Fálkinn


Fálkinn - 23.01.1959, Blaðsíða 15

Fálkinn - 23.01.1959, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Trúlofunarhringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — >' Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. #JW.13?69. g $ 'v Laugavegi 50. — Reykjavílc. \ & . 3 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ooo«^eí»«o<>*c ♦♦♦♦♦♦♦<><> ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ íbúar í Skerjafirdi, Grímstaðaholti og Högum. Höfum opnað nýja fiskbúS að Dunhaga 18, i stað fiskbúðar- innar á Fálkagötu 19. Kappkostum að hafa nýjan og góðan fisk. Fijót og góð afgreiðsla. Fiskhöllin Sími 13443. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ STUTTIR TVEEDFRAKKAR vattfóðraðir. Sendum gegn póitkröfu- P. EYFELD, Ingólfsstræti 2, sími 1-0-199. \ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦<»-» Dyravörðurinn: — Ilátíðarsýning- in er byrjuð fyrir hálftíma, svo að ég verð að biðja yður, að ganga eins liljóðlega í sætið og haegt er. — Einmitt |>að. Eru allir sofnaðir? —O— Kennarinn: — Hvaðan fáuni við kolin? Gunsa litla: — Frá Englandi. Kennarinn: — Alveg rétt. Og hvað- an fáum við demantana? Gunsa: — Frá kærastanum. —0— Móðir: — Bráðum eignastu bróður eða systur, Gúndi litli. Hlakkarðu ekki til þess? Gúndi: — Æ, ég veit ekki. Þú ert ekki nísk á það. En þú tímir aldrei að gefa mér reiðhjól. — Þið dönsuðuð rock’n roll í sam- kvæminu í gærkvöldi? — Já, cinhver prakkari hafði sett kláðaduft í glösin okkar. —O— — Þér eruð svo föl, ungfrú Dá- fríður. — Hvernig get ég verið annað þeg- ar ómögulegt er að roðna af yður. —0— — Er það satl að þú sért trúlofað- ur öðrum Olsenstvíburanum? — Já, það er rétt. — Hvernig ferðu að þekkja þær sundur? — Þær um það. —O— FEVON ver hendur yðar FEVON ilmar þægilega FEVON er frábært fyrir barnafötin FEVON þvær allan þvott GRETA GARBO Á CAPRI. — Greta Garbo, sem nú er orðin 52 ára, situr hér með Sceele samferðamanni sínum á úti-veitingastað á hinni frægu Capri, paradís skemmliferðafólks. Aldrei þessu vant er hún ekki með dökku sólgleraugun, hún er óvenjulega broshýr á svipinn, svo að kannske er það satt að Winston gamla Churchill hafi tekist að tæta úr henni grill- urnar og fengið hana til að afráða að fara að leika á ný.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.