Fálkinn


Fálkinn - 10.01.1958, Blaðsíða 10

Fálkinn - 10.01.1958, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN B3NQJ5T KiUMPUR Myndasaga fyrir börn — Nú skuluð þið elta mig. Svolitið lengra upp — Sjáið þið — þarna er húsið okkar. hún mamma smíðaði það. Sýnist þér það ekki brekkuna, og Þá sjáum við brúna heim að húsinu stórt, Klumpur? Jú, en það er þó miklu stærra að innan. Við erum þar, átta grísir alla okkar. Eltið þið bara rófuna á mér! virka daga, en á sunnudögum fáum við gesti og þá erum við yfir tiu. Og svo leikum við okkur að því að nudda okkur hver upp að öðrum. — Bíddu þangað til ég er kominn yfir, Pingo. — Uss, þetta var ekki nema smákvistur, — Þetta gengur ágætlega. Vertu bara ekki Brúin er sterk ef einn gengur í einu og hefir Pingo. Komstu upp aftur og leitaðu að þyngd- hræddur. Það er bara venjulegt vatn undir ekki of mikið í vösunum. arpunktinum í þér. Þú flýttir þér of mikið. þér. Við höldum fund um hvernig á að bjarga þér. — Svona, Pingo, hjálpin er á leiðinni. Þú — Nú held ég í þig. Ég tel upp að þremur — Brotnaði! — Æ-æ hjálp! Við dettum — hefðir átt að steypa þér kollskít eða eitthvað og svo sveiflar þú gumpinum upp á brúna og beint ofan i vatnið — allir! — Bara að ég annað skemmtilegt, í staðinn fyrir að æpa. ert kominn til okkar. — Einn — tveir — þrír! væti nú ekki buxurnar — aftur! Copyrlght P. I. B. Bo* HVERNIG CELLULOID FANNST. 1. Fyrir mörgum árum liét ame- rískur iðjuhöldur 10.000 verðlaunum þeim, sem gæti búið til efni, er hægt væri að nota í stað fíiabeins. Þá voru t. d. billiardkúlur gerðar úr fílabeini, en það er mjög dýrt og kúlurnar urðu dýrar lika. Einn sem reyndi að vinna verð- launin hét Hyatt. Hann var prcntari. í þrjú ár vann hann að uppgötvun- inni í fristundum sínum. Hann bland- aði saman ýmsum efnum, án liess að hitta á það rétta. Einn daginn hruflaði hann sig á ietri i prentsmiðjunni og fór í með- alaskápinn til að ná í kollodium í sárið. En einliver hafði velt glasinu og glcymt að þurrka upp eftir sig. 2. Hyatt gramdist þetta, en ekki iengi. Hann sá nfl. að þetta kollodium, sem hafði runnið niður, var orðið að seigri köku. „Þetta get ég kannske notað i fíla- beinslíkinguna mína,“ liugsaði hann með sér. Og þegar hann kom heim fór hann að blanda kollodium saman við ýmis cfni, og einn góðan veðurdag hafði hann fundið celluloid, sem er fyrsta plastefnið, sem notað var i heiminum. Celluloid Hyatts var aldrei notað í billardkúlur eða sem gervi-fílabein. Ilins vegar var það notað í ýmislegt jjarfara, svo sem filmur. Ungfrúin kom inn i liattabúð og bað afgreiðslustúlkuna um að ná i gula hattinn, sem var i glugganum. Það var ekki nema sjálfsagt og af- greiðslustúlkan kom með hattinn. Ungfrúin brosti og kinkaði kolli. — Þakka yður fyrir. Þessi hattur ergir mig í hvcrt skipti sem ég geng hérna framhjá. Skiljið þér — ég á hatt, sem er alveg eins. —O— Jónsi litli er að læra lexiurnar sín- ar og móðir hans 'heyrir að liann taut- ar ýms ljót orð í hljóði. — Heyrðu, Jónsi minn, hvar hef- irðu lært þessi orð? — Hjá Shakespeare, vitanlcga, svar- ar Jónsi. — Þá harðbanna ég þér að leika þér við hann framvegisl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.