir ýmiss konar munu blómg- ast og ættu að gefa góðan arð. 6. hús. •— Júpíter ræður húsi þessu. — Heiibrigði ælti að vera með betra móti og læknast fljótt kvillar undir þessum áhrifu-m. Góð aðstaða verka- manna og þjóna. 7. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Utanríkismálin undir örðugum áhrifum og hyggindum má beita ná- kvæmlega, ef einhver árangur á að nást, því örðugleikarnir eru miklir. 8. hús. — Venus ræður húsi þcssu. — Ríkið ætti að eignast arf eða gjöf verðmæta. 9. hús. — Merkúr ræður húsi þessu. — Umræður miklar verða um utan- ríkisverslun og siglingar og ágreining- ur gæti átt sér stað. Þó er afstaöa þessi ckki áberandi. 10. hús. — Úran i liúsi þessu. — Stjórnin á í örðugleikum vegna fjár- hagsmálanna og bændur og útgerðar- menn munu henni örðugir í skauti. Sprenging gæti átt sér stað i opin- berri byggingu. 11. hús. •—Plútó í húsi þessu. — Ilætt við að misgerðir koma i ljós i sambandi við opinberan rekstur, sem nú eru í leynum haldnar. 12. hús. — Engin planta i húsi þessu og því munu áfarif þess eigi verulega eftirtektarverð. Ritað 27. nóvember 1957. Alvegr hissa. í Telieran gerðu allir starfsmenn á skattstofunum verkfall fyrir nokkru. Þetla var vinsælt verkfall og samúð- arskeyti bárust úr öllum áttuni og áskoranir: „Látið þið aldrei undan.“ —O— Miss Sabrina hin fræga fríðleiks- mær enska sjónvarpsins, er 41 þuml- ungur að ummáli yfir bringukollinn. Hún vildi tryggja sér þetta ummál og fór til tryggingarfélagsins, en það vildi tryggja 40 þumlunga ummál en ekki meira. —O— Edmund Cartvvright (f. 1743, d. 1823) maðurinn sem fann upp véla- vefstólinn 1785, var prestur og skáld, en hugvitsmaður var hann aðeins í lijáverkum. Það var fleira en vefstóll- inn, sem liann átti hugmynd að, því að hann tók einkaleyfi á gufuvélum líka og sömuleiðis á kembingarvél og fleiri vélum til tóvinnu. Svo var ástatt um lians daga, að vefararnir höfðu ekki við að vefa nærri allt það garn, sem til féllst, og það varð til þess að hann fór að glima við vef- vélina. En vefararnir tóku þessu illa, því að þeir töldu víst, að þetta mundi taka frá þeim vinnuna, og eyðilögðu vefstólaverksmiðju, sem vinur Cart- wrights höfðu sett á laggirnar í Don- caster. Enska þingið veitti Cart- wriglit 10 þúsund punda heiðursgjöf fyrir vefstólinn hans. —O— Tyrkir neyta meira korns en nokk- ur önnur þjóð, eða 430 pundum á mann, en írar eru mestu kartöflu- ætur í faeimi og éta 405 pund á ári. Engir nota eins mikið af sykri og Ástralíubúar, þeir þurfa 119 pund á mann. í Uruguay étur fólk meira kjöt en í nokkru landi öðru — 277 pund. frlendingar þurfa flestar hita- emingar allra þjóða, eða 3500 að með- altali á dag. —O—

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.