Fálkinn


Fálkinn - 23.01.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 23.01.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANQ3I KLUMPUR trm Myndasaga fyrir börn 128. — Hnífurinn er svo beittur að maður verð- —Já, gríptu síðasta bitann, Skeggur, það er — Nei, lagsi, þetta áttu að liafa á fótunum. ur að vara sig á að skera ekki of litla bita. svo leiðinlegt að leifa. En ég ætla að sækja Þú hefir étið svo mikið að þú liefir gleymt Skeggur verður að fá fyrst, mér sýnist bann dálítið handa ykkur, sem kemur sér vel fyrir að við erum að komast upp i snjóinn. Mundu vera svo svangur. ykkur næstu dagana. að þakka fyrir kökuna — að minnsta kosti tvisvar. — Biessaðir og sælir, vinir mínir, og góða ferð — En hvað er gaman að liafa svona fal- — Stansið augnablik, nú sjáum við á toppinn. Og munið að beilsa snjókarlinum. Ég leg stígvél. Það er leiðinlegast að geta ekki tindinn, sem við lærðum svo mikið um ætla að baka ennþá stærri köku handa ykkur þegar séð þau þegar þau eru á kafi í snjónum. þegar við vorum i barnaskólanum. Æ, þið komið aftur. bvað liét hann nú aftur? — Það er best að við göngum samsíða svo að — Það verður merkis augnablik þegar við — Það varð þá ekki rúm nema handa við komum allir á toppinn í einu. Minnið mig tyllum okkur á toppinn. — Já, við getum talað Skjaldbökunni, svo að hún verður að á að senda honum Dengsa bréfspjald þegar við um fjallgöngur þegar við komum um borð. veifa flagginu og kalla: „Jumm-jumm!“ konnim þangað. — Væri ekki viðeigandi að cinhver okk- ar liéldi ræðustúf? —• Mér þykir mjög leiðinlegt að þurfa að sækja kjólfötin svona fljótt, en það er annar leigjandi, sem bíður eftir þeim. — Hann bróðir minn datt af mótor- ina, sem bann vantar í dýptina mundi hjóli í sumar og lá 2 vikur. hann alls ekki vera bölvaður. — Aumingja maðurinn. Gat eng- —— inn komið og hjálpað honum á fætur? — Hvort er fljótara hundurinn eða bréfdúfan, pabbi? — Hundurinn er fljótari, ef þau fara bæði gangandi. Og svo var það maðurinn, sem kom inn til Lárusar og sagðist ætla að kaupa brúna skó, einu riúmeri minni en lionum hæfði. Þegar afgreiðslumaðurinn spurði bvað kæmi til, að skórnir ættu að vera of litlir, sagði maðurinn: — Jú, lítið þér á, ungi maður. Ég á við margt að striða. Ég er skuldunum vafinn, húsbóndinn minn cr geðvond- ur, konan er alltaf að kvarta og kveina. Eina gleðin sem ég get veitt mér er að taka af mér skóna á kvöldin. Á árbakkanum. — Svo þér eruð að veiða! — Nei, ég er að drekkja ánamöðk- um. — Heyrið þér þjónn, það er aðeins ein kló í þessum humar. — Það var leitt. Ilann hefir líklega misst liina i slagsmálum. — Færið þér mér þá sigurvegarann. — Það er mín reynsla, að kvenfólk þoli sársauka betur en karhnenn. — Eruð þér tannlæknir? — Nei, skókaupmaður. — Hvernig er nýi tenórsöngvar- inn? — Jæja, ef hann liefði það í hæð- — Já, en hún segir nákvæmlega • það sama við alla hina karlmennina, sem horfa á sjónvarpið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.