Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1958, Blaðsíða 15

Fálkinn - 07.03.1958, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 lifðu eftir 1 eður 2. Margir misstu þá öll sín börn og fyrirvinnu, og varS þá niargur góSur bóndi mörgum af- arkostum, því yngisfólk, sem eftir lifSi og jafnvel letingjar, er ekki fengu áSur vistir, vildu ekki ljást til þjón- ustu, nema fyrir tvöfalt eSur þrefalt verkakaup, meS ýmsum skilmálum þar fyrir utan. Margir erfSu öll sin systkin og marga frændur, urSu full- rikir, en sumir sóuSu og brjáluSu því strax út aptur meS ýmsu móti. Marg- ir báru stór örkuml á sér eptir þessa bólu, misstu sjón á öSru og sumir á báSum augum, sem of langt yrSi upp aS telja. FyrirboSi licnnar meintist sá stóri jarSskjálfti á fyrirfarandi ári, þar meS fáheyrS mergS af svartfyglu, sem viSa rak dauSa af sjó á land. í Kirkju- bæjarklausturskirkjugarSi um kveld- vökutima er sagt lieyrst hafi tveim- ur mönnum, aS emjaS væri undir fót- um þeirra, hvar sem þeir gengu um lcirkjugarSinn ...“ Manguastofnunin í Belgiska Kongo byggir sér aldrei hús. FólkiS lifir i hoium, sem þaS grcfur sér inn í mauraþúfur. —0— SíSan áriS 1946 liafa 52 berklahæli veriS lögS niSur í Noregi. —O— Bíflugur, sem til samans liafa safn- aS sem svarar einu kílói af hunangi, hafa orSiS aS fljúga samanlagt vega- lengd, sem svarar til fjögurra hring- ferSa kringum hnöttinn. —0— Faraóinn Ramsen III. var skák- maSur. Og leikirnir í skák sem hann tefldi eru enn skráSir á musteris- vegg í Þebu. ÞaS eru kringum 3200 ár siSan Ramses tefldi þessa skák. —0— Koparstrengur, sem var 4.5 þuml- ungar i þvermál og 1.2 enskrar mílu langur, var fluttur í einu lagi frá liafi til liafs yfir þver Bandaríkin. Var strengurinn á níu járnbrautarvögnum. —O— HraSskreiSasta járnbrautarlest i heimi er frönsk og hefir rafknúinn hreyfilvagn. Lestin hefir komist upp i 243 km. hráSa á klukkustund. —0— Flugfélögin i Bandarikjunum hafa um 6000 flugfreyjur i þjónustu sinni. En í þeirri stétt eru tíSari vistaskipti en annars staSar, því aS þriSjungur af stúlkunum fer úr vistinni á hverju ári — til aS giftast. GÓÐUR VEIÐIMAÐUR. — Sir Glad- wyn Jebb, sendiherra Breta í París, var í haust boðinn á fasanaveiðar Cotys forseta, ásamt öðrum sendi- herrum í París. Varð hann frægur af þeirri ferð, því að hann skaut flesta fasana allra þátttakendanna, eða 77. Næstur honum varð Vinogradov sendiherra Rússa. Hann skaut 66 fas- ana. M I K E T O D D er einn þeirra manna, sem mest hefir verið talaS um undanfariS. Ilann hef- ir orðið vellauSugur á kvikmynda- gerS, og í öðru lági giftist liann eigi alls fyrir löngu Elizabeth Taylor, hinni fögru. Þá þykir hann svo illa siðaður, að orð er á haft. Fyrir nokkru hélt hann veislu fyrir „vini sína“ í New York. Þeir voru svo margir, að honum dugði ekki minni veislustaður en Madison Sqn- are Gardens. Gestirnir voru 27.000. Þegar leið á veisluna sýndi það sig hvers konar vini Mike Todd á. Þeir átu eins og skepnur, tróSu mat i vas- ana, stálu gripum, sem happdrætti átti aS verða um og drukku sig vitan- lega blindfulla. Þegar Mike Todd og Elizabeth kona hans voru í Ástralíu íyrir nokkru hélt John J. Cahill, forsætisráðherra Ne-w South Wales þeim veislu. Undir borSum stóS Mike upp og fór að kyssa Elizaheth, og þótti ráðherranum það lítil kurteisi. Mike haíSi verið kynnt- ur ráðherranum áður, en undir borð- um kynnti hann sig aftur. Þegar hann kom — klukkutima of seint — til blaðaviðtals, sem ráðið liafði verið, voru allir blaðamennirnir farnir! * Hvítur O M O- þvottur þolir allan samanburð Þarna er hún að flýta sér í mat- inn. Hvað er það, sem vekur athygli þína? Kjóllinn, OMO-þveginn, auðvit- að. öll hvít föt eru hvít tilsýndar, en þegar nær er komið, sést best, hvort þau eru þvegin úr OMO. Þessi fallegi kjóll er eins hreinn og verða má, hvítur, mjallhvítur. Þegar þú notar OMO, ertu viss um að fá hvíta þvottinn alltaf veru- lega hreinan, og mislitu fötin einnig. Láttu þvottinn verða þér til sóma, — láttu ekki bregðast að hafa alltaf OMO i eldhúsinu. Blátt OMO skilar yður hvítasta þvotti í heimi einnig best fyrir mislitan. X-OMO 33/EN-64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.