Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1958, Qupperneq 9

Fálkinn - 07.03.1958, Qupperneq 9
FÁLKINN 9 lil a Ssegja Elenu frá arkitektasam- keppninni. En líklega yrði hún farin að kólna í kvöld. ÞEGAR Tómas kom heiin voru mót- tökurnar eins og liann kœmi úr langri dvöi í Afríkuhersveitunum. — Þú mátt aldrei, aldrei, aldrei gera þet'ta aftur, sagði hún skælandi. — Gera hvað? spurði hann þreytu- lega. — Þú veist ekki einu sinni hvað þú hefir gert? Stutta stund óttaðist liann að ólætin frá í morgun mundu iiefjast á nýjan lcik, en nú kaus Elena að vera hátíðleg. — Tómas, cr hjart- að í þér úr steini? sagði hún. — Ef þú grúfir þig yfir hlaðið er allur dag- urinn eyðilagður fyrir mér. Morgun- matartíminn er síðasta stundin, sem við erum saman — alla leið til klukk- an hjálfsjö. Hann horfði áhyggjufullur á hana. — Finnst þér þú fara að verða ein- mana, elskan mín? — Það er ekki einstæðingskennd, sagði lnin. — Það sem að er, er að maðurinn minn er hættur að elska mig. Hann var réttar tuttugu og fimm minútur að sannfæra hana um að hann elskaði liana. En skritnast var, að þegar þær voru liðnar stóðst það á endum að maturinn var tilbúinn og jafn ljúffengur og vant var. Hún hlaut að eiga sjötta skilningarvitið. Elena var ailtaf viðráðanlegri þeg- ar lnin hafði borðað góðan mat, svo að Tómas beið þangað lil eftir mál- tiðina með að segja henni frá sam- keppninni. — Elsku, væna ástin min, þú mátt ekki reiðast ef ég sinni þér með minna móti næstu vikurnar, sagði hann. — Ég verð að vinna eins og húðarjálkur. Ef ég sigra i þessari samkcppni þá gerbreytir það öllu fyr- ir mér. Þá kemst ég i álit sem arki- tekt. Elene linipraði sig eins og gælinn kettlingur i fanginu á honum. — Auð- vitað sigrarðu, sagði lnin — enginn stendur lionum Tómasi mínum á sporði. — Þú ætlar þá að leyfa mér að lcggja vinnu í þctta? — Þú sigrar, elskan min, svaraði lnin dreymandi, — og þá verðum við rik og ég get eignast minkafekl og barn. Tómasi fannst hyggilegast að fara ekki lengra út i þessa sálma að sinni. Það yrði ekki auðvelt að láta Elenu líta með skynsemd á þetta mál. En þetta fór betur en 'hann liafði haldið. Til þess að koma sér i mjúk- inn hætti hann að lesa morgunblaðið með morgunkaffinu. En hann hefði liklega getað sparað sér það. — Þú iheyrir aldrei það sem ég segi, sagði hún vitandi. — Ég ætti að fara frá þér, en ég get ekki Iiugsað mér að’ láta það sannast sem hún systir þin spáði. Mér er sem ég heyri hana: — Hann hefir ekki nema gott af því, úr þvi að hann giftist annarri eins tæfu! — Það er mjög nærgætið af þér, sagði hann. — Ég hefi tvivegis konúð að morg- unmatnum án þess að hafa roðað varirnar. Það hefir verið hörmung að sjá mig, en þú hefir ekki tekið eftir þvi. Tómas smurði sér brauðsneið. — Þér skjátlast, sagði hann rólega. — Ég lók meira að segja eftir, að þú ert dæmalaust munnfrið. — Elskan mín, sagði hún og Ijóm- aði af fögnuði, — hvers vegna sagö- irðu mér ])aö ekki? Það er ckki hollt að þegja yfir slíku. Tómas gat ekki stillt sig um að hlæja. — Nei, þú mátt ekki hlæja, þetta er alvara. Ég verð aldrei hamingju- söm, ef þú segir ekki smávegis fal- iegt um mig, og þá verður hjóna- bandið okkar jafn tuindleiðinlegt og hjónaböndin eru svona yfirleitt. — Ætli þú venjist því ekki, sagði Tómas drumhslega. Þegar Tómas kom heim um kvöld- ið tók enginn Elena á móti honum. Hann hrópaði og kallaði og eilífðar- tími leið þangaÖ til hún svaraði. Hann varð feginn að heyra til hennar og ætlaði að flýta sér inn til hennar, en þá sá liann eitthvað á gólfdúkn- um við tærnar á sér. Það var lítið gull-armbandsúr. — Elskan min, kalt- aði hann. — Það munaði minnstu að ég stigi ofan á úrið, sem lá á gólf- inu. Er það úrið þitt? Etena kom fram í dyrnar. Hún var i flegnum, hvítum kjól, sem fór lienni prýðisvdl. — Já, ég á úrið, sagði hún og sneri kinninni að honum, svo að hann gæti kysst liana. Nú er eitthvað, í bigerð hjá lienni, hugsaði hann með sér. — Ég vissi ekki að þú ættir svona úr, sagði hann. — Það er nýtt, sagði hún. — Hann Mischa gaf mér það. Hann lileypti annarri brúninni upp i hársrætúr. — Og hver er Mischa, með leyfi að spyrja? — Hann er frændi minn — i móð- urættina. Iíún yppti öxlum. — Hann vitdi giftast mér, hér einu sinni, sagði hún og brosti annars hugar, en for- lögin létu mig giftast Englendingi. — Heyrðu, rússneska blómið mitt, sagði hann og tók um axlirnar á henni. — Ég lofa þér því, að þegar þessari samkeppni lýkur, skal ég bjóða þér í brúðkaupsferð i annað sinn, livort sem ég sigra eða ekki. En hún varð ekki eins glöð og liann tiafði búist við. — Brúðkaupsferöir eru aðeins viðcigandi þegar niaður er ástfanginn, sagði hún drungalega. Tómas borðaði fremur lítið. Og samtalið yfir borðum var slitrótt. El- ene svaraði aðeins eins atkvæðis orðum. Á eftir spurði hann hana hvort hann ætti ekki að hjátpa henni að þvo upp. — Nei, Tómas, þú hefir nóg annað að luigsa. Hún sneri bakinu við hon- um og fór að taka af boröinu. Tuttugu mínútum síðar sat hann enn við skrifborðiö og horfði á vérk- eínið sem beið hans. Hann liafði ekki gert nokkurn skapaðan hlut. Heilinn neitaði að starfa. Elcna kom inn eftir dálitla stund og sagði stillilega: — Trufla ég þig, Tómas, ef ég sit hérna inni og les? Nei, það væri nú eitthvað annað, sagði hann. Hún settist á dívaninn, opnaði bókina og las, og datt hvorki af henni né draup. Svona sat hún tiu minútur. Svo sagði hún, án þess að títa á hann: — Tómas, viltu gera svo vel að ná í eitthvað lianda mér að drekka? Ég held að við eigum ávaxta- safa i kæliskápnum. — Sjálfsagt. Hann náði í glas og gekk að kæli- skápnum. Gullúrið lá uppi á honum. Úrskútan vissi niður, cn á lokið var þetta grafið: — Bráðum, clskan mín. M. Hann setti glasið á boröið, hönd- in skalf. Elena er mér ótrú, hugsaði hann með sér og það fór hrotlur um hann. Hann dró djúpt andann og reyndi að hugsa. Jafnvel ekki ástfangnasti einfeldningur mundi láta sér detta í hug að grafa annað eins og þetta aftan á klukku. Engum öðrum en Etena sjálfri gat dottiö í hug að taka upp á öðru eins og þessn. Og af því að ég rak ckki augun í ágröftinn þeg- ar ég tók upp úrið frammi í gang- inum, sepdi hún mig út í skápinn og lét úrið liggja beint fyrir nefinu á mér, hugsaði hann með sér. Hann læddist á tánum og gægöist inn til konunnar sinnar. Hún beið með eftir- væntingu og lilustaði, hrifinn eins og skólastrákur, scm hefir kveikt í púðurkerlingu og biður eftir hvetlin- um. Hann tók af sér skóna og læddist eins og köttur upp stigann. Ef ég þekki liana rétt þá hefir hún geymt kvittunina líka, hugsaði hann með sér. Þarna var taskan hennar. Hann gerði sér enga samvisku af að leita i henni, og þar var kvittun fyrir úri — og önnur fyrir ágreftinum. Tómas brosti. Hann stakk kvittuninni i töskuna aftur og flýtti sér niður í eldhús aft- ur. Jæja, svo að hún er að reyna að gera mig hræddan um sig, hugsaði tiann með sér. Við Engtendingar er- um svo kaldlyndir — engar tilfinn- ingar í okkur. Jæja, hún skal fá i friðu fyrir peningana — og það vel úti látið. Hann opnaði kæliskápinn, tók fram dós með ávaxtasafa og grýtti henni út um eldhúsgluggann, svo að rúðan fór í mél. Elcna kom eins og elding fram i dyrnar. — Tómas! Hvað ert þú að ...“ Svo sá liún brotnu rúðuna og gapti. — Hvað ertu að gera? stundi hún. — Gift í sex mánuði, urraði Tómas, — og þú heldur framlijá mér. Þú og þessi Mischa þinn! Röddin varð gjaTI- andi og ógnandi. — Ef ég næ til hans þá skal ég gera kæfu úr honum, því Tofa ég. Elena néri hendurnar: — Mér er alveg sama um Misclia. Það ert þú einn sem ég elska, Tómas. — Bráðum, elskan mín! hvæsti hann. — Hve langt verður þangað til þú ætlar að fara til hans — slor- dónans? En nú fann Elcna að hún hafði ver- ið nógu lengi í varnarstöðu. — Reyndu ekki að segja mér, að þér standi ekki alveg á sama um það, sagði hún, — þú sem ekki hefir litið á mig i margar vikur ... allur á kafi í vinnunni. — Vinnunni? Já, ég hefi unnið — fyrir þig, Elena. Mig langaði til að þú gætir fengið allt sem þú óskaðir þér. En ég hefi verið blindur. Hann kingdi munnvatninu. — Nú er aöeins um eitt að velja fyrir mig. Hún liorfði á hann skelkuð. — Tóm- as, hvað ætlaröu að gera? Hann sncri sér undan, svo að lnin skytdi ekki sjá að hann brosti. — Ég veit ekki. Hann gat ekki kæfl hláturinn, sem sauð i lionum. Svo sneri hann sér að henni og liorfði á hana. — Þegar ég næ í þennan amlóöa ætla ég að mölva í honum hvert bein. Hann skimaði kringum sig, eftir ein- hverju að æfa sig á. Einn eldhús- stóllinn hafði lengi verið bágborinn. Nú tók hann stólgarminn og redidi liann á loft. Og á næsta augnabliki heyrðist brak og brestir og stóllinn fór í mél. — Tómas! sagði Elena hrifin. — En hvað þú ert sterkur! — Já, þetta var ekki sem verst, sagði hann ánægður. En svo mundi hann hlutverkið og kjökraði: — Og nú fer ég, Elena! —Nei, Tómas, hrópaði liún og fleygði sér fyrir fætur honum. — Elskan mín, þú mátt clcki fara frá henni Elenu þinni! — Ég verð að fara! Hann strauk ennið þreytulega. Eg verð að vera einn meðan ég hugsa um þetta, sem hefir gerst. Kannske kem ég aftur, liann yppti öxtum — kannske ekki. Stundum verður maður að vera einn. Sérstaklega þegar þátttökufrestur- inn er á enda eftir fjóra daga, hugs- aði liann með sér. Hann náði í handtöskuna sína og flýtti sér út í bílinn. Hann vissi af lillu gistihúsi í Sussex, rótegum stað. Og meira að segja golfvöltur skammt frá. HANN var þrjá daga að ljúka við verkið, sem hann átti óunnið, og svo fór hann á pósthúsið með teikning- arnar. Morguninn eftir svaf hann langt fram á dag. Svo fór liann út á golfvöllinn. Hann naut fi'iðarins og kyrrðarinnar. Honum fannst þetta ágætt líf, ])angað til klukkan var orÖin sex. Ktukkan sjö var það orðið leiðinlegt og klukkan átta óþotandi. Klukkan niu var hann orðinn ótmur í að sjá Elenu. Ég gæti simað, lmgsaði liann með sér. En þegar hún heyrir í mér róm- inn skitur hún að ég er orðinn veik- ur af löngun eftir henni. Og svo verður attt eins og fyrr. Það er rétt- ara að ég sendi lienni skeyti: Hefi afráðið að fyrirgefa þér. Kannske að gleyma líka. Er í ... (svo kom heimilisfangið). Komdu. Tómas fojóst við foenni með fyrstu lest morguninn eftir, en þá þekkti foann ekki Elenu rétt. Ktukkan eitt um nóttina vaknaði heimilisfólkið við að húsið var lamið að utan. Það var Elena, uppábúin eins og liún ætlaði i veislu. Hún hafði fengið sér leigu- bíl — alla leið frá London! Tómas varð að skrifa ávisun tit að geta borg- að bílstjóranum. Það var annað en gaman að hafa Elenu þarna hangandi um hálsinn á sér, hágrátandi, og syfjuleg andlit í hverjum glugga. — Tómas, sagði hún kjökrandi, — ég er flón. Fyrirgefðu mér, elskan mín. Ég skal falla á kné fyrir þér ... — Ekki hérna, flýtti Tómas sér að svara. Hann teymdi foana inn i herbergið sitt. — Og hvað er nú mcð Mischa? spurði hann byrstur. Elena varð niðurlút. — Ég hefi sagt Mischa að ég elski manninn minn, sagði liún, — og að maðurinn minn sé aflraunamaður og afbrýði- samur og ætli að brjóta í honum hvert bein, ef hann dirfist að koma nærri mér framar. IJún teygði fram foáðar hendurnar: — Taktu mig í sátt aftur, elskan mín. Ég skal aldrei gera þetta oftar. Ekki fyrr en ég verð ofhlaðinn af vinnu næst, tiugsaði Tómas með sér og andvarpaöi, um leið og tiann þrýsti foenni að sér. En nú veit ég þó hvernig ég á að fara með hana. Næst þegar henni finnst að ég af ræki foana, ætla ég að láta sem ég kveljist af afbrýði og mölva cinn eða tvo stóla til að sannfæra hana um Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.